Svona nærð þú heilsumarkmiðum þínum fyrir árið 2022 „Að æfa meira og komast í betra form“ er vinsælasta áramótaheitið. En rannsóknir sýna að í átta af hverjum tíu skiptum ert þú líklegri til að falla í gamlar venjur í stað þess að fylgja eftir áramótaheitinu um betra form. Heilsa 5. janúar 2022 16:00
Á döfinni í fyrra: Vinnan og lífið Vegvísir í umfjöllun Atvinnulífsins á Vísi er eftirfarandi skilgreining: „Atvinnulíf fjallar á fjölbreyttan hátt um stjórnun, mannauðsmál, fyrirtækjamenningu, jafnvægi heimilis og vinnu og fleira.“ Atvinnulíf 5. janúar 2022 07:01
Þríhálsbrotnaði lífshættulega en lætur nú drauminn rætast Henning Jónasson hefur verið viðriðinn íþróttir og líkamsrækt frá æskuárum. Fyrir rúmum þremur árum lenti hann í lífshættulegu slysi þegar hann þríhálsbrotnaði við að stinga sér niður af kletti í Suður-Frakklandi. Hann hlaut þar slíka áverka að læknar töldu ljóst að einstaklega gott líkamlegt form hans hafi orðið honum til lífs. Lífið 4. janúar 2022 20:01
Ekki raunhæft að vakna sem einhver annar 1. janúar „Ég held að ég hafi gert það fyrsta janúar öll árin í lífi mínu, það átti bara eitthvað að kvikna og ég átti bara að vera geggjuð. Árið átti að vera besta árið mitt og ég ætlaði bara að sigra allt en ég var ekki með neina leið til að gera það.“ Heilsa 3. janúar 2022 16:31
Tuttugu mínútur einu sinni í viku og verkirnir hurfu alveg OsteoStrong æfingakerfið er heilsuvara vikunnar á Vísi Samstarf 3. janúar 2022 10:02
Fimm góð ráð til að ná markmiðunum okkar árið 2022 Við þekkjum þetta flest; um áramót lítum við yfir farinn veg, fyllumst bjartsýni og setjum okkur markmið fyrir gott og spennandi nýtt ár. Hversu margir ætli það séu til dæmis, sem eru að taka fyrsta daginn sinn í megrun í dag? Atvinnulíf 3. janúar 2022 07:01
Vellíðan fylgir betra úthaldi og styrk World Class býður fjölbreytt æfingaform. Lífið samstarf 30. desember 2021 13:56
Bauð henni í mat en fékk að vita það mörgum árum seinna að maturinn hafi verið hræðilegur Þau Ágústa og Guðlaugur Þór höfðu þekkst í þónokkur ár áður en þau fóru að vera saman. Guðlaugur segist hafa verið útsjónarsamur og fundið sér hin ýmsu tilefni til þess að sýna Ágústu áhuga. Þegar hann bauð henni loks heim í mat eldaði hann ungverska gúllassúpu sem Ágústu þótti hræðileg á bragðið. Þrátt fyrir súpuna hræðilegu eiga þau að baki 20 ára hjónaband og stóra fjölskyldu. Lífið 29. desember 2021 22:00
Vel valið rúm fyrir væran svefn Góður nætursvefn er gulli betri. Lífið samstarf 29. desember 2021 08:45
18 klínískir dáleiðendur í Ármúlanum í Reykjavík Af rúmlega þrjátíu dáleiðendum sem eru í Félagi Klínískra Dáleiðenda hafa átján stofur sínar og aðstöðu á þrem stöðum við Ármúla, hinum nýja miðbæ Reykjavíkur. Tveir til viðbótar eru í Skeifunni, fjórir á Akureyri, tveir á Egilstöðum og Reykjanesbæ og einn í Hveragerði og í Kópavogi. Lífið samstarf 28. desember 2021 08:45
Landsliðsþjálfarinn segir það allt í lagi að ekki sé allt í lagi Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, minnti landsmenn á að huga að andlegri heilsu og það sé óþarfi að reyna alltaf að harka alltaf sér. Fótbolti 26. desember 2021 22:31
„Hver þarf eiginlega að lesa svona?“ Síðari hluti viðtals við Guðbjörg Ósk Friðriksdóttur, höfundar þerapíunnar Lærðu að elska þig, en fyrri hluti viðtalsins birtist á Vísi í gær, „Persónulega þoldi ég ekki sjálfa mig.“ Atvinnulíf 26. desember 2021 08:01
„Persónulega þoldi ég ekki sjálfa mig“ Fyrri hluti viðtals við Guðbjörg Ósk Friðriksdóttur, sem margir upplifa sem hina íslensku Elizabeth Gilbert. Síðari hluti viðtalsins verður birtur á Vísi klukkan átta á sunnudagsmorgun, annan í jólum. Atvinnulíf 25. desember 2021 08:01
