NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2024 14:32 Cade Cunningham og félagar í Detriot Pistons tóku lestina á leik sinn i gær og það endaði allt saman mjög vel. Getty/Mitchell Leff Detriot Pistons mætti Brooklyn Nets í NBA deildinni í körfubolta í gærkvöldi og vann góðan sigur. Það var þó ferðalag leikmanna liðsins á leikinn sem vakti einna helst athygli. Stjörnurnar úr NBA deildinni sjást nú ekki oft úti á meðal almennings á leikdögum enda ferðast þeir vanalega um í liðsrútum og einkaflugvélum þegar þeir fara á milli leikstaða. Í gær urðu forráðamenn Detroit Pistons þó að gera undantekningu og ástæðan var New York maraþonið sem fór fram í borginni á sama tíma. Eins og við þekkjum hér í Reykjavíkurmaraþoninu þá þarf að loka götum út um alla borg þegar maraþonhlaup er haldið í borginni. Það var einnig þannig í gær og því eina leiðin til að komast á leikinn í Brooklyn Center að taka neðanjarðarlestina. Þetta var aðeins annar sigur Pistons í fyrstu sjö leikjum liðsins á leiktíðinni og kannski hafði þetta óvenjulega ferðalag bara góð áhrif á leikmenn liðsins. Hér fyrir neðan sjá leikmenn Piston í lestinni á leiðinni á leikinn. Eflaust voru nokkrir áhorfendur á leiknum samferða þeim að þessu sinni. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) NBA Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira
Stjörnurnar úr NBA deildinni sjást nú ekki oft úti á meðal almennings á leikdögum enda ferðast þeir vanalega um í liðsrútum og einkaflugvélum þegar þeir fara á milli leikstaða. Í gær urðu forráðamenn Detroit Pistons þó að gera undantekningu og ástæðan var New York maraþonið sem fór fram í borginni á sama tíma. Eins og við þekkjum hér í Reykjavíkurmaraþoninu þá þarf að loka götum út um alla borg þegar maraþonhlaup er haldið í borginni. Það var einnig þannig í gær og því eina leiðin til að komast á leikinn í Brooklyn Center að taka neðanjarðarlestina. Þetta var aðeins annar sigur Pistons í fyrstu sjö leikjum liðsins á leiktíðinni og kannski hafði þetta óvenjulega ferðalag bara góð áhrif á leikmenn liðsins. Hér fyrir neðan sjá leikmenn Piston í lestinni á leiðinni á leikinn. Eflaust voru nokkrir áhorfendur á leiknum samferða þeim að þessu sinni. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
NBA Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira