Kim langbest á lokahringnum Arnar Geir Halldórsson skrifar 11. október 2020 22:45 Sátt með verðlaunagripinn. vísir/Getty KPMG Women's PGA Championship, þriðja risamót ársins í kvennaflokki lauk í dag en það fór fram á Aronimink Golf Club í Pennsylvaníu um helgina. Hin suður-kóreska Sei Young Kim vann að lokum afar sannfærandi sigur eftir að töluvert jafnræði hafði verið á meðal efstu kvenna fyrstu þrjá hringina. Kim var með tveggja högga forystu fyrir lokahringinn en hún fór algjörlega á kostum í dag og spilaði lokahringinn á sjö höggum undir pari. Lék því mótið á samtals fjórtán höggum undir pari. Inbee Park, einnig frá Suður-Kóreu, hafnaði í 2.sæti á samtals 9 höggum undir pari. Kim, sem er 27 ára gömul, var að vinna sitt fyrsta risamót á ferli sínum og fær í sinn hlut 645 þúsund dollara, jafnvirði tæplega 90 milljón króna. The making of a major champion.#KPMGWomensPGA | Sei Young Kim pic.twitter.com/JkHsg7hGis— KPMGWomensPGA (@KPMGWomensPGA) October 11, 2020 Golf Mest lesið Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Formúla 1 Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Tap hjá Íslendingaliðunum Handbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Körfubolti Baráttan um HM-gullskóinn: Kane leiðir með tveimur mörkum Fótbolti Rifjuðu upp þegar Gummi spurði strákana eftir tvær umferðir hvort KR gæti orðið meistari Íslenski boltinn Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Patrekur bætti Íslandsmet í Tókýó Sport Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
KPMG Women's PGA Championship, þriðja risamót ársins í kvennaflokki lauk í dag en það fór fram á Aronimink Golf Club í Pennsylvaníu um helgina. Hin suður-kóreska Sei Young Kim vann að lokum afar sannfærandi sigur eftir að töluvert jafnræði hafði verið á meðal efstu kvenna fyrstu þrjá hringina. Kim var með tveggja högga forystu fyrir lokahringinn en hún fór algjörlega á kostum í dag og spilaði lokahringinn á sjö höggum undir pari. Lék því mótið á samtals fjórtán höggum undir pari. Inbee Park, einnig frá Suður-Kóreu, hafnaði í 2.sæti á samtals 9 höggum undir pari. Kim, sem er 27 ára gömul, var að vinna sitt fyrsta risamót á ferli sínum og fær í sinn hlut 645 þúsund dollara, jafnvirði tæplega 90 milljón króna. The making of a major champion.#KPMGWomensPGA | Sei Young Kim pic.twitter.com/JkHsg7hGis— KPMGWomensPGA (@KPMGWomensPGA) October 11, 2020
Golf Mest lesið Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Formúla 1 Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Tap hjá Íslendingaliðunum Handbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Körfubolti Baráttan um HM-gullskóinn: Kane leiðir með tveimur mörkum Fótbolti Rifjuðu upp þegar Gummi spurði strákana eftir tvær umferðir hvort KR gæti orðið meistari Íslenski boltinn Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Patrekur bætti Íslandsmet í Tókýó Sport Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Rifjuðu upp þegar Gummi spurði strákana eftir tvær umferðir hvort KR gæti orðið meistari Íslenski boltinn
Rifjuðu upp þegar Gummi spurði strákana eftir tvær umferðir hvort KR gæti orðið meistari Íslenski boltinn