Borða svið á Selfossi á aðfangadagskvöld Reykdal Magnússon á Selfossi slær ekki slöku við því hann, sem er að verða 87 ára gengur 10 kílómetra á dag ganginn í blokkinni, þar sem hann býr. Hann notar peninga í göngunni og svo koma líka svið og rófustappa við sögu þegar Reykdal er annars vegar. Innlent 22. desember 2021 20:13
Góð ráð fyrir vinnualka sem kvíðir fyrir jólunum Jafn dásamleg og jólin eru fyrir flesta þá er ákveðinn hópur af starfsfólki sem á svolítið erfitt með þennan tíma: Vinnualkar. Atvinnulíf 22. desember 2021 07:00
Sprenging í tíðni áunninnar sykursýki: Matvælaframleiðendur beri mikla ábyrgð Sprenging hefur orðið í fjölda fólks sem hefur greinst með áunna sykursýki hér á landi síðustu ellefu ár. Aukningin helst í hendur við fjölgun fólks í ofþyngd. Talið er að þrjátíu prósent þeirra sem hafa sjúkdóminn séu vangreind. Innlent 21. desember 2021 18:30
Bætt heilsa í ómótstæðilegum pökkum Gyðjunnar fram að jólum „Okkar helsta markmið er að hjálpa fólki við að bæta heilsu og auka sjálfstraust.“ Sigrún Lilja er konan á bak við líkamsmeðferðarstofuna The House of Beauty. Lífið samstarf 20. desember 2021 11:46
Andleg heilsa íþróttafólks Við lifum á tímum þar sem umræða um andlega heilsu er orðin sjálfsögð sem betur fer. En ég tel að við þurfum að opna meira á umræðuna um andlega líðan íþróttafólks og velta fyrir okkur úrræðum fyrir þennan hóp. Skoðun 16. desember 2021 10:31
Samspil kodda og dýnu lykill að værum svefni Úrval heilsukodda er að finna í Vogue fyrir heimilið. Lífið samstarf 15. desember 2021 12:45
Hrein innihaldsefni með mikla virkni Vefverslunin SANA.is býður lífrænar og umhverfisvænar snyrtivörur frá Japan og Suður – Kóreu sem þekktar eru fyrir hrein innihaldsefni og mikla virkni. Lífið samstarf 14. desember 2021 13:17
Mjúkir pakkar eru góðir pakkar Hlýlegasta jólagjöfin gæti leynst í Rúmfatalagernum Lífið samstarf 13. desember 2021 10:50
Meiri mygla fannst í Laugalækjarskóla Búið er að loka þremur skólastofum í Laugalækjarskóla vegna myglu. Flytja þarf skólastarfið tímabundið í annað húsnæði á meðan viðgerðir fara fram eftir áramótin. Innlent 12. desember 2021 17:16
Félagsgjöld í GR hækka í 120 þúsund krónur Félagsgjöld hækka um fimm prósent í þennan stærsta golfklúbb landsins. Björn Víglundsson hættir sem formaður og við tekur Gísli Guðni Hall. Innlent 8. desember 2021 10:32
Hvannadalshnúkur vinsælasta áskorunin Áhugi á útivist hefur stóraukist eftir að covid skall á og skipulagðar ferðir njóta mikilla vinsælda. Lífið samstarf 8. desember 2021 10:14
Kynlífstæki jafn sjálfsögð undir jólatréð og heimilistæki Losti.is er vefverslun vikunnar á Vísi. Lífið samstarf 7. desember 2021 14:53
Slökun og hugarró ein vinsælasta jólagjöfin í ár Sky Lagoon hefur laðað til sín þúsundir baðgesta. Lífið samstarf 7. desember 2021 09:44
Röddin mín: Naktir miðaldra karlmenn í fjáröflun „Þetta er besta partí sem ég hef farið í,“ segir Dalvíkingurinn Friðrik Már Þorsteinsson um fimmtugsafmælið sitt; veislu sem hann hélt í Hull í Bretlandi þar sem hann býr ásamt eiginkonu og tveimur dætrum. Atvinnulíf 4. desember 2021 08:00
Öryggi vinnustaða: „Er svolítið eins og með fegurðina, þetta þarf að koma innan frá“ Helgi Haraldsson öryggistjóri Sjúkrahússins á Akureyri hefur starfað við öryggismál vinnustaða frá árinu 1987. Helgi segir margt hafa breyst til batnaðar síðan þá. Atvinnulíf 2. desember 2021 07:00
Vinnan þarf helst að auka lífsgæði starfsmanna „Vinnuvernd snýst um að skapa öruggt og gott starfsumhverfi þar sem starfsfólk getur stundað sína vinnu á þann hátt að þeir hljóti ekki skaða af og að helst stuðli vinnan frekar að því að auka lífsgæði starfsmanna,“ segir Sandra Rán Ásgrímsdóttir sjálfbærni verkfræðingur hjá Mannvit. Atvinnulíf 1. desember 2021 07:01
Grindarbotnsæfingar hafa aldrei verið svona skemmtilegar Með Grindarbotnsþjálfanum spilar þú tölvuleik og stýrir honum með grindarbotnsvöðvunum! Grindarbotnsþjálfinn er heilsuvara vikunnar á Vísi Samstarf 29. nóvember 2021 09:54