Ný gullskynslóð Færeyinga á fjölum Laugardalshallarinnar í kvöld Ísland mætir Færeyjum í vináttulandsleik í Laugardalshöllinni í kvöld en bæði lið eru að undirbúa sig fyrir EM í handbolta í Þýskalandi í janúar. Handbolti 3. nóvember 2023 12:01
Nýr kafli hefst formlega í kvöld: „Ég finn að mér líður vel með þetta“ Snorri Steinn Guðjónsson snýr í kvöld aftur í Laugardalshöll með íslenska landsliðinu í handbolta en nú í allt öðru hlutverki sem landsliðsþjálfari. Það er í kvöld sem íslenska landsliðið hefur formlega vegferð sína undir stjórn hins nýja landsliðsþjálfara er Færeyingar mæta í heimsókn. Snorri er ánægður með það sem hann hefur séð frá liðinu í vikunni fram að leik. Handbolti 3. nóvember 2023 11:30
Kúvending á raunum Viggós sem gæti leikið með landsliðinu Svo gæti vel verið að Viggó Kristjánsson, leikmaður Leipzig, geti beitt sér í komandi landsleikjum íslenska landsliðsins í handbolta þrátt fyrir að hann hafi verið að glíma við meiðsli. Hann gerir nú allt sem í sínu valdi stendur til þess að verða klár því hann veit hversu mikilvægir þessir leikir eru upp á framhaldið hjá íslenska landsliðinu. Handbolti 3. nóvember 2023 07:30
Toppliðið marði Stjörnuna í spennutrylli Topplið Hauka tók á móti Stjörnunni sem sat aðeins stigi frá botninum í Olís-deild kvenna í kvöld. Vegna stöðu liðanna í deildinni mátti búast við öruggum sigri Hauka en annað kom á daginn, lokatölur 25-24. Handbolti 2. nóvember 2023 22:31
Umfjöllun og viðtal: Fram - Valur 21-26 | Valur hafði betur í Úlfarsárdalnum Valur vann fimm marka sigur gegn Fram. Leikurinn var í járnum alveg þar til um miðjan síðari hálfleik. Fram skoraði aðeins eitt mark á síðustu tólf mínútunum og Valur vann að lokum nokkuð öruggan sigur 21-26. Handbolti 2. nóvember 2023 21:25
„Vorum orðnar bensínlausar síðustu tíu mínúturnar“ Fram tapaði gegn Val 21-25. Einar Jónsson, þjálfari Fram, var afar svekktur með síðustu tólf mínúturnar þar sem Fram skoraði aðeins eitt mark. Sport 2. nóvember 2023 21:17
Mögulega á leið úr Mosfellsbæ til Porto Þorsteinn Leó Gunnarsson, leikmaður Aftureldingar í Olís-deild karla í handbolta, er á óskalista portúgalska liðsins Porto. Hann gæti orðið leikmaður liðsins fyrr en seinna. Handbolti 2. nóvember 2023 20:30
„Þetta er ein af þessum stóru ákvörðunum sem við tókum“ Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, tilkynnti í gær hópinn sem tekur þátt á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð í nóvember og desember. Handbolti 2. nóvember 2023 16:01
Markahæsti línumaðurinn í Þýskalandi: „Hef mjög gaman af því að skora“ Elliði Snær Viðarsson, landsliðsmaður í handbolta, er spenntur fyrir leikjunum gegn Færeyjum sem eru þeir fyrstu undir stjórn nýs þjálfara, Snorra Steins Guðjónssonar. Eyjamaðurinn kveðst ánægður með frammistöðu sína í Þýskalandi í vetur. Handbolti 2. nóvember 2023 15:01
„Geri ráð fyrir að við leggjum meiri áherslu á hraðaupphlaup en áður“ Bjarki Már Elísson er kominn aftur á ferðina eftir að hafa gengist undir aðgerð. Hann hlakkar til fyrstu leikjanna undir stjórn nýs landsliðsþjálfara. Handbolti 2. nóvember 2023 13:58
Alexander á leið í grill til Arons Einars þegar hann lendir í Katar Handboltamaðurinn Alexander Petersson leikur næsta mánuðinn með Al Arabi í Katar en Valsmenn hafa lánað leikmanninn út nóvember. Hann er líka í stóra hóp íslenska landsliðsins fyrir EM í Þýskalandi í janúar. Handbolti 2. nóvember 2023 08:00
Sandra öflug í stórsigri Metzingen Landsliðskonan Sandra Erlingsdóttir átti góðan leik fyrir Metzingen í þýsku bikarkeppninni í handknattleik í dag. Handbolti 1. nóvember 2023 19:30
„Það mun reyna á hópinn á margan hátt“ Landsliðshópur íslenska kvennalandsliðsins fyrir komandi heimsmeistaramót í handbolta hefur nú verið opinberaður. Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari, hefur valið þá átján leikmenn sem halda til Noregs á mót sem hann segir gríðarlega mikilvægt fyrir þá vegferð sem liðið er á. Handbolti 1. nóvember 2023 15:36
Mæta Angóla nokkrum dögum fyrir leik liðanna á HM Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tekur þátt á æfingamóti í Noregi í aðdragandanum fyrir HM þar í landi. Handbolti 1. nóvember 2023 15:24
Þetta eru þeir átján leikmenn sem fara á HM fyrir Íslands hönd Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta hefur valið þá átján leikmenn sem munu fara sem fulltrúar Íslands á komandi heimsmeistaramót sem fer fram í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Handbolti 1. nóvember 2023 15:19
Svona var HM-fundurinn hans Arnars Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi HSÍ þar sem landsliðshópur íslenska kvennalandsliðsins, fyrir komandi heimsmeistaramót, var opinberaður. Handbolti 1. nóvember 2023 14:30
Viggó hefur verið að spila meiddur Viggó Kristjánsson mun ekki geta tekið þátt í komandi tveimur æfingarleikjum íslenska landsliðsins í handbolta gegn Færeyjum síðar í vikunni. Viggó, sem hefur farið á kostum í þýsku úrvalsdeildinni undanfarið, hefur verið að spila meiddur undanfarnar þrjár vikur. Handbolti 1. nóvember 2023 13:31
Afturelding og HK mætast í bikarnum annað árið í röð Annað árið í röð mætast Afturelding og HK í sextán liða úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta. Handbolti 31. október 2023 14:29
„Standið á mér er frábært“ „Það er yndislegt að vera kominn til baka. Þetta hefur verið allt of langur tími,“ segir landsliðsmaðurinn Haukur Þrastarson, leikmaður Kielce, á landsliðsæfingu íslenska landsliðsins í handbolta. Sport 31. október 2023 08:01
Íslandsmeistarar Vals lögðu botnlið Aftureldingar Íslandsmeistarar Vals lögðu Aftureldingu, botnlið Olís-deildar kvenna, í eina leik kvöldsins. Lokatölur í Mosfellsbæ 23-29. Handbolti 30. október 2023 22:31
Alexander Petersson lánaður til Katar Gamla brýnið Alexander Petersson hefur verið lánaður til handboltadeildar Al Arabi í Katar frá Val. Handbolti 30. október 2023 21:42
„Gaman að hitta þá loksins“ Snorri Steinn Guðjónsson fékk í dag loks að halda æfingu hjá A-landsliði karla í handbolta eftir að hafa tekið við þjálfarastarfinu 1. júní síðastliðinn. Hann er spenntur fyrir framhaldinu. Handbolti 30. október 2023 18:30
KA, HK, Fjölnir og Fram áfram KA, HK, Fjölnir og Fram eru komin í 16-liða úrslit Powerade-bikarsins í handbolta. Handbolti 29. október 2023 20:00
Viggó frábær í sigri Leipzig og Ómar Ingi sýndi sínar bestu hliðar Leipzig vann Balingen með einu marki í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, lokatölur 26-25. Þá vann Íslendingalið Magdeburg tólf marka stórsigur á Bergischer, lokatölur 40-28. Handbolti 29. október 2023 18:51
Lærisveinar Dags á Ólympíuleikana en Aron situr eftir með sárt ennið Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í japanska karlalandsliðinu í handbolta tryggðu sér farseðilinn á Ólympíuleikana í París á næsta ári er liðið vann þriggja marka sigur gegn Aroni Kristjánssyni og lærisveinum hans frá Barein í gær. Handbolti 29. október 2023 12:16
Elvar Örn frábær í sigri Melsungen og Bjarki Már skilvirkur í sigri Veszprém Elvar Örn Jónsson átti frábæran leik í liði MT Melsungen sem lagði Rhein-Neckar Löwen örugglega í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Þá var Bjarki Már Elísson öflugur í sigri Veszprém í Ungverjalandi. Handbolti 28. október 2023 20:31
Fyrsti sigur Stjörnunnar kom gegn ÍBV | KA/Þór lagði Fram Stjarnan vann fjögurra marka sigur á ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta í dag, lokatölur 26-22. KA/Þór vann þá eins marks sigur á Fram, lokatölur í Grafarholti 21-22. Handbolti 28. október 2023 19:45
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 34-25 | Toppliðið fór létt með ÍR Topplið Hauka fór létt með ÍR í Olís-deild kvenna í handbolta í dag en lokatölur á Ásvöllum voru 34-25. Handbolti 28. október 2023 17:33
Fámennt lið HK berst fyrir tilverurétti sínum í deildinni Mikil meiðsli herja nú á lið HK í Olís-deild karla í handbolta. Alls eru fimm leikmenn frá og verða sumir þeirra ekki leikfærir fyrr en á nýju ári. HK er nýliði í deildinni og má vart við skakkaföllum sem þessum ætli það að halda sér í deild þeirra bestu. Handbolti 28. október 2023 09:01
Stjarnan sótti sigur á Selfoss Stjarnan vann Selfoss með fjögurra marka mun í Olís-deild karla í handbolta. Selfoss situr því áfram á botni deildarinnar með aðeins einn sigur í fyrstu átta leikjum sínum á leiktíðinni. Handbolti 27. október 2023 23:00