Lýst yfir neyðarástandi vegna fellibyljarins Dorian sem stefnir á Flórída Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 28. ágúst 2019 23:45 Ríkisstjóri Flórída hefur lýst yfir neyðarástandi vegna Dorian. Hitabeltisstormurinn Dorian, sem óttast var að myndi valda miklu tjóni á Púertó Ríkó í kvöld hefur sótt í sig veðrið og náð styrk fellibyljar. Ætla má að hann verði að þriðja stigs fellibyl áður en langt um líður. Í fyrstu var talið að hann Dorian myndi valda mikilli eyðileggingu í norðausturhluta Karíbahafs en eyjaskeggjar í Púertó Ríkó sluppu að mestu leyti og er hættan liðin hjá. Fellibylurinn olli þó miklum usla á bandarísku jómfrúareyjum en algert rafmagnsleysi var á St. Thomas og St. John í kvöld auk þess sem skemmdir urðu á byggingum.Dorian mjakast frá Karíbahafinu og stefnir norðvestur.Vísir/EPASérfræðingar hjá fellibyljamiðstöð Bandaríkjanna greina nú frá því að fellibylurinn mjakist nú frá Karíbahafinu og hafi tekið stefnuna norðvestur. Óttast er að á leiðinni sæki Dorian í sig veðrið og valdi mikilli eyðileggingu á Flórída um helgina. Don DeSantis, ríkisstjóri í Flórída, hefur lýst yfir neyðarástandi vegna Dorian og íbúar hvattir til að gera viðeigandi ráðstafanir. Hann sagði að íbúarnir ættu að verða sér úti um mat, vatn og lyf sem þyrftu að duga fyrir minnst sjö daga. Allir ættu að undirbúa heimili sín eins og frekast væri unnt og fylgjast vel með fréttum.Hurricane #Dorian Advisory 18A: Dorian Continues to Move Away From Puerto Rico and the Virgin Islands. https://t.co/VqHn0u1vgc— National Hurricane Center (@NHC_Atlantic) August 29, 2019 Bandaríkin Fellibylurinn Dorian Loftslagsmál Púertó Ríkó Umhverfismál Veður Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Sjá meira
Hitabeltisstormurinn Dorian, sem óttast var að myndi valda miklu tjóni á Púertó Ríkó í kvöld hefur sótt í sig veðrið og náð styrk fellibyljar. Ætla má að hann verði að þriðja stigs fellibyl áður en langt um líður. Í fyrstu var talið að hann Dorian myndi valda mikilli eyðileggingu í norðausturhluta Karíbahafs en eyjaskeggjar í Púertó Ríkó sluppu að mestu leyti og er hættan liðin hjá. Fellibylurinn olli þó miklum usla á bandarísku jómfrúareyjum en algert rafmagnsleysi var á St. Thomas og St. John í kvöld auk þess sem skemmdir urðu á byggingum.Dorian mjakast frá Karíbahafinu og stefnir norðvestur.Vísir/EPASérfræðingar hjá fellibyljamiðstöð Bandaríkjanna greina nú frá því að fellibylurinn mjakist nú frá Karíbahafinu og hafi tekið stefnuna norðvestur. Óttast er að á leiðinni sæki Dorian í sig veðrið og valdi mikilli eyðileggingu á Flórída um helgina. Don DeSantis, ríkisstjóri í Flórída, hefur lýst yfir neyðarástandi vegna Dorian og íbúar hvattir til að gera viðeigandi ráðstafanir. Hann sagði að íbúarnir ættu að verða sér úti um mat, vatn og lyf sem þyrftu að duga fyrir minnst sjö daga. Allir ættu að undirbúa heimili sín eins og frekast væri unnt og fylgjast vel með fréttum.Hurricane #Dorian Advisory 18A: Dorian Continues to Move Away From Puerto Rico and the Virgin Islands. https://t.co/VqHn0u1vgc— National Hurricane Center (@NHC_Atlantic) August 29, 2019
Bandaríkin Fellibylurinn Dorian Loftslagsmál Púertó Ríkó Umhverfismál Veður Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Sjá meira