Stórsigur Þróttar á Selfossi Þróttur er komið í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna eftir frábæran 4-1 sigur á Selfossi í kvöld. Íslenski boltinn 25. júní 2021 21:13
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Afturelding 5-0 | Auðvelt í Kópavogi Breiðablik er komið í undanúrslit í Mjólkurbikarnum eftir sannfærandi sigur á Aftureldingu á Kópavogsvelli. Lokatölur 5-0. Íslenski boltinn 25. júní 2021 21:09
„Öruggara að boltinn var út af en öll bóluefnin sem er búið að setja í líkama okkar“ Þorkell Máni Pétursson og Henry Birgir Gunnarsson fóru yfir leikina í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í Mjólkurbikarsmörkunum í gær. Þeir ræddu að sjálfsögðu um umdeilt sigurmark KA gegn Stjörnunni. Íslenski boltinn 25. júní 2021 16:31
„Það hefði enginn sagt neitt ef þessi leikur hefði farið 7-2“ 32 liða úrslit Mjólkurbikarsins voru gerð upp í Mjólkurbikarmörkunum í gær og þar var meðal annars fjallað um ótrúlegan leik KF og Hauka á Ólafsfjarðarvelli. Fótbolti 25. júní 2021 15:31
Sjáðu ótrúlegt mark Víðis af 80 metra færi Víðir Þorvarðarson skoraði magnað mark af um 80 metra færi fyrir KFS þegar liðið sló út Víking Ólafsvík í Mjólkurbikarnum í fótbolta. Fótbolti 25. júní 2021 09:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Leiknir 2-0 | Valsmenn áfram í þriðja gír Valsmenn eru komnir áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta og þurftu síður en svo neina flugeldasýningu til þess, í 2-0 sigri gegn Leiknismönnum. Íslenski boltinn 24. júní 2021 21:55
Ekki óeðlilegt ef Sverrir hefði skorað þrennu Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, var ekkert að missa sig af gleði yfir því að hafa komist áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins í fótbolta í kvöld. Hann sagði þó seinni hálfleik sinna manna gegn Leikni hafa verið fínan. Fótbolti 24. júní 2021 21:29
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 0-1 | Þriðja árið í röð sem Valskonur slá Eyjakonur út úr bikarnum Valur er komið í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu eftir 1-0 sigur í Vestmannaeyjum. Er þetta þriðja árið í röð sem Valur slær ÍBV út í bikarnum. Íslenski boltinn 24. júní 2021 21:23
Fylkir skoraði sjö á meðan KR var í stökustu vandræðum Fylkir og KR fóru ólíkar leiðir í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Fylkir vann 4. deildarlið Úlfanna 7-0 á meðan KR lagði 2. deildarlið Kára 2-1 í Akraneshöllinni. Íslenski boltinn 24. júní 2021 21:16
Eiður Benedikt: Maður veit aldrei þegar maður er að mæta ÍBV Valskonur komu sér áfram eftir eins marks sigur á ÍBV í 8-liða úrslitum Mjólkurbikar kvenna á Hásteinsvelli í dag. Eiður Benedikt Eiríksson, aðstoðarþjálfari Vals, var sáttur með sigur sinna kvenna í leikslok. Íslenski boltinn 24. júní 2021 20:55
Markahæsti þáttur sumarsins í Mjólkurbikarmörkunum í kvöld Það verður boðið upp á mikla markaveislu og mikið af óvæntum úrslitum þegar farið verður yfir 32 liða úrslit Mjólkurbikarsins í kvöld. Íslenski boltinn 24. júní 2021 15:25
Sjáðu umdeilt sigurmark KA-manna sem Stjörnumenn voru æfir yfir Stjörnumenn voru afar ósáttir með að sigurmark KA-manna í leik liðanna í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í gær hafi fengið að standa. Íslenski boltinn 24. júní 2021 14:25
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Breiðablik 2-0 | Keflvíkingar slógu út Blika eftir framlengingu Keflavík er komið í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir 2-0 sigur á Breiðablik í framlengdum leik í Keflavík. Íslenski boltinn 23. júní 2021 23:25
Sigurður Ragnar: Stórkostleg úrslit hjá strákunum „Þetta var frábært, ég er virkilega stoltur af strákunum. Við höldum hreinu og spilum frábæran varnarleik,“ sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson þjálfari Keflavíkur eftir að hans menn tryggðu sig áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins með sigri á Breiðablik. Fótbolti 23. júní 2021 22:59
Sigur í fyrsta leik Óla Jó og ÍA rúllaði yfir Fram FH, ÍA, Fjölnir og HK eru komin áfram í sextán liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir að hafa unnið leiki sína í 32-liða úrslitunum í kvöld. Íslenski boltinn 23. júní 2021 21:05
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 1-2| Elfar Árni með sigurmark KA í uppbótatíma Elfar Árni Aðalsteinsson reyndist hetja KA er hann skoraði sigurmark leiksins í uppbótatíma. KA fer því áfram í 16-liða úrslit eftir umdeilt sigurmark. Íslenski boltinn 23. júní 2021 21:03
Líklegra að ég vinni í lottóinu heldur en að ég fái útskýringar frá dómurunum Stjarnan datt út á dramatískan hátt þegar KA skoraði sigurmark í uppbótartíma. Boltinn var farinn út af í aðdraganda marksins.Þorvaldur Örlygsson þjálfari Stjörnunnar var myrkur í máli í garð dómarateymi leiksins. Sport 23. júní 2021 20:30
KFS áfram í 16-liða Mjólkurbikarsins en ÍBV úr leik Fjórum leikjum er lokið af þeim níu sem eru á dagskránni í 32 liða úrslitum Mjólkurbikar karla í dag og það eru ansi óvænt úrslit sem nú þegar hafa átt sér stað. Íslenski boltinn 23. júní 2021 19:55
Fyrsti leikur Óla Jó með FH og tveir Mjólkurbikarleikir í beinni Níu leikir í 32 liða úrslitum Mjólkurbikar karla í fótbolta fara fram í kvöld og verða tveir þeirra verða í beinni útsendingu. Íslenski boltinn 23. júní 2021 14:16
Framlenging á Húsavík og Völsungur og Haukar fara áfram í 16-liða úrslit Haukar og Völsungur eru komin í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir leiki kvöldsins. Haukar slógu KF út á Ólafsfjarðarvelli með 2-1 sigri, en á Húsavík þurfti framlengingu til að skera úr um sigurvegara þar sem heimamenn höfðu betur 2-1 geg Leikni frá Fáskrúðsfirði. Íslenski boltinn 22. júní 2021 21:43
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Grindavík 2-1 | Þórsarar í 16-liða úrslit Þór mætti Grindavík á Salt-Pay vellinum á Akureyri í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins nú í kvöld. Liðin leika bæði í Lengjudeildinni og skilja þar 8 stig liðin að. Þórsarar eru komnir áfram eftir 2-1 iðnaðarsigur. Íslenski boltinn 22. júní 2021 21:25
Orri: Við náum að sýna smá karakter og landa þessum sigri en hann var mjög ljótur Þór sló Grindavík út úr Mjólkurbikarnum með 2-1 sigri á Salt-Pay vellinum á Akureyri í dag. Jakob Snær Árnason og Alvaro Montejo komu Þórsurum í 2-0 áður en Mirza Hasercic minnkaði muninn. Fótbolti 22. júní 2021 21:08
Dregið í Mjólkurbikar kvenna: Valur og ÍBV mætast þriðja árið í röð Dregið var í 8 liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í fótbolta í dag í beinni útsendingu á Vísi og á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 2. júní 2021 13:10
Selfoss og Valur örugglega áfram á meðan FH sló Þór/KA úr leik eftir vítaspyrnukeppni Öllum fjórum leikjum kvöldsins í Mjólkurbikarkvenna er nú lokið. Valur vann 7-0 sigur á Völsungi á Húsavík. FH lagði Þór/KA í vítaspyrnukeppni eftir að leiknum lauk með 1-1 jafntefli og Selfoss vann 3-0 sigur á KR. Íslenski boltinn 1. júní 2021 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Afturelding 0-2 | Mosfellingar í 8-liða úrslit Afturelding er komin í 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í fótbolta eftir 2-0 sigur á Grindavík suður með sjó í kvöld. Íslenski boltinn 1. júní 2021 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Tindastóll 2-1| Breiðablik áfram í næstu umferð Breiðablik fóru áfram í næstu umferð Mjólkurbikarsins eftir að hafa unnið Tindastól 2-1. Breiðablik komust í 2-0 forystu. Tindastóll náði að minnkað leikinn í 2-1 en nær komust þær ekki. Umfjöllun og viðtöl væntanleg Íslenski boltinn 31. maí 2021 22:11
Óskar Smári: Markmaðurinn okkar spilaði sárþjáð Tindastóll er dottið úr Mjólkurbikarnum eftir að hafa tapað 2-1 fyrir Breiðabliki. Þær lentu tveimur mörkum undir en náðu að minnka muninn í 2-1 en nær komust þær ekki og eru úr leik.Óskar Smári Haraldsson þjálfari Tindastóls var svekktur með niðurstöðuna í leiks lok. Sport 31. maí 2021 21:40
Fylkir afgreiddi Keflavík í Árbænum Fylkir verður í pottinum er dregið verður í átta liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna. Fylkir vann 4-1 sigur á Keflavík í kvöld. Íslenski boltinn 31. maí 2021 21:12
Delaney skaut ÍBV áfram í Mjólkurbikarnum ÍBV er komið í átta liða úrslit Mjólkurbikar kvenna eftir 2-1 sigur á Stjörnunni er liðin mættust í Garðabæ í kvöld. Íslenski boltinn 31. maí 2021 19:58
Þróttur R. í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir öruggan sigur Þróttur R. er fyrsta liðið til að komast í átta liða úrslit Mjólkurbikars kvenna eftir öruggan 6-1 útisigur gegn sameinuðu liði Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir. Shaelan Grace Murison Brown skoraði þrennu fyrir gestina. Íslenski boltinn 30. maí 2021 19:39
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti