„Vildum svara svo svakalega fyrir það sem gerðist úti í Tékklandi“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. mars 2023 09:01 Gísli Þorgeir Kristjánsson ásamt fjölskyldu sinni eftir leikinn gegn Tékklandi í Laugardalshöllinni í gær. vísir/hulda margrét Það var létt yfir Gísla Þorgeiri Kristjánssyni eftir sigur íslenska karlalandsliðsins í handbolta á Tékklandi, 28-19, í undankeppni EM 2024 í gær. Íslendingar töpuðu illa fyrir Tékkum, 22-17, í Brno á miðvikudaginn en svöruðu fyrir sig með níu marka sigri í Laugardalshöllinni í gær. „Mér fannst samvinna varnar og markvarðar frábær, vörnin mjög þétt og síðan vorum við skynsamir. Þetta var hið fullkomna svar,“ sagði Gísli við Vísi eftir leikinn. Tékkarnir beittu svipuðum brögðum og á miðvikudaginn, spiluðu langar sóknir og leituðust við að hægja á leiknum. „Það var ekki ein sókn hjá þeim undir einni mínútu sem gerir þetta gríðarlega erfitt. Við fengum færri uppstilltar sóknir og við þurftum að nýta þær miklu betur en við gerðum en í síðasta leik og mér fannst við gera það vel. Við héldum einbeitingu allan tímann og þetta var frábært,“ sagði Gísli. Sóknarleikur íslenska liðsins var ekki burðugur í Brno þar sem það skoraði aðeins sautján mörk. Í gær skoraði Ísland ellefu mörkum meira og Gísli segir að aukið áræði hafi skipt sköpum í sókninni. „Mér fannst flæðið betra. Í hverri einustu árás fórum við á þá til að fara í gegn. Þetta var allt á sjötíu prósentum þarna úti. Núna vildum við svara svo svakalega fyrir það sem gerðist úti í Tékklandi. Viljinn og hjartað var til staðar í dag,“ sagði Gísli að lokum. EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir „Vorum ákveðnir að svara fyrir okkur“ Viktor Gísli Hallgrímsson átti eftirminnilegan leik þegar Ísland sigraði Tékkland, 28-19, í undankeppni EM 2024 í Laugardalshöllinni í dag. Viktor varði sautján skot (61 prósent) eftir að hafa komið inn á eftir stundarfjórðung. 12. mars 2023 18:28 „Mikill léttir eftir erfiða daga“ Gunnari Magnússon, þjálfara íslenska karlalandsliðsins, var létt eftir sigurinn á Tékklandi, 28-19, í undankeppni EM 2024 í dag. Íslendingar svöruðu þarna fyrir tapið neyðarlega fyrir Tékkum, 22-17, á miðvikudaginn. 12. mars 2023 18:21 Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Fleiri fréttir „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Sjá meira
Íslendingar töpuðu illa fyrir Tékkum, 22-17, í Brno á miðvikudaginn en svöruðu fyrir sig með níu marka sigri í Laugardalshöllinni í gær. „Mér fannst samvinna varnar og markvarðar frábær, vörnin mjög þétt og síðan vorum við skynsamir. Þetta var hið fullkomna svar,“ sagði Gísli við Vísi eftir leikinn. Tékkarnir beittu svipuðum brögðum og á miðvikudaginn, spiluðu langar sóknir og leituðust við að hægja á leiknum. „Það var ekki ein sókn hjá þeim undir einni mínútu sem gerir þetta gríðarlega erfitt. Við fengum færri uppstilltar sóknir og við þurftum að nýta þær miklu betur en við gerðum en í síðasta leik og mér fannst við gera það vel. Við héldum einbeitingu allan tímann og þetta var frábært,“ sagði Gísli. Sóknarleikur íslenska liðsins var ekki burðugur í Brno þar sem það skoraði aðeins sautján mörk. Í gær skoraði Ísland ellefu mörkum meira og Gísli segir að aukið áræði hafi skipt sköpum í sókninni. „Mér fannst flæðið betra. Í hverri einustu árás fórum við á þá til að fara í gegn. Þetta var allt á sjötíu prósentum þarna úti. Núna vildum við svara svo svakalega fyrir það sem gerðist úti í Tékklandi. Viljinn og hjartað var til staðar í dag,“ sagði Gísli að lokum.
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir „Vorum ákveðnir að svara fyrir okkur“ Viktor Gísli Hallgrímsson átti eftirminnilegan leik þegar Ísland sigraði Tékkland, 28-19, í undankeppni EM 2024 í Laugardalshöllinni í dag. Viktor varði sautján skot (61 prósent) eftir að hafa komið inn á eftir stundarfjórðung. 12. mars 2023 18:28 „Mikill léttir eftir erfiða daga“ Gunnari Magnússon, þjálfara íslenska karlalandsliðsins, var létt eftir sigurinn á Tékklandi, 28-19, í undankeppni EM 2024 í dag. Íslendingar svöruðu þarna fyrir tapið neyðarlega fyrir Tékkum, 22-17, á miðvikudaginn. 12. mars 2023 18:21 Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Fleiri fréttir „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Sjá meira
„Vorum ákveðnir að svara fyrir okkur“ Viktor Gísli Hallgrímsson átti eftirminnilegan leik þegar Ísland sigraði Tékkland, 28-19, í undankeppni EM 2024 í Laugardalshöllinni í dag. Viktor varði sautján skot (61 prósent) eftir að hafa komið inn á eftir stundarfjórðung. 12. mars 2023 18:28
„Mikill léttir eftir erfiða daga“ Gunnari Magnússon, þjálfara íslenska karlalandsliðsins, var létt eftir sigurinn á Tékklandi, 28-19, í undankeppni EM 2024 í dag. Íslendingar svöruðu þarna fyrir tapið neyðarlega fyrir Tékkum, 22-17, á miðvikudaginn. 12. mars 2023 18:21