

Golf
Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Þær bestu mætast annað sinn á innan við viku
Þær Guðrún Brá Björgvinsdóttir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Valdís Þóra Jónsdóttir mætast aftur er fyrsta mót Golfsambands Íslands fer af stað á morgun, föstudag.

Dagskráin í dag: Andri Rúnar jafnar markametið, krakkamótin og íslenskar perlur
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Dagskráin í dag: Gummi Ben og sérfræðingarnir hita upp fyrir Pepsi Max
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Verðlaunaði sig með sumarbústaðaferð og bíður eftir kalli að utan
Guðrún Brá Björgvinsdóttir, atvinnukylfingur, vann fyrsta mót sumarsins í kvennaflokki er hún stóð uppi sem sigurvegari á ÍSAM-mótinu í golfi sem var haldið í Mosfellsbæ um helgina. Hún fagnar sigrinum í sumarbústað áður en æfingar halda áfram.

Rory McIlroy fagnaði með „loftfimmu“ og yfir 800 milljónir söfnuðust
Rory McIlroy tryggði sínu liði sigur í sérstöku umspili en stærstu sigurvegararnir voru samtökin sem hafa verið í framlínunni í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn.

Dagskráin í dag: Vignir, Ásgeir og gullöld Hauka, Atvinnumennirnir okkar og annáll um Pepsi Max kvenna
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Guðrún Brá vann eftir sex holu bráðabana
Guðrún Brá Björgvinsdóttir fagnaði sigri á fyrsta golfmóti ársins hér á landi þegar hún hafði betur gegn Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur eftir sex holu bráðabana á ÍSAM-mótinu í Mosfellsbæ.

Andri vann eftir óbærilega spennu á Hlíðavelli
Áhugakylfingarnir sem voru efstir fyrir lokahringinn á ÍSAM-golfmótinu á Hlíðavelli í dag stóðust ekki pressuna á lokaholunni og sáu á eftir sigrinum til atvinnukylfingsins Andra Þórs Björnssonar.

Dagskráin í dag: Golfmót í beinni, Leeds United og þegar Tyson beit eyrað af
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Sautján ára forystusauður og Guðrún tveimur höggum á undan Ólafíu
Íslandsmeistarinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir er með tveggja högga forskot á Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur eftir tvo hringi af þremur á ÍSAM-mótinu í golfi í Mosfellsbæ. Áhugakylfingurinn Dagbjartur Sigurbrandsson úr GR er efstur í karlaflokki.

Valdís tekjulaus í marga mánuði: „Fell á milli alls staðar í kerfinu“
„Það er erfitt að vera tekjulaus í marga mánuði, og ég sé fram á 5-7 mánuði án tekna núna,“ segir Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur, sem vegna kórónuveirufaraldursins getur ekki leikið á móti erlendis eins og hún ætlaði sér.

Íslandsmeistarinn með örugga forystu eftir fyrsta hringinn
Atvinnukylfingurinn og Íslandsmeistarinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir er með fjögurra högga forystu á ÍSAM-mótinu í Mosfellsbæ eftir fyrsta hring mótsins.

Ólafur með nauma forystu eftir fyrsta hring
Atvinnukylfingurinn Ólafur Björn Loftsson er með eins höggs forystu eftir fyrsta hringinn á ÍSAM-mótinu sem fram fer í Mosfellsbæ.

McIlroy gagnrýnir Trump og vill ekki spila aftur við hann
Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy segist ekki hafa áhuga á því að spila aftur golf við Donald Trump, Bandaríkjaforseta, og efast reyndar um að hann fái aftur slíkt boð eftir að hafa sett út á það hvernig Trump hefur tekist á við kórónuveirufaraldurinn.

Dagskráin í dag: Jón Arnór í Dallas, Auðunn heimsækir atvinnumenn og perlur úr enska bikarnum
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Þakklát og spennt yfir því að geta keppt í golfi: „Hugsa að allir séu svolítið ryðgaðir“
Bestu kylfingar Íslands eru þakklátir og spenntir yfir því að geta byrjað að keppa í golfi að nýju á morgun þegar ÍSAM-mótið hefst í Mosfellsbæ. Flestir væru þeir að spila á mótum erlendis þessa dagana ef að kórónuveirufaraldurinn hefði ekki sett allt úr skorðum.

Dagskráin í dag: Bestu mörk Atla, Halldórs og Ingimundar
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Dagskráin í dag: Rúnar Páll rifjar upp hið ótrúlega Íslandsmeistaraár og landsliðsstrákar fara yfir EM-ævintýrið
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Sterkasta golfmót allra tíma hér landi?
Skærustu stjörnur golfíþróttarinnar hér á landi verða á ferðinni í Mosfellsbæ á laugardag og sunnudag þegar ÍSAM-mótið fer fram. Þar gæti verið um að ræða fyrsta mótið sem telur inn á heimslista áhugakylfinga frá því að kórónuveirufaraldurinn setti allt íþróttalífið úr skorðum.

Lineker spilaði golf með Michael Jordan og Samuel L. Jackson
Það virðast margir eiga góða golfsögu af Michael Jordan og einn af þeim er sjónvarpsmaðurinn og knattspyrnugoðsögnin Gary Lineker sem rifjaði upp eina slíka eftir að hafa horft á nýjasta þáttinn af „The Last Dance“.

Dagskráin í dag: Alþingismaður mætir til Rikka og velur sitt úrvalslið
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Dagskráin í dag: Lokakvöldið í Equsana-deildinni, bestu pílukastarar heims og klassískir fótboltaleikir
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Tiger og Phil mætast aftur í einvígi og nú með NFL-goðsagnir með sér í liði
Bandarísku kylfingarnir Tiger Woods og Phil Mickelson ætla að mætast aftur í einvígi á golfvellinum og stytta íþróttaáhugafólki um leið stundirnar á tímum kórónuveirunnar.

Dagskráin í dag: Willum lítur um öxl, Kappreið Víkinganna og ungir körfuboltadrengir í New York
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Dagskráin í dag: Teitur gerir upp ferilinn og úrslitaleikur í Vodafone-deildinni
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Dagskráin í dag: Pílan í beinni, landsliðsþjálfarinn í hestunum og Gummi fær góða gesti
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Dagskráin í dag: Sportið í dag, Counter-Strike og Íslendingar í golfi
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Dagskráin í dag: Farið í ræktina, FA bikarkeppnin, Ólafur um bróðurmissinn og margt fleira
Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag.

Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld, pílumót í beinni og Lagerbäck rifjar upp EM
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Dagskráin í dag: Óli Kristjáns rifjar upp Íslandsmeistaraár Blika, frábærir fótboltaleikir og Birkir Már í FIFA 20
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.