Hannes nýr varaforseti FIBA Europe Hannes S. Jónsson, framkvæmdarstjóri KKÍ var í dag skipaður í embætti varaforseta FIBA Europe. Körfubolti 23. júní 2023 14:40
Wembanyama valinn fyrstur í nýliðavali NBA San Antonio Spurs nýtti fyrsta valrétt nýliðavals NBA-deildarinnar í körfubolta til að krækja í franska ungstirnið Victor Wembanyama í nótt. Þar með varð verst geymda leyndarmál íþróttana staðfest. Körfubolti 23. júní 2023 08:31
Gæti verið valinn númer tvö þrátt fyrir að hafa verið hluti af morðrannsókn Brandon Miller tekur þátt í nýliðavali NBA-deildarinnar í nótt. Margir telja að hann verði á meðal þeirra fyrstu að vera valinn, þrátt fyrir að það hafi ekki alltaf legið fyrir að Miller gæti tekið þátt í valinu. Körfubolti 22. júní 2023 22:16
Chris Paul verður samherji Steph Curry hjá Warriors Chris Paul er við það að ganga til liðs við Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfuknattleik og verður þar með samherji Steph Curry. Körfubolti 22. júní 2023 20:58
Stjarna úr bandaríska háskólaboltanum semur við Álftanes Það er ljóst að Álftanes ætlar sér að gera meira en að vera bara með í Subway-deild karla í körfubolta í vetur. Nýliðarnir hafa sótt landsliðsmennina Hörð Axel Vilhjálmsson og Hauk Helga Pálsson og nú hefur Douglas Wilson samið við félagið út komandi leiktíð. Körfubolti 22. júní 2023 16:01
Breytingar í Boston: Porziņģis inn en Smart út Boston Celtics, Washington Wizards og Memphis Grizzlies í NBA-deildinni í körfubolta hafa samþykkt þriggja liða leikmannaskipti sem senda Kristaps Porziņģis til Boston, Marcus Smart til Memphis og Tyus Jones til Washington. Körfubolti 22. júní 2023 15:00
Bjóða körfurnar velkomnar heim Körfuknattleiksdeild ÍR hefur boðað til körfuboltamóts í dag við Seljaskóla til þess að fagna því að körfunum var skilað á körfuboltavöllinn við skólann. Körfubolti 22. júní 2023 14:33
Jakob fær það verkefni að reisa við fallið stórveldi: „Er hrikalega spenntur“ Jakob Örn Sigurðarson var á dögunum ráðinn þjálfari karlaliðs KR í körfubolta sem gengur nú í gegnum krefjandi tíma. Jakob er uppalinn KR-ingur og var sem leikmaður afar sigursæll. Hann fær nú það hlutverk að koma KR aftur á topp íslensks körfubolta. Körfubolti 22. júní 2023 07:01
Í fyrsta sinn sem konur stýra félagi sem aðalþjálfari og framkvæmdastjóri Stockton Kings braut blað í sögu félagsins sem og G-deildarinnar í körfubolta þegar liðið réð Lindsey Harding sem aðalþjálfara og Anjali Ranadivé sem framkvæmdastjóra. Körfubolti 21. júní 2023 14:30
Barca spænskur meistari í körfubolta Barca er spænskur meistari í körfuknattleik eftir sigur í þriðja leik liðsins gegn Real Madrid í kvöld. Barca vann alla leiki einvígisins og tryggði sér titilinn örugglega. Körfubolti 20. júní 2023 20:54
Breiðablik nælir í þjálfara kvennaliðsins og leikmann karlaliðsins í einum pakka Körfuknattleiksdeild Breiðabliks hefur samið við Guillermo Sánchez um að þjálfa kvennalið félagsins í Suway-deildinni í körfubolta á komandi tímabili. Hann mun einnig leik með karlaliðinu. Körfubolti 20. júní 2023 11:01
Hótar að birta kynlífsmyndband af sér og Zion Moriah Mills, klámstjarnan fyrrverandi sem vinnur í dag við taka upp Only Fans-myndbönd, hefur hótað að birta klámmyndband af sér og körfuboltamanninum Zion Williamson. Mills komst í fréttirnar eftir að Zion og kærasta hans tilkynntu að þau ættu von á sínu fyrsta barni. Körfubolti 20. júní 2023 09:30
Frétti að hann væri á leið í annað lið í gegnum SMS frá syni sínum Körfuboltamaðurinn Chris Paul frétti að búið væri að skipta honum frá Phoenix Suns til Washington Wizards í gegnum SMS frá 14 ára syni sínum síðastliðinn sunnudag. Körfubolti 20. júní 2023 08:31
Draymond Green freistar gæfunnar samningslaus Draymond Green, leikmaður Golden State Warriors og fjórfaldur meistari með liðinu, hefur ákveðið að afþakka ársframlengingu á samningi sínum. Það þarf þó ekki að þýða að hann sé á leið í annað lið. Körfubolti 20. júní 2023 07:00
Fullyrðir að Zion Willamson verði kominn í nýtt lið á fimmtudaginn Töluvert hefur verið hvíslað um möguleg félagskipti Zion Williamson, leikmanns New Orleans Pelicans, síðustu daga og nú hefur íþróttafréttamaðurinn Bill Simmons bætt olíu á þann eld en hann segir að Williamson verði ekki leikmaður Pelicans þegar nýliðavalið fer fram á fimmtudag. Körfubolti 19. júní 2023 23:01
Íbúar kvörtuðu og körfurnar voru settar upp aftur Körfuboltakörfur við Seljaskóla í Reykjavík voru settar upp aftur nú síðdegis, eftir fjölda kvartana. Mikla athygli vakti þegar körfurnar voru teknar niður. Reykjavíkurborg segir körfur ekki verða fjarlægðar á skólalóðum. Innlent 19. júní 2023 15:16
Beal til liðs við Durant og Booker | Hvað verður um Chris Paul? Fyrstu stóru félagaskipti sumarsins í NBA-deildinni í körfubolta áttu sér stað á sunnudagskvöld. Þá var staðfest að Bradley Beal væri á leiðinni til Phoenix Suns frá Washington Wizards. Körfubolti 19. júní 2023 08:30
Lou Willams leggur skóna formlega á hilluna Bakvörðurinn knái og þrefaldur sjötti maður ársins, Lou Williams, er hættur í körfubolta. Hann lék alls 17 ár í NBA deildinni en var án liðs síðastliðið tímabil. Körfubolti 18. júní 2023 14:16
Tony Snell greindist með einhverfu 31 árs | Stofnar góðgerðasamtök og vill vera fyrirmynd Tony Snell, sem lék í NBA deildinni níu tímabil, greindist með einhverfu í fyrra, þá 31 árs að aldri. Hann segir að greiningin hafi varpað ljósi á uppvaxtar ár hans og persónuleika og að líta til baka núna með þessa vitneskju sé eins og að setja upp þrívíddargleraugu. Sport 18. júní 2023 12:46
Íbúar kvörtuðu og körfurnar voru teknar niður Körfuboltakörfur á lóð Seljaskóla í Reykjavík voru teknar niður í dag, á hápunkti sumarsins, vegna kvartana íbúa. Innlent 17. júní 2023 21:38
Ja Morant dæmdur í 25 leikja bann Ja Morant, leikmaður Memphis Grizzlies í NBA deildinni, mun hefja næsta tímabil í 25 leikja banni. Er þetta annað bannið sem Morant hlýtur á skömmum tíma, en bæði bönnin tengjast byssusýningum á samfélagsmiðlum. Sport 17. júní 2023 09:01
Barça í bílstjórasætinu eftir fyrsta leik í úrslitum ACB deildarinnar Barça og Real Madrid mættust í fyrsta leik úrslitaviðureignar ACB deildarinnar í kvöld, en Real Madrid eru ríkjandi meistarar. Barça gerðu sér lítið fyrir og unnu fyrsta leikinn, 97-88. Körfubolti 16. júní 2023 22:03
Sigurður Gunnar Þorsteinsson yfirgefur Tindastól Sigurður Gunnar Þorsteinsson tilkynnti á Facebook síðu sinni nú í kvöld að hann hafi ákveðið að slíta samstarfi sínu við Tindastól. Framtíðin er óráðin samkvæmt Sigurði, en hann er þó ekki að hætta í körfubolta. Körfubolti 16. júní 2023 20:26
Jordan selur Charlotte Hornets Michael Jordan, einn allra besti körfuboltamaður sögunnar, er við það að selja hlut sinn í NBA-liðinu Charlotte Hornets. Körfubolti 16. júní 2023 14:36
Lætur Biden heyra það og spyr hvenær lið hennar megi heimsækja Hvíta húsið A´ja Wilson, ein skærasta stjarna WNBA-deildarinnar í körfubolta lét Joe Biden Bandaríkjaforseta heyra það eftir að forsetinn fór með fleipur á Twitter-síðu sinni. Körfubolti 16. júní 2023 12:01
Hallveig leggur skóna á hilluna 27 ára gömul: „Langaði að hætta á toppnum“ Hallveig Jónsdóttir, sem hefur undanfarin tímabil verið fyrirliði Íslandsmeistara Vals í körfubolta, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna aðeins 27 ára gömul. Körfubolti 16. júní 2023 08:01
McGregor sakaður um nauðgun | Neitar sök Írski UFC-bardagakappinn Conor McGregor er sakaður um að hafa nauðgað konu inn á klósetti þegar hann var viðstaddur fjórða leik Denver Nuggets og Miami Heat í úrslitum NBA-deildarinnar. Conor neitar sök. Sport 16. júní 2023 06:30
Ægir aftur í Garðabæinn Ægir Þór Steinarsson, landsliðsmaður í körfubolta, er genginn í raðir Stjörnunnar á nýjan leik. Körfubolti 15. júní 2023 15:12
Skórnir úr Flensuleik Jordans seldust fyrir morðfjár á uppboði Skórnir sem Michael Jordan spilaði einn sinn eftirminnilegasta leik í voru seldir fyrir fúlgur fjár á uppboði. Körfubolti 15. júní 2023 12:00
Sá verðmætasti týndi bikarnum Serbneski körfuboltamaðurinn Nikola Jokic verður seint sakaður um að ganga of langt í fagnaðarlátum sínum eftir að hann vann NBA-deildina í körfubolta með Denver Nuggets á aðfaranótt þriðjudags. Jokic var valinn verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnar, en er nú búinn að týna verðlaunagripnum. Körfubolti 15. júní 2023 09:30