Nýliðaval NFL-deildarinnar sýnt í kvöld Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. apríl 2018 14:30 Vísir/Getty Stöð 2 Sport mun í kvöld sýna frá nýliðavali NFL-deildarinnar í Bandaríkjunum. Fyrsta umferð valsins fer fram í kvöld en útsending hefst á miðnætti. Þetta er í fyrsta sinn sem að sýnt er frá nýliðavalinu hér á landi en það þykir sérstaklega spennandi í ár. Talið er að fimm leikstjórnendur verða valdir í fyrstu umferðinni en öflugir leikstjórnendur eru afar eftirsóttir í deildinni. Þeir eru Josh Rosen, Sam Darnold, Baker Mayfield, Josh Allen og Lamar Jackson. Það eru einnig afar öflugir varnarmenn í nýliðaárganginum og þá eru miklar vonir bundnar við hlauparann Saquon Barkley sem talinn vera einn besti hlauparinn sem hefur komið inn í deildina undanfarin ár. Eins og venjan er í nýliðavali bandarísku atvinnumannaíþróttanna er það lið sem var með versta árangur síðasta tímabils sem fær að velja fyrst. Cleveland Browns hefur átt afar erfitt uppdráttar síðustu árin og er með fyrsta valrétt í ár og reyndar þann fjórða líka, eftir skipti við Houston Texans í fyrra. Liðin geta skipt á milli sín valréttum fyrir valið og það gerði til að mynda New York Jets. Liðið náði sér í þriðja valrétt í skiptum við Indianapolis Colts sem fékk í staðinn sjötta valrétt í fyrstu umferð, tvo valrétti í annarri umferð í ár og einn valrétt í annarri umferð á næsta ári. Það má reikna með því að liðin skipti valréttum á milli sín í kvöld og gæti myndast mikil spenna vegna þessa. Hér fyrir neðan má sjá stutt upphitunarmyndband fyrir útsendingu kvöldsins. NFL Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Stöð 2 Sport mun í kvöld sýna frá nýliðavali NFL-deildarinnar í Bandaríkjunum. Fyrsta umferð valsins fer fram í kvöld en útsending hefst á miðnætti. Þetta er í fyrsta sinn sem að sýnt er frá nýliðavalinu hér á landi en það þykir sérstaklega spennandi í ár. Talið er að fimm leikstjórnendur verða valdir í fyrstu umferðinni en öflugir leikstjórnendur eru afar eftirsóttir í deildinni. Þeir eru Josh Rosen, Sam Darnold, Baker Mayfield, Josh Allen og Lamar Jackson. Það eru einnig afar öflugir varnarmenn í nýliðaárganginum og þá eru miklar vonir bundnar við hlauparann Saquon Barkley sem talinn vera einn besti hlauparinn sem hefur komið inn í deildina undanfarin ár. Eins og venjan er í nýliðavali bandarísku atvinnumannaíþróttanna er það lið sem var með versta árangur síðasta tímabils sem fær að velja fyrst. Cleveland Browns hefur átt afar erfitt uppdráttar síðustu árin og er með fyrsta valrétt í ár og reyndar þann fjórða líka, eftir skipti við Houston Texans í fyrra. Liðin geta skipt á milli sín valréttum fyrir valið og það gerði til að mynda New York Jets. Liðið náði sér í þriðja valrétt í skiptum við Indianapolis Colts sem fékk í staðinn sjötta valrétt í fyrstu umferð, tvo valrétti í annarri umferð í ár og einn valrétt í annarri umferð á næsta ári. Það má reikna með því að liðin skipti valréttum á milli sín í kvöld og gæti myndast mikil spenna vegna þessa. Hér fyrir neðan má sjá stutt upphitunarmyndband fyrir útsendingu kvöldsins.
NFL Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira