Versta rekstrarár í sögu Nintendo 26. apríl 2012 11:35 Nintendo bindur miklar vonir við nýjan Super Mario tölvuleik en hann er væntanlegur seinna á þessu ári. mynd/AFP Japanski tölvuleikjaframleiðandinn Nintendo tapaði 533 milljónum dollara á síðasta ári eða um 67 milljörðum íslenskra króna. Er þetta versta rekstrarár í sögu fyrirtækisins og í fyrsta sinn sem Nintendo er rekið með tapi. Ástæðurnar fyrir þessu eru sagðar vera minnkandi eftirspurn eftir Wii leikjatölvunni og sterk staða japanska jensins. Fyrir nokkrum árum var Nintendo stærsti tölvuleikjaframleiðandi veraldar. Titlar eins og Pokémon og Super Mario nutu gríðarlegra vinsælda en á síðustu árum hefur Nintendo átt í erfiðleikum með að halda í við samkeppnisaðila sína. Nintendo gerir ráð fyrir að skila hagnaði fyrir árið 2012. Þá bindur fyrirtækið miklar vonir við nýjan Super Mario tölvuleik sem nú er í framleiðslu. Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Japanski tölvuleikjaframleiðandinn Nintendo tapaði 533 milljónum dollara á síðasta ári eða um 67 milljörðum íslenskra króna. Er þetta versta rekstrarár í sögu fyrirtækisins og í fyrsta sinn sem Nintendo er rekið með tapi. Ástæðurnar fyrir þessu eru sagðar vera minnkandi eftirspurn eftir Wii leikjatölvunni og sterk staða japanska jensins. Fyrir nokkrum árum var Nintendo stærsti tölvuleikjaframleiðandi veraldar. Titlar eins og Pokémon og Super Mario nutu gríðarlegra vinsælda en á síðustu árum hefur Nintendo átt í erfiðleikum með að halda í við samkeppnisaðila sína. Nintendo gerir ráð fyrir að skila hagnaði fyrir árið 2012. Þá bindur fyrirtækið miklar vonir við nýjan Super Mario tölvuleik sem nú er í framleiðslu.
Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira