Bandaríkin, Rússland og Sádi-Arabía sameinuðust gegn loftslagsskýrslu Fjögur ríki komu í veg fyrir að loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna samþykkti ályktun þar sem birtingu skýrslu um áhrif 1,5°C hlýnunar var fagnað. Erlent 9. desember 2018 08:00
Aukning í losun gróðurhúsalofttegunda sú mesta í sjö ár Váleg tíðindi um afturför í aðgerðum gegn loftslagsbreytingum berast á meðan Sameinuðu þjóðirnar funda um loftslagsmál í kolahéraði í Póllandi. Erlent 6. desember 2018 10:57
Fulltrúi fólksins Almenningur á sinn fulltrúa á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Póllandi Skoðun 6. desember 2018 07:00
Heiður himinn fram undan Þau eru ekki mörg lengur sem neita að loftslag sé að hlýna af mannavöldum og að öll ríki heims verði að taka höndum saman til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Skoðun 5. desember 2018 07:00
Katrín þiggur boð Bernie Sanders Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur þegið boð um að taka þátt í stofnun samtakanna Progressive Internternational. Þetta kemur fram í færslu á Facebook-síðu Katrínar sem birtist síðdegis í dag. Forsprakkar Progressive International eru Yanis Varfoufakis, fyrrverandi fjármálaráðherra Grikklands, og Bernie Sanders, fyrrum forsetaframbjóðandi í Bandaríkjunum. Innlent 3. desember 2018 18:02
Attenborough varar þjóðarleiðtoga við hruni siðmenningar manna Enski náttúrufræðingurinn var málsvari íbúa jarðar á loftslagsfundi Sameinuðu þjóðanna í Póllandi. Sagði hann loftslagsbreytingar stærstu ógn mannkyns í árþúsundir. Erlent 3. desember 2018 13:54
Hefja loftslagsfund með öflugan meðbyr frá G20 Fulltrúar tæplega 200 landa söfnuðust saman í pólsku borginni Katowice í gær við upphaf árlegrar ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál. Erlent 3. desember 2018 06:15
Eldri spár vanmátu áhrif loftslagsbreytinga Þvert á fullyrðingar afneitara loftslagsvísinda hafa fyrri spár vísindamanna vanmetið áhrif loftslagsbreytinga sem nú eru komin fram. Erlent 29. nóvember 2018 23:34
2018 fjórða heitasta árið World Meteorological Organization, sem er stofnun innan Sameinuðu þjóðanna, segir bráðnauðsynlegt að grípa til aðgerða til að sporna gegn hlýnun jarðarinnar. Erlent 29. nóvember 2018 12:06
Telur sig tilheyra hópi bráðgáfaðra sem trúa ekki á loftslagsbreytingar Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, trúir ekki mati eigin ríkisstjórnar á því að loftlagsbreytingar ógni heilsu Bandaríkjamanna, innviðum og efnahag. Erlent 28. nóvember 2018 10:00
Þarf að margfalda aðgerðir í loftslagsmálum Nauðsynlegt er að fimmfalda aðgerðir í loftslagsmálum til þess að halda hnattrænni hlýnun innan 1,5 gráða og þrefalda til þess að halda henni innan tveggja gráða. Erlent 28. nóvember 2018 08:00
Losun koltvísýrings jókst aftur eftir stutt hlé Vonir höfðu vaknað um að losun gróðurhúsalofttegunda hefði náð jafnvægi eftir nær óbreytta losun síðustu ár. Ríki heims þurfa að girða sig verulega í brók til að hægt verði að koma í veg fyrir verstu afleiðingar loftslagsbreytinga. Erlent 27. nóvember 2018 19:05
Loka viðkvæmu svæði sem er nýkomið undan Breiðamerkurjökli Svæðið sem um ræðir hefur komið undan jökli við hop Breiðamerkurjökuls undanfarin ár. Það er að mestu ósnortið af völdum manna en viðkvæmt. Innlent 27. nóvember 2018 18:30
Trump dregur niðurstöður loftslagsskýrslunnar í efa Donald Trump svaraði spurningum blaðamanna um nýútgefna loftslagsskýrslu við Hvíta húsið í dag. Trump sagðist ekki trúa því að áhrif loftslagsbreytinga yrði á þá leið sem skýrslan lýsir. Erlent 26. nóvember 2018 23:24
Eyðing frumskógarins ekki meiri í tíu ár Eyðing Amasónfrumskógarins hefur ekki verið meiri í tíu ár samkvæmt opinberum gögnum brasilískra yfirvalda Erlent 24. nóvember 2018 10:39
Skýrsla um loftslagsmál lýsir erfiðleikum í framtíð Bandaríkjamanna Loftslagsbreytingar munu kosta Bandaríkin hundruð milljarða dala og hætta heilsu og lífsgæðum í landinu. Þetta er niðurstaða nýrrar skýrslu um loftslagsmál sem unnin var fyrir bandarísk yfirvöld. Erlent 24. nóvember 2018 09:34
Óður til jarðar og loftslags Ég er mikill áhugamaður um sjónvarpsefni og finnst fátt betra en að komast í gæða þáttaraðir til þess að sökkva mér í. Skoðun 19. nóvember 2018 15:15
Ofsahlýnun í kortunum ef farið verður að fordæmi stórra ríkja Hnattræn hlýnun af völdum manna gæti numið 5°C fyrir lok aldarinnar er öll ríki heims gera eins líitð til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og Rússland, Kína og Kanada. Erlent 19. nóvember 2018 13:55
Vill banna bílaumferð í miðborg Parísar Borgarstjóri Parísar, Anne Hidalgo, kveðst stefna að því að fjögur af tuttugu hverfum borgarinnar verði bíllaus. Erlent 19. nóvember 2018 13:52
Telja að sum fórnarlömb kjarreldanna finnist aldrei Eldurinn sem gjöreyðilagði bæinn Paradís í Kaliforníu brann svo heitt að lík gætu hafa brunnið upp til agna. Erlent 19. nóvember 2018 12:01
Þeir sem búa við kulda og myrkur líklegri til að drekka meira Fólk sem býr í köldu loftslagi og við minna sólarljós er líklegra til að drekka meira að því er ný rannsókn leiðir í ljós. Erlent 19. nóvember 2018 07:07
Háskalegt tvíræði Þótt enn finnist einstaklingar sem hrista höfuðið í afneitun um ábyrgð mannskepnunnar á hlýnun jarðar þá minnir veðrátta og sífelldar hamfarir á að veðurlagið breytist hratt. Skoðun 14. nóvember 2018 09:00
Leit að látnum gæti tekið vikur Það gæti tekið leitarhópa og rannsakendur vikur að finna lík allra þeirra sem hafa látist í skógareldum í Kaliforníu undanfarna daga. Erlent 14. nóvember 2018 07:00
Horfa verði til heilsufarsógna loftslagsbreytinga Á ári hverju er talið að í heiminum látist sjö milljónir einstaklinga af völdum loftmengunar. Innlent 14. nóvember 2018 06:00
Jafnvægið Það er engum blöðum um það að fletta að árið 2018 hefur verið – hingað til að minnsta kosti – sögulegt ár í loftslagsmálum. Skoðun 13. nóvember 2018 07:00
Hafa áhyggjur af „víðernisímynd Íslands í hugum ferðamanna“ Þetta kemur fram í umsögn Samtaka ferðaþjónustunnar um aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum. Innlent 9. nóvember 2018 18:17
Sögur sem enda illa Ég fékk á dögunum Íslensku barnabókaverðlaunin fyrir söguna STORMSKER - fólkið sem fangaði vindinn. Ég segi þetta ekki til að monta mig. Eða jú, kannski líka. En sérstaklega til að rifja upp að þegar ég skrifaði bókina lenti ég í dílemmu. Skoðun 9. nóvember 2018 13:45
Breytt veður leiðir hvalina af leið Kanadamenn velta því nú fyrir sér hvort hvalir séu að breyta ferðavenjum vegna loftslagsbreytinga, að því er grænlenska útvarpið segir. Erlent 9. nóvember 2018 08:30
Tugþúsundir flýja skógarelda í Kaliforníu Yfirvöld í norðurhluta Kaliforníu-ríkis í Bandaríkjunum hafa skipað tugþúsund íbúa ríkisins að að flýja skógarelda sem fara hratt yfir. Sumir þurfti beinlínis að aka í gegnum eldtungurnar til þess að komast í burtu. Erlent 8. nóvember 2018 23:15
Aðalatriðið að fólk hugi betur að úrganginum og bílanotkun Losun koltvísýrings á hvern íbúa er mest í íslenska hagkerfinu af ríkjum ESB og EFTA. Framkvæmdastjóri Orkuseturs segir að ekki megi draga of miklar ályktanir af þessum fréttum. Innlent 8. nóvember 2018 07:30