„Hún ætlar að vinna þennan titil“ Sara Björk Gunnarsdóttir og liðsfélagar hennar í Lyon leika til úrslita í Meistaradeild Evrópu á morgun. Liðið mætir gamla liðinu hennar Söru, Wolfsburg frá Þýskalandi. Fótbolti 29. ágúst 2020 19:21
Ísland fyrir neðan Færeyjar og Gíbraltar á lista UEFA Aðeins örfá lönd eru neðar en Ísland á stigalista UEFA, þar sem árangur félagsliða í knattspyrnu karla er notaður til að raða löndum niður. Færeyjar og Gíbraltar eru ofar. Fótbolti 28. ágúst 2020 12:22
„Ég finn að þetta er tímapunkturinn“ „Það að vinna Meistaradeild Evrópu hefur verið draumur í svo langan tíma og ég finn að þetta er tímapunkturinn,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, sem í annað sinn á ferlinum er komin alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Fótbolti 27. ágúst 2020 09:00
Sara Björk í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Sara Björk Gunnarsdóttur og samherjar hennar í Lyon eru komnar í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir 1-0 sigur á öðru frönsku liði, PSG, í síðari undanúrslitaleiknum í kvöld. Fótbolti 26. ágúst 2020 19:53
Albert skaut AZ áfram í Meistaradeildinni með tveimur mörkum Albert Guðmundsson fór á kostum í forkeppni Meistaradeildarinnar í dag. Fótbolti 26. ágúst 2020 17:14
Fyrirliðinn var fljót að hughreysta Söru Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar hennar í Olympique Lyon spila í kvöld undanúrslitaleik sinn í Meistaradeild Evrópu og í boði er sæti í úrslitaleiknum á móti Wolfsburg. Fótbolti 26. ágúst 2020 11:00
Dagskráin í dag: Ögurstund hjá Söru, Pepsi Max leikir og stúkan Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag og kvöld en alls eru fimm beinar útsendingar á dagskránni í dag. Sport 26. ágúst 2020 06:00
Sýndu líf Söru og félaga á bak við tjöldin þegar þær fóru áfram í Meistaradeildinni Lyon leyfði fólki að sjá hvað gerðist á bak við tjöldin þegar liðið sló Bayern München út úr Meistaradeildinni á dögunum. Fótbolti 25. ágúst 2020 12:30
Dagskráin í dag: Meistaradeild kvenna, Mjólkurbikarinn og Pepsi Max deild karla Þrjár beinar útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 í dag og allar þeirra úr fótboltanum. Sport 25. ágúst 2020 06:00
Ótrúleg saga „Usain Bolt fótboltans“ sem er nú lykilmaður í Evrópumeistaraliði Alphonso Davies sló í gegn með Bayern München á þessu tímabili en þessi nítján ára strákur á að baki mjög merkilega sögu og í raun ótrúlegt að hann sé kominn svona langt. Fótbolti 24. ágúst 2020 15:00
Tókst nokkuð sem engum hefur áður tekist Robert Lewandowski átti hreint út sagt ótrúlegt tímabil. Það er synd að Gullknötturinn [Ballon d‘Or] sé ekki veittur í ár en hann á verðlaunin svo sannarlega skilið. Fótbolti 24. ágúst 2020 14:00
Hetja Bæjara vinnur titil á níu leikja fresti Kingsley Coman tryggði Bayern München sigur í Meistaradeildinni í gærkvöldi en þrátt fyrir ungan aldur þá er strákurinn nánast búinn að klára doktorinn í að vinna titla. Fótbolti 24. ágúst 2020 11:30
Wayne Rooney hefur áhyggjur af því að Liverpool næli í Thiago Wayne Rooney vonar að Thiago fari ekki í Liverpool en ef marka má frammistöðu hans í Meistaradeildinni þá yrði það mikill liðstyrkur inn á miðju liðsins. Enski boltinn 24. ágúst 2020 10:00
Bayern fyrsta liðið til að vinna alla leiki sína í Meistaradeildinni Bayern Munchen er eitt besta, ef ekki það albesta, fótboltalið heims í dag. Liðið vann Meistaradeild Evrópu í kvöld með 1-0 sigri á Paris Saint-Germain í úrslitaleiknum. Fótbolti 23. ágúst 2020 21:30
Bayern München Evrópumeistari eftir sigur á PSG Bayern Munchen er sigurvegari Meistaradeildar Evrópu árið 2020. Liðið vann Paris Saint-Germain 1-0 í úrslitaleiknum í kvöld. Leikurinn fór fram í Lissabon í Portúgal. Fótbolti 23. ágúst 2020 20:55
