Endurgreiða Liverpool-fólki hálfan milljarð Sindri Sverrisson skrifar 7. mars 2023 16:15 Mildi þykir að enginn skyldi látast í troðningnum sem myndaðist fyrir utan Stade de France í fyrra, á úrslitaleik Meistaradeildarinnar. UEFA bar meginábyrgð á því sem á gekk. Getty/Matthias Hangst UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur ákveðið að endurgreiða öllu Liverpool-stuðningsfólki sem átti miða á úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í París í fyrra. Liverpool tapaði fyrir Real Madrid í úrslitaleiknum en leikurinn hófst 36 mínútum síðar en áætlað var vegna vandræða utan vallar. Mikill fjöldi stuðningsmanna komst þar ekkert áleiðis á leið inn á leikvanginn og var táragasi meðal annars beitt á fjöldann, eins og sjá mátti á myndskeiðum þar sem meðal annars voru grátandi börn innan um aðra stuðningsmenn. UEFA announce they will refund tickets to the 19,618 Liverpool fans affected by the difficulties in accessing the stadium during the 2022 Champions League final last May. pic.twitter.com/mbbdhPd8Tb— B/R Football (@brfootball) March 7, 2023 Samkvæmt óháðri skýrslu bar UEFA aðalábyrgð á því sem á gekk og nú hefur sambandið samþykkt að endurgreiða stuðningsfólki Liverpool, eða alls 19.618 miða. Samkvæmt grein The Guardian mun þetta kosta UEFA um 3 milljónir punda, eða jafnvirði yfir hálfs milljarðs íslenskra króna. UEFA og frönsk yfirvöld reyndu í upphafi að kenna miðalausu stuðningsfólki um það sem á gekk fyrir utan leikvanginn en samkvæmt fyrrnefndri skýrslu voru engar sannanir sem studdu þann málflutning. Talin var mesta mildi að allir skyldu sleppa lifandi frá látunum. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Sjá meira
Liverpool tapaði fyrir Real Madrid í úrslitaleiknum en leikurinn hófst 36 mínútum síðar en áætlað var vegna vandræða utan vallar. Mikill fjöldi stuðningsmanna komst þar ekkert áleiðis á leið inn á leikvanginn og var táragasi meðal annars beitt á fjöldann, eins og sjá mátti á myndskeiðum þar sem meðal annars voru grátandi börn innan um aðra stuðningsmenn. UEFA announce they will refund tickets to the 19,618 Liverpool fans affected by the difficulties in accessing the stadium during the 2022 Champions League final last May. pic.twitter.com/mbbdhPd8Tb— B/R Football (@brfootball) March 7, 2023 Samkvæmt óháðri skýrslu bar UEFA aðalábyrgð á því sem á gekk og nú hefur sambandið samþykkt að endurgreiða stuðningsfólki Liverpool, eða alls 19.618 miða. Samkvæmt grein The Guardian mun þetta kosta UEFA um 3 milljónir punda, eða jafnvirði yfir hálfs milljarðs íslenskra króna. UEFA og frönsk yfirvöld reyndu í upphafi að kenna miðalausu stuðningsfólki um það sem á gekk fyrir utan leikvanginn en samkvæmt fyrrnefndri skýrslu voru engar sannanir sem studdu þann málflutning. Talin var mesta mildi að allir skyldu sleppa lifandi frá látunum.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Sjá meira