Stórsigur Man. Utd kom ensku deildinni aftur á toppinn eftir níu ára fjarveru Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. apríl 2021 09:31 Bruno Fernandes og Paul Pogba fagna hér einu af sex mörkum Manchester United á móti Roma á Old Trafford í gær. AP/Jon Super) Enska úrvalsdeildin er aftur að verða besta fótboltadeildin í Evrópu samkvæmt mælikvörðum Knattspyrnusambands Evrópu. Manchester United tryggði ensku úrvalsdeildinni toppsætið með 6-2 sigri á Roma á Old Trafford í gærkvöldi í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Evrópudeildinni. ESPN segir frá þessu. La Liga á Spáni hefur setið í toppsætinu undanfarin níu ár en nú er ljóst að Spánverjar eru að fara missa efsta sætið til Englendinga. Það skiptir engu þótt að Real Madrid vinni Meistaradeildina og Villarreal vinni Evrópudeildina. Það er meira segja ágætur möguleiki á því að ensk lið mætir í úrslitaleik beggja keppna. CONFIRMED!The Premier League is now guaranteed to be No. 1 ranked league in Europe (UEFA coefficient) for the first time in 9 years, displacing La Liga from the top spot.https://t.co/6mcrwQcoJH— Dale Johnson (@DaleJohnsonESPN) April 29, 2021 Enska úrvalsdeildin var síðast besta fótboltadeildin hjá UEFA frá 2007-08 til 2011-12. Ensku liðin hafa gert betur en þau spænsku á þremur af síðustu fimm tímabilum. Það er hætt við að munurinn aukist í framhaldinu því á næsta ári dettur út eitt besta tímabil spænsku deildarinnar og langversta tímabil ensku deildarinnar á síðustu árum. Þetta tímabil sem er nú í hangi er það besta hjá ensku liðunum í Evrópu enda eiga Englendingar fjögur af átta liðum í undanúrslitum Evrópukeppnanna tveggja. Knattspyrnusamband Evrópu er með sérstakt stigakerfi til að setja saman styrkleikaröð deildanna. Hver sigurleikur gefur landinu tvö stig og þá eru bónusstig fyrir að komast á ákveðið stig í keppnunum tveimur. Þetta stigakerfi er síðan notað til að ákveða fjölda Evrópusæti fyrir hvert land og er ástæðan fyrir að Ísland er að missa eitt Evrópusæti. Besta knattspyrnudeild Evrópu: (UEFA COEFFICIENT TABLE) 1. England 98.997 2. Spánn 97.425 3. Ítalía 75.153 4. Þýskaland 73.570 5. Frakkland 56.081 Enski boltinn Spænski boltinn Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Fleiri fréttir Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Sjá meira
Manchester United tryggði ensku úrvalsdeildinni toppsætið með 6-2 sigri á Roma á Old Trafford í gærkvöldi í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Evrópudeildinni. ESPN segir frá þessu. La Liga á Spáni hefur setið í toppsætinu undanfarin níu ár en nú er ljóst að Spánverjar eru að fara missa efsta sætið til Englendinga. Það skiptir engu þótt að Real Madrid vinni Meistaradeildina og Villarreal vinni Evrópudeildina. Það er meira segja ágætur möguleiki á því að ensk lið mætir í úrslitaleik beggja keppna. CONFIRMED!The Premier League is now guaranteed to be No. 1 ranked league in Europe (UEFA coefficient) for the first time in 9 years, displacing La Liga from the top spot.https://t.co/6mcrwQcoJH— Dale Johnson (@DaleJohnsonESPN) April 29, 2021 Enska úrvalsdeildin var síðast besta fótboltadeildin hjá UEFA frá 2007-08 til 2011-12. Ensku liðin hafa gert betur en þau spænsku á þremur af síðustu fimm tímabilum. Það er hætt við að munurinn aukist í framhaldinu því á næsta ári dettur út eitt besta tímabil spænsku deildarinnar og langversta tímabil ensku deildarinnar á síðustu árum. Þetta tímabil sem er nú í hangi er það besta hjá ensku liðunum í Evrópu enda eiga Englendingar fjögur af átta liðum í undanúrslitum Evrópukeppnanna tveggja. Knattspyrnusamband Evrópu er með sérstakt stigakerfi til að setja saman styrkleikaröð deildanna. Hver sigurleikur gefur landinu tvö stig og þá eru bónusstig fyrir að komast á ákveðið stig í keppnunum tveimur. Þetta stigakerfi er síðan notað til að ákveða fjölda Evrópusæti fyrir hvert land og er ástæðan fyrir að Ísland er að missa eitt Evrópusæti. Besta knattspyrnudeild Evrópu: (UEFA COEFFICIENT TABLE) 1. England 98.997 2. Spánn 97.425 3. Ítalía 75.153 4. Þýskaland 73.570 5. Frakkland 56.081
Besta knattspyrnudeild Evrópu: (UEFA COEFFICIENT TABLE) 1. England 98.997 2. Spánn 97.425 3. Ítalía 75.153 4. Þýskaland 73.570 5. Frakkland 56.081
Enski boltinn Spænski boltinn Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Fleiri fréttir Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Sjá meira