Forseti UEFA spenntur fyrir því að taka alfarið upp fyrirkomulag Meistaradeildarinnar í ár Meistaradeild Evrópu hefur eins og svo margt annað farið fram með óhefðbundnu sniði í ár. Fótbolti 23. ágúst 2020 17:00
Mikill munur á reynslu félaganna þegar kemur að úrslitum Meistaradeildarinnar Tekst Paris Saint-Germain loks að landa sínum fyrsta Meistaradeildar titli eða nær Bayern Muncen í sinn sjötta? Fótbolti 23. ágúst 2020 14:15
Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar: Leifturhraði Mbappé, há varnarlína Bayern og allt hitt Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fer fram í kvöld. Þar mætast stórlið PSG og Bayern München og reikna má með frábærri skemmtun. Fótbolti 23. ágúst 2020 08:00
Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar, Lengjudeildirnar og nóg af golfi Það er blásið til veislu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 23. ágúst 2020 06:00
Sara Björk mætir PSG í undanúrslitum Meistaradeildarinnar Lyon og PSG eru komin áfram í undanúrslit Meistaradeildar kvenna í Evrópu. Fótbolti 22. ágúst 2020 20:02
Dagskráin: Sara Björk í Meistaradeildinni, Pepsi Max, Vodafonedeildin og golf Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Meistaradeild Evrópu, á grasi sem og fyrir framan tölvuskjá, Vodafonedeildin, Pepsi Max deild karla og golf. Sport 22. ágúst 2020 06:00
Barcelona marði Atletico | Wolfsburg skoraði níu Nú er tveimur leikjum í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu lokið er ljóst að Barcelona og Wolfsburg eru komn í undanúrslit. Barcelona vann Atletico Madrid 1-0 á meðan Wolfsburg vann Glasgow City 9-1. Fótbolti 21. ágúst 2020 18:10
Stórstjarna Bæjara var út í kuldanum hjá Tony Pulis eins og margur Íslendingurinn Serge Gnabry eyddi mörgum mánuðum hjá West Bromwich Albion án þess að fá að spila en fer nú á kostum með Bayern München í Meistaradeildinni. Fótbolti 21. ágúst 2020 13:00
Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Caroline Graham Hansen - eða kvenkyns Messi eins og hún var oft kölluð - vonast til að Barcelona geti komið í veg fyrir fimmta Meistaradeildartitil Lyon í röð. Fótbolti 20. ágúst 2020 21:30
Mikil gleði í WhatsApp spjalli Madrídinga eftir niðurlægingu Barcelona Toni Kroos, miðjumaður spænsku meistarana í Real Madrid, segir að það hafi ekki verið mikil sorg í WhatsApp hóp Real Madrid eftir tap Barcelona gegn Bayern Munchen. Fótbolti 20. ágúst 2020 17:00
Bestu kvennalið Evrópu hefja leik í Baskalandi og allt í beinni Lokabaráttan um Meistaradeildarbikar kvenna er að hefjast í Bilbao og San Sebastián á Spáni og í fyrsta sinn á Íslandi verða allir leikir sýndir í beinni frá og með átta liða úrslitunum. Fótbolti 20. ágúst 2020 16:30
„PSG getur klárlega unnið en þeir þurfa þá að eiga sinn allra besta dag“ Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að PSG eigi möguleika á að vinna Bayern í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en til þess þurfa þeir að eiga sinn allra besta leik. Fótbolti 20. ágúst 2020 15:30
Aðstoðarlandsliðsþjálfarinn fór yfir veikleika og styrkleika Bayern Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari í fótbolta, segir að há varnarlína Bæjara geti skapað færi fyrir PSG en segir hins vegar að pressan þeirra sé mögnuð. Fótbolti 20. ágúst 2020 10:30
Neymar verður ekki refsað og má því spila úrslitaleikinn UEFA ætlar ekki að gera neitt í því að Brasilíumaðurinn braut sóttvarnarreglur leikmanna um að skiptast ekki á keppnistreyjum eftir leiki. Fótbolti 20. ágúst 2020 10:00
Bratislava fær að mæta með varaliðið | Leikurinn fer fram á föstudag Knattspyrnusamband Evrópu hefur gefið Slovan Bratislava líflínu en allt stefndi í að félagið þyrfti að gefa leik sinn gegn KÍ í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 19. ágúst 2020 22:30
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti