Ajax í sextán liða úrslit | Inter vann í Transistríu Ajax tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með 3-1 sigri á Borussia Dortmund í kvöld. Þá vann Inter einnig 3-1 sigur á Sheriff Tiraspol. Fótbolti 3. nóvember 2021 22:30
Tvö mörk dæmd af og rautt spjald á loft er Liverpool tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Spánarmeistarar Atlético Madríd sóttu ekki gull í greipar Liverpool á Anfield í kvöld. Tvö mörk snemma í fyrri hálfleik gerðu út um leikinn og ekki hjálpaði að gestirnir misstu mann af velli ekki löngu síðar. Fótbolti 3. nóvember 2021 22:00
Létu sjálfsmark Stones ekki á sig fá | Jafnt í Þýskalandi Manchester City vann öruggan 4-1 sigur á Club Brugge í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þá náði RB Leipzig í sitt fyrsta stig er liðið gerði 2-2 jafntefli við París Saint-Germain. Fótbolti 3. nóvember 2021 21:55
Varnarvandræði Man United halda áfram: Varane frá í mánuð Franski miðvörðurinn Raphaël Varane fór meiddur af velli í 2-2 jafntefli Manchester United gegn Atalanta í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Hann verður frá næsta mánuðinn vegna meiðsla aftan í læri. Enski boltinn 3. nóvember 2021 20:31
Benzema hetja Real enn á ný Karim Benzema kom Real Madríd til bjargar er liðið vann Shakhtar Donetsk 2-1 í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Þá gerðu AC Milan og Porto 1-1 jafntefli í Mílanó. Fótbolti 3. nóvember 2021 19:35
Ótrúleg tölfræði Ronaldo: Man Utd væri með tvö stig án hans Það má segja margt um Cristiando Ronaldo en eitt er víst, hann skorar mörk. Þá sérstaklega í Meistaradeild Evrópu. Án marka hans væri Manchester United með aðeins tvö stig að loknum fjórum umferðum. Mörk hans til þessa í keppninni má sjá neðst í fréttinni. Fótbolti 3. nóvember 2021 19:00
Stjóri Atalanta sagði Ronaldo að fara til helvítis Eftir leik Atalanta og Manchester United í Meistaradeild Evrópu í gær sagði Gian Piero Gasperini, knattspyrnustjóri ítalska liðsins, Cristiano Ronaldo, hetju Rauðu djöflana, að fara til helvítis, í léttum dúr þó. Fótbolti 3. nóvember 2021 15:01
Klopp um kvöldið: Hafa aldrei spilað vinalegan leik síðan Simeone tók við Það fór ekkert alltof vel á með knattspyrnustjórnunum Jürgen Klopp og Diego Simeone eftir síðasta leik Liverpool og Atletico og nú var það staðfest fyrir leik að þeir munu ekki takast í hendur eftir leik liðanna í kvöld. Enn meiri olía á eldinn sem logaði vel fyrir. Fótbolti 3. nóvember 2021 14:01
Messi getur ekki svarað Cristiano Ronaldo í kvöld Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi er meiddur og missir af þeim sökum af Meistaradeildarleik PSG í kvöld. Fótbolti 3. nóvember 2021 13:01
Hendo vill að Suárez fái góðar móttökur á Anfield í kvöld en ekki fyrr en eftir leik Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, talaði vel um Luis Suárez á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool og Atlético Madrid í Meistaradeildinni sem fer fram á Anfield í kvöld. Enski boltinn 3. nóvember 2021 10:30
Ole Gunnar talaði um Michael Jordan eftir leikinn í gærkvöldi Norski knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær fór að tala um besta körfuboltamann allra tíma eftir jafnteflisleik Manchester United og Atalanta í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 3. nóvember 2021 09:30
Segir Pogba þurfa barnapössun þar til hann verði 35 ára Paul Scholes gagnrýndi nafna sinn og fyrrverandi samherja, Paul Pogba, harðlega eftir slaka frammistöðu Frakkans leik Manchester United við Atalanta á Ítalíu í gærkvöld. Liðin gerðu 2-2 jafntefli í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Enski boltinn 3. nóvember 2021 08:00
Ronaldo: „Við vorum heppnir“ Cristiano Ronaldo var hetja Manchester United er hann tryggði liðinu 2-2 jafntefli í uppbótartíma gegn Atalanta í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hann segir að sínir menn hafi haft heppnina með sér. Fótbolti 2. nóvember 2021 22:46
Juventus og Bayern tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum Alls fóru fram átta leikir í Meistaradeild Evrópu í dag og í kvöld. Stórveldin Juventus og Bayern München eru örugg áfram í 16-liða úrslit eftir leiki kvöldsins. Fótbolti 2. nóvember 2021 22:21
Ansu Fati tryggði Börsungum dýrmæt stig Ansu Fati var hetja Barcelona er hann tryggði liðinu 1-0 sigur gegn Dynamo Kiev í E-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 2. nóvember 2021 22:03
Cristiano Ronaldo bjargaði stigi fyrir United Enska knattspyrnufélgaið Manchester United bjargaði sér fyrir horn er liðið heimsótti Atalanta í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Cristiano Ronaldo var hetja United þegar hann tryggði liðinu 2-2 jafntefli í uppbótartíma. Fótbolti 2. nóvember 2021 21:56
Wolfsburg hleypti spennu í G-riðil Þýska liðið Wolfsburg krækti sér í þrjú mikilvæg stig með 2-1 sigri er liðið tók á móti Salzburg í G-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 2. nóvember 2021 19:50
Evrópumeistararnir komnir með annan fótinn áfram eftir torsóttan sigur í Svíþjóð Evrópumeistarar Chelsea eru svo gott sem komnir upp úr H-riðli eftir 1-0 sigur gegn Malmö í Svíþjóð í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 2. nóvember 2021 19:42
Guardiola: Brugge leikurinn er miklu mikilvægari en leikurinn við Man. United Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City hefur meiri áhyggjur af Meistaradeildarleik liðsins á móti Club Brugge heldur en Manchester slagnum á laugardaginn. Enski boltinn 2. nóvember 2021 16:00
Níu líf Norðmannsins: Solskjær heldur áfram að bjarga sér á brúninni Stjóratíð Norðmannsins Ole Gunnar Solskjær á Old Trafford hefur haft ákveðið þema. Þegar umræðan um að reka hann verður hvað háværust tekst honum alltaf að snúa vörn í sókn, bjarga starfi sínu á bjargbrúninni og koma United liðinu aftur á rétta braut. Enski boltinn 2. nóvember 2021 10:00
Meiddist á æfingu og fór ekki með til Ítalíu Sænski miðvörðurinn Victor Lindelöf verður ekki í byrjunarliði Manchester United er liðið sækir Atalanta heim í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. Fótbolti 1. nóvember 2021 18:30
Xavi er sagður efstur á blaði hjá Barcelona og á leið í viðræður Ronald Koeman er ekki lengur þjálfari Barcelona eftir þriðja tap liðsins í síðustu fjórum leikjum í gær. Leit stendur yfir af eftirmanni hans. Eitt nafn er efst á blaði sem fyrr. Fótbolti 28. október 2021 10:01
Kvikmyndatökumenn með Koeman í bílnum sem var ráðist á Barcelona hefur fordæmt hegðun stuðningsmanna sinna gagnvart þjálfaranum Ronald Koeman eftir tap á heimavelli á móti Real Madrid í El Clasico um helgina. Fótbolti 26. október 2021 17:01
Sá norski sagður vilja fá meira en 89 milljónir í laun á viku Norski framherjinn Erling Haaland hjá Dortmund er einn sá allra eftirsóttasti í fótboltaheiminum í dag en er eitthvað félag tilbúið að borga honum launum sem hann vill fá? Fótbolti 22. október 2021 10:30
Manchester United og West Ham fá sekt frá UEFA Ensku knattspyrnufélögin Manchester United og West Ham hafa verið sektuð af evrópska knattspyrnusambandinu, UEFA, fyrir slæma hegðun áhorfenda á Evrópuleikjum liðanna. Fótbolti 21. október 2021 23:00
Bulla náði að grípa í treyju Ronaldos Öryggisverðir á Old Trafford tóku á mikinn sprett og rétt náðu að koma í veg fyrir að fótboltabulla stykki á Cristiano Ronaldo eftir 3-2 sigur Manchester United á Atalanta í gær. Fótbolti 21. október 2021 13:30
Þjálfari Bayern með veiruna og fluttur heim til München í sjúkraflugi Julian Nagelsmann, þjálfari Bayern München, stýrði ekki liði sínu í Meistaradeildinni í Lissabon í gærkvöldi þrátt fyrir að vera kominn með liðinu til Portúgals. Fótbolti 21. október 2021 10:42
Ole: Þeir sem eru að gagnrýna Ronaldo ættu bara að horfa á þennan leik Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, sagði eftir sigurinn í Meistaradeildinni í gær að Cristiano Ronaldo hafi þar sýnt og sannað að gagnrýnendur hans séu á villigötum. Enski boltinn 21. október 2021 10:30
Reiknar með að Lukaku og Werner verði frá í allavega nokkra daga Romelu Lukaku og Timo Werner fóru báðir meiddir af velli í 4-0 sigri Chelsea á Malmö í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Þjálfari Chelsea telur að framherjarnir verði báðir frá í nokkra daga hið minnsta. Fótbolti 20. október 2021 23:01
Talið að Haukur hafi tognað á ökkla Haukur Þrastarson fór meiddur af velli undir lok fyrri hálfleiks í leik Vive Kielce og Porto í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 20. október 2021 22:30