Dagskráin í dag: Enski, ítalski, spænski og golf Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. október 2020 06:01 Spánarmeistarar Real eru í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport í dag. Alex Caparros/Getty Images Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Um að gera að hlýða Víði og koma sér vel fyrir á sófanum og njóta dagsins heima. Við sýnum alls sjö knattspyrnuleiki í beinni útsendingu í dag, frá Englandi, Ítalíu og Spáni. Þá eru tvær beinar útsendingar á Golfstöðinni. Stöð 2 Sport 2 Við hefjum leikinn snemma en klukