Efsti maður heimslistans með kórónuveiruna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. október 2020 13:30 Dustin Johnson er í einangrun eftir að hann greindist með kóróuveiruna. getty/Jamie Squire Dustin Johnson, efsti maður heimslistans í golfi, hefur greinst með kórónuveiruna. Hann hefur dregið sig úr keppni á CJ Cup, sem er hluti af PGA-mótaröðinni, sem hefst á morgun. „Ég er mjög vonsvikinn. Ég hlakkaði til að keppa um helgina en við munum gera allt sem við getum til að ég geti snúið aftur sem fyrst,“ sagði hinn 36 ára Johnson. Hann er núna í einangrun. Johnson fann fyrir slappleika á mánudaginn og fór í kjölfarið í próf þar sem í ljós kom að hann er með kórónuveiruna. Johnson keppti síðast á Opna bandaríska meistaramótinu í september þar sem hann endaði í 6. sæti. Bandaríkjamaðurinn hefur verið samfleytt í efsta sæti heimslistans í 99 vikur. Hann hefur unnið eitt risamót (Opna bandaríska 2016) og 23 mót á PGA-mótaröðinni. Sýnt verður frá CJ Cup á Stöð 2 Golf. Bein útsending frá mótinu hefst klukkan 21:00 annað kvöld. Golf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Dustin Johnson, efsti maður heimslistans í golfi, hefur greinst með kórónuveiruna. Hann hefur dregið sig úr keppni á CJ Cup, sem er hluti af PGA-mótaröðinni, sem hefst á morgun. „Ég er mjög vonsvikinn. Ég hlakkaði til að keppa um helgina en við munum gera allt sem við getum til að ég geti snúið aftur sem fyrst,“ sagði hinn 36 ára Johnson. Hann er núna í einangrun. Johnson fann fyrir slappleika á mánudaginn og fór í kjölfarið í próf þar sem í ljós kom að hann er með kórónuveiruna. Johnson keppti síðast á Opna bandaríska meistaramótinu í september þar sem hann endaði í 6. sæti. Bandaríkjamaðurinn hefur verið samfleytt í efsta sæti heimslistans í 99 vikur. Hann hefur unnið eitt risamót (Opna bandaríska 2016) og 23 mót á PGA-mótaröðinni. Sýnt verður frá CJ Cup á Stöð 2 Golf. Bein útsending frá mótinu hefst klukkan 21:00 annað kvöld.
Golf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti