Leikjavísir

Leikjavísir

Leikjavísir skoðar helstu leikina, nýjustu stiklurnar og almennt fjör.

Fréttamynd

CCP gefur út Playstation leik hjá Sony

Íslenski tölvuleikjaframleiðandinn CCP kynnti í nótt að fyrirtækið væri komið í samstarf við tölvuleikjarisann Sony um útgáfu tölvuleiks á Playstation 3 leikjatölvuna. Talsmaður fyrirtækisins segir að leikurinn verði byltingarkenndur.

Leikjavísir
Fréttamynd

Blómin sem uxu inni í stofu

Tölvuleikjakynslóðin er líklega með fyrirlitnustu kynslóðum síðari tíma (ef frá er talin klámkynslóðin en böðlar hennar virðast líka enn vera í undirbúningsvinnu hvernig leiða skuli hana á höggstokkinn). Litlu skítugu tölvuleikjabörnin með hrákadall á gólfinu eru hins vegar uppvaxin og orðin að stórum tölvuleikjabörnum því barnið í manni er einmitt það sem aldrei hverfur spili maður tölvuleiki.

Leikjavísir
Fréttamynd

Íslensk kort ekki verið misnotuð

Ekkert bendir enn til þess að íslensk greiðslukort hafi verið misnotuð eftir að persónuupplýsingum um Playstation 3 notendur sem keypt hafa vörur í gegnum netverslun var stolið í gegnum vef Sony. Alls eru um 77 milljónir notenda skráðar en ekki hefur verið upplýst hvort þjófnaðurinn náði til þeirra allra eða aðeins hluta.

Leikjavísir
Fréttamynd

Tilnefndir til tveggja tölvuleikjaverðlauna

"Þetta gerir okkur graðari í að gera enn betur,“ segir Viggó Ingimar Jónasson, einn af stofnendum tölvuleikjafyrirtækisins Fancy Pants Global. Tölvuleikurinn Maximus Musicus hefur verið tilnefndur til tveggja verðlauna á norrænu leikjahátíðinni Nordic Game, sem fer fram í Svíþjóð í maí. Fancy Pants Global framleiðir leikinn, sem er fyrir iPhone-síma, iPad-spjaldtölvur og iPod-tónlistarspilara. „Við erum rétt búnir að starfa í tvö ár. Þetta er fyrsti leikurinn sem við gefum út og því mikill heiður að fá þessa tilnefningu," segir Viggó.

Leikjavísir
Fréttamynd

Mike Tyson berst gegn Angry Birds-fíkn

Leikurinn Angry Birds er eitt heitasta málið í tölvubransanum um þessar mundir. Hann er gerður af finnska fyrirtækinu Rovio Mobile, sem hyggur á mikla landvinninga með leiknum og vörum honum tengdum.

Leikjavísir
Fréttamynd

Vilja banna tölvuleik byggðan á blóðugustu borg veraldar

Mexíkósk yfirvöld reyna nú að fá lögbann á tölvuleik sem byggir á átökum í einni blóðugustu borg veraldar; Ciudad Juarez sem er í Chihuahua fylkinu í Mexíkó. Leikurinn, sem heitir "Call of Juarez: The Cartel“ og er framleiddur fyrir Xbox 360 tölvur mun vera gríðarlega ofbeldisfullur en markmið leiksins er að borgarar taki lögin í sínar hendur.

Erlent
Fréttamynd

Nýjustu Nintendo tölvunni stolið úr verksmiðjunni

Nýjustu leikjatölvunni frá Nintendo, 3DS var nýverið stolið frá verksmiðju í Kína. Enn á eftir að gefa það út hvenær tölvan kemur á markað og hvað hún mun kosta en hennar er beðið með mikilli eftirvæntingu. Þjófurinn var snöggur að gera myndband þar sem græjan er sýnd en myndbandinu var snarlega kippt út af YouTube.

Leikjavísir
Fréttamynd

Lífstíðarfangelsi fyrir að bana 15 mánaða gömlu barni

Gary Alcock, 28 ára gamall breskur karlmaður, hefur verið dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að hafa myrt fimmtán mánaða gamla dóttur kærustu sinnar. Árásin er rakin til þess að grátur barnsins truflaði Alcock á meðan að hann var að leika sér í Xbox leikjatölvu.

Erlent
Fréttamynd

Fimbulfamb í nýrri útgáfu

Ný útgáfa af borðspilinu Fimbulfamb er væntanleg fyrir jólin í nýrri útgáfu hjá Veröld. Spilið kom upphaflega út árið 1993 og seldist strax upp. Eftir það hefur Fimbulfamb verið ófáanlegt og hafa verið uppi áskoranir til útgefenda um að endurútgefa spilið. Meðal annars hafa á þriðja þúsund manns undirritað hvatningu þess efnis á Facebook. Núna, eftir sautján ára bið, er spilið loksins að koma út með nýjum orðaforða og í nýjum búningi.

Leikjavísir
Fréttamynd

Flestir tölvuleikir fjölskylduvænir

Ian Livingstone, forstjóri tölvuleikjafyrirtækisins Eidos, heldur fyrirlestur á ráðstefnunni You Are in Control. Fréttablaðið ræddi við hann um Eve Online, ofbeldi í tölvuleikjum og framtíð iðnaðarins.

Leikjavísir
Fréttamynd

Super Mario 25 ára í dag

Super Mario og félagar hans í samnefndum tölvuleikjum fagna 25 ára afmæli sínu í dag. 250 milljón leikir hafa verið seldir frá því fyrsti Super Mario leikurinn var gefinn út af Nintendo tölvuleikjarisanum og því er um að ræða vinsælustu tölvuleikjaröð í sögunni.

Leikjavísir
Fréttamynd

Við eigum skilið að fá athyglina

Íslenskt U21 árs landslið hefur aldrei komist í lokakeppni stórmóts í knattspyrnu. Liðið kemst skrefi nær því markmiði með sigri á Þjóðverjum í dag. Liðin gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leiknum en þau mætast í Kaplakrika í undankeppni EM klukkan 16.15 í dag.

Leikjavísir
Fréttamynd

Rooney fær sér skál af morgunkorni fyrir leiki

Leikjaundirbúningur hjá einum besta knattspyrnumanni heims, Wayne Rooney, er ekki eins heilsusamlegur og margur hefði haldið. Ólíkt flestum fær hann sér ekki pasta eða gufusoðið grænmeti. Hann kýs frekar skál af morgunkorni en það er vani sem hann losnar ekki við.

Enski boltinn
Fréttamynd

PS3 leikjatölvan hökkuð

Bandaríski tölvuþrjóturinn George Hotz, sem var frægur sem unglingur þegar hann hakkaði iPhone símann frá Apple, segist hafa leikið sama leikinn á PlayStation 3 leikjatölvuna vinsælu.

Leikjavísir
Fréttamynd

Mikki mús verður ofurhetja í tölvuleik

Áttatíu árum eftir að Mikki Mús var kynntur til sögunnar á hvíta tjaldinu hefur honum verið úthlutað aðalhlutverkinu í tölvuleik, Epic Mickey, sem settur verður á markað fyrir Wii-leikjatölvur Nintendo á næsta ári.

Leikjavísir
Fréttamynd

Tölvugúrú sækir Ísland heim

Dr. Frank Soltis, aðalhönnuður IBM POWER örgjörvans sem meðal annars er notaður í PlayStation 3 og Xbox 360 leikjavélunum er væntanlegur hingað til lands á IBM Power ráðstefnu Nýherja og Skyggnis.

Innlent
Fréttamynd

Góð þátttaka á Guitar-Hero móti

Mikill áhugi og stemmning var hjá ungu kynslóðinni fyrir óopinberu Íslandsmóti í Guitar Hero - World Tour tónlistartölvuleiknum fyrir PlayStation 3 í versluninni Sense Senter í Kringlunni um síðustu helgi. Í tilkynningu frá Sense segir að 17 lið hafi skráð sig til leiks en keppt var í 3-4 manna liðum þar sem liðsmenn spiluðu á gítar, bassa, trommur og sungu með.

Leikjavísir
Fréttamynd

Ný tegund af PlayStation 3

Ný tegund af PlayStation 3-tölvunni kemur út 1. september. Harði diskurinn hefur verið stækkaður úr 80 GB yfir í 120 GB og öll innri hönnun vélarinnar hefur verið tekin í gegn, sem skilar sér í léttara og minna umfangi.

Leikjavísir
Fréttamynd

Tetris er 25 ára

Það var árið 1984 sem þetta góðkunna hugarfóstur sovéska tölvunarfræðingsins Alexey Pajitnov leit dagsins ljós en hann skrifaði frumgerð leiksins á Elektronika 60-tölvu sem flestum þætti víst allforn gripur nú til dags.

Leikjavísir