Orri Freyr markahæstur í öruggum sigri Elverum Noregsmeistarar Elverum eru áfram með fullt hús stiga á toppi norsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir ellefu marka sigur á Nærbo í dag. Handbolti 27. febrúar 2022 18:09
Snorri Steinn: „13 marka sigur gerist ekki á hverjum degi“ Snorri Steinn Guðjónsson var sáttur þegar Valsarar sigruðu KA með þrettán mörkum í Olís-deild karla í dag. Valsarar mættu gríðarlega öflugir til leiks og tóku völdin strax á fyrstu mínútunum. Lokatölur 33-20. Handbolti 27. febrúar 2022 18:00
Arnar Birkir markahæstur í naumum sigri Íslendingalið Aue vann góðan sigur á Ludwigshafen í þýsku B-deildinni í handbolta í dag. Handbolti 27. febrúar 2022 17:28
Ómar markahæstur í stórsigri Ómar Ingi Magnússon var markahæstur þegar Magdeburg kjöldró Lemgo í þýsku Bundesligunni í handbolta. Magdeburg vann 19 marka sigur, 25-44. Handbolti 27. febrúar 2022 15:00
Andri og Viggó höfðu betur í Íslendingaslag Þrír íslenskir handboltamenn komu við sögu í leik kvöldsins í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 26. febrúar 2022 21:29
Donni næstmarkahæstur í sigri Kristján Örn Kristjánsson var öflugur í sigri PAUC AIX í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 26. febrúar 2022 21:07
Hrósaði Val fyrir að fara í 7 á 6: „Gerðu það til að höggva á hnútinn“ Farið var yfir leik Fram og Vals í Olís-deild karla í handbolta í síðasta þætti Seinni bylgjunnar. Jóhann Gunnar Einarsson, einn af sérfræðingum þáttarins, hrósaði Snorra Steini Guðjónssyni og Valsliði hans sérstaklega. Handbolti 25. febrúar 2022 23:31
Nancy tapaði þrátt fyrir stórleik Elvars Elvar Ásgeirsson átti stórleik er Nancy tapaði með fjögurra marka mun fyrir Chambéry í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 32-36. Handbolti 25. febrúar 2022 21:30
Loks töpuðu Viktor Gísli og félagar í GOG | Öruggt hjá Álaborg Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson og liðsfélagar hans í GOG töpuðu sínum fyrsta deildarleik í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Liðið tapaði þá með þriggja marka mun gegn Ribe-Esbjerg, lokatölur 30-27. Handbolti 25. febrúar 2022 20:30
Kyssti KA-merkið og Arnar og sannfærði sérfræðingana um breytta tíma „Þetta er herra KA,“ sagði Stefán Árni Pálsson í Seinni bylgjunni og birti myndskeið af ástríðufullum Jóni Heiðari Sigurðssyni í jafntefli KA við ÍBV í Olís-deildinni í handbolta í gærkvöld. Handbolti 25. febrúar 2022 16:00
Upphitun Seinni bylgjunnar: Uppgjör tveggja liða sem þurfa að gefa í Strákarnir í Seinni bylgjunni hituðu vandlega upp fyrir 16. umferðina í Olís-deild karla í handbolta og þáttinn má sjá hér á Vísi. Handbolti 25. febrúar 2022 14:01
Stórleikir í undanúrslitum bikarsins Það verða sannkallaðir stórleikir á dagskrá í undanúrslitum Coca Cola-bikars kvenna og karla í handbolta í mars en dregið var í dag. Handbolti 25. febrúar 2022 13:28
Arnar frá Færeyjum í Kórinn Arnar Gunnarsson hefur verið ráðinn til starfa hjá HK og mun stýra kvennaliði félagsins í handbolta út leiktíðina. Handbolti 25. febrúar 2022 12:32
Seinni bylgjan: Besti leikmaður Vals svona „diet“-útgáfa af Ómari Inga Arnór Snær Óskarsson átti mjög góðan leik þegar Valsmenn sóttu tvö stig í Safarmýrina eftir sigur á nágrönnum sínum í Fram í Olís deild karla í vikunni. Arnór var tekinn fyrir í Seinni bylgjunni. Handbolti 25. febrúar 2022 12:30
Harri ætlaði að hætta í sumar en var rekinn Eftir að hafa sagt frá því í viðtali í byrjun vikunnar að hann myndi hætta sem þjálfari kvennaliðs HK í handbolta í sumar hefur Halldór Harri Kristjánsson nú verið rekinn frá félaginu. Handbolti 25. febrúar 2022 10:46
„Deildin er ekki að fara í gjaldþrot og það eru engir leikmenn með frjálsa för“ Formaður handknattleiksdeildar Selfoss segir það algjört „kjaftæði“ að deildin rambi á barmi gjaldþrots og vilji rifta samningum við leikmenn. Staðan sé þó vissulega erfið eftir tvö ár af takmörkunum tengdum kórónuveirufaraldrinum. Handbolti 25. febrúar 2022 08:00
Einar Bragi búinn að semja við FH Einar Bragi Aðalsteinsson, sem skotist hefur upp á stjörnuhimininn í Olís-deild karla í handbolta í vetur, fer í sumar frá HK til FH. Handbolti 24. febrúar 2022 21:53
Valur lagði Fram með minnsta mun Það var boðið upp á æsispennandi viðureign að Hlíðarenda í kvöld þegar Valskonur fengu Fram í heimsókn í Olís deildinni í handbolta. Handbolti 24. febrúar 2022 21:26
Erlingur: Sáttur með eitt stig úr því sem komið var KA og ÍBV skildu jöfn, 32-32, í KA heimilinu í kvöld. Handbolti 24. febrúar 2022 20:41
ÍBV í undanúrslit eftir spennutrylli í Eyjum ÍBV er komið í undanúrslit Coca Cola bikarkeppninnar í handbolta eftir dramatískan sigur á Stjörnunni í Vestmannaeyjum í kvöld. Handbolti 24. febrúar 2022 20:29
Arnar Freyr sá rautt í jafntefli Íslendingalið Melsungen var í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld þegar liðið fékk Leipzig í heimsókn. Handbolti 24. febrúar 2022 20:23
Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍBV 32-32 | Stál í stál á Akureyri KA og ÍBV skildu jöfn í Olís deildinni í handbolta á Akureyri í kvöld. Handbolti 24. febrúar 2022 20:03
Berge hættir með norska landsliðið og Erlingur einn þeirra sem er orðaður við starfið Christian Berge hefur ákveðið að hætta sem þjálfari norska karlalandsliðsins í handbolta eftir átta ára starf. Líklegt þykir að hann taki við þjálfun Kolstad sem ætlar að komast í fremstu röð evrópskra félagsliða á næstu árum. Handbolti 24. febrúar 2022 11:08
Einar Jónsson: Vorum orðnir dálítið þreyttir Valur sigraði Fram í kvöld með sjö marka mun eftir að Framarar höfðu verið einu marki yfir í hálfleik. Lokatölur í Framhúsinu 25-32, eftir kaflaskiptan leik. Handbolti 23. febrúar 2022 23:31
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - HK 30-25| Grótta vann í stemmningsleik á Nesinu Grótta og HK mættust í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Jafnræði var með liðnum bróðurpart leiksins en Gróttumenn gáfu í og unnu með 5 mörkum. Lokatölur 30-25. Handbolti 23. febrúar 2022 23:08
Umfjöllun og viðtöl: Fram 25-32 Valur | Valur tók Reykjavíkurslaginn Í kvöld fór fram frestaður leikur úr áttundu umferð Olís-deildar karla í handbolta á milli Fram og Vals í Framhúsinu. Endaði þessum Reykjavíkurslag með sjö marka sigri Vals, lokatölur 25-32. Handbolti 23. febrúar 2022 22:35
Arnar Daði: „Mætum svo graðir og glaðir á Ásvelli“ Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu var virkilega sáttur með sigurinn er Grótta vann HK, 30-25 í Olís-deild karla í kvöld. Jafnræði var með liðunum þar til stundarfjórðungur var eftir. Þá gáfu Gróttumenn í og sigruðu með 5 mörkum. Handbolti 23. febrúar 2022 22:20
Afturelding vann Selfoss í sveiflukenndum leik Afturelding vann Selfoss 33-31 í Olís-deild karla í leik sem hefði getað fallið öðru hvoru megin. Handbolti 23. febrúar 2022 21:20
KA/Þór lagði HK KA/Þór vann sannfærandi sigur á baráttglöðum HK-ingum í Olís deild kvenna, 27-31. Handbolti 23. febrúar 2022 19:40
Fimm íslensk mörk í Meistaradeildinni Það var Íslendingaslagur í Álaborg þegar heimamenn tóku á móti norsku meisturunum í Elevrum í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Handbolti 23. febrúar 2022 19:10