Nýliðaval NFL-deildarinnar sýnt í kvöld Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. apríl 2018 14:30 Vísir/Getty Stöð 2 Sport mun í kvöld sýna frá nýliðavali NFL-deildarinnar í Bandaríkjunum. Fyrsta umferð valsins fer fram í kvöld en útsending hefst á miðnætti. Þetta er í fyrsta sinn sem að sýnt er frá nýliðavalinu hér á landi en það þykir sérstaklega spennandi í ár. Talið er að fimm leikstjórnendur verða valdir í fyrstu umferðinni en öflugir leikstjórnendur eru afar eftirsóttir í deildinni. Þeir eru Josh Rosen, Sam Darnold, Baker Mayfield, Josh Allen og Lamar Jackson. Það eru einnig afar öflugir varnarmenn í nýliðaárganginum og þá eru miklar vonir bundnar við hlauparann Saquon Barkley sem talinn vera einn besti hlauparinn sem hefur komið inn í deildina undanfarin ár. Eins og venjan er í nýliðavali bandarísku atvinnumannaíþróttanna er það lið sem var með versta árangur síðasta tímabils sem fær að velja fyrst. Cleveland Browns hefur átt afar erfitt uppdráttar síðustu árin og er með fyrsta valrétt í ár og reyndar þann fjórða líka, eftir skipti við Houston Texans í fyrra. Liðin geta skipt á milli sín valréttum fyrir valið og það gerði til að mynda New York Jets. Liðið náði sér í þriðja valrétt í skiptum við Indianapolis Colts sem fékk í staðinn sjötta valrétt í fyrstu umferð, tvo valrétti í annarri umferð í ár og einn valrétt í annarri umferð á næsta ári. Það má reikna með því að liðin skipti valréttum á milli sín í kvöld og gæti myndast mikil spenna vegna þessa. Hér fyrir neðan má sjá stutt upphitunarmyndband fyrir útsendingu kvöldsins. NFL Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sjá meira
Stöð 2 Sport mun í kvöld sýna frá nýliðavali NFL-deildarinnar í Bandaríkjunum. Fyrsta umferð valsins fer fram í kvöld en útsending hefst á miðnætti. Þetta er í fyrsta sinn sem að sýnt er frá nýliðavalinu hér á landi en það þykir sérstaklega spennandi í ár. Talið er að fimm leikstjórnendur verða valdir í fyrstu umferðinni en öflugir leikstjórnendur eru afar eftirsóttir í deildinni. Þeir eru Josh Rosen, Sam Darnold, Baker Mayfield, Josh Allen og Lamar Jackson. Það eru einnig afar öflugir varnarmenn í nýliðaárganginum og þá eru miklar vonir bundnar við hlauparann Saquon Barkley sem talinn vera einn besti hlauparinn sem hefur komið inn í deildina undanfarin ár. Eins og venjan er í nýliðavali bandarísku atvinnumannaíþróttanna er það lið sem var með versta árangur síðasta tímabils sem fær að velja fyrst. Cleveland Browns hefur átt afar erfitt uppdráttar síðustu árin og er með fyrsta valrétt í ár og reyndar þann fjórða líka, eftir skipti við Houston Texans í fyrra. Liðin geta skipt á milli sín valréttum fyrir valið og það gerði til að mynda New York Jets. Liðið náði sér í þriðja valrétt í skiptum við Indianapolis Colts sem fékk í staðinn sjötta valrétt í fyrstu umferð, tvo valrétti í annarri umferð í ár og einn valrétt í annarri umferð á næsta ári. Það má reikna með því að liðin skipti valréttum á milli sín í kvöld og gæti myndast mikil spenna vegna þessa. Hér fyrir neðan má sjá stutt upphitunarmyndband fyrir útsendingu kvöldsins.
NFL Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sjá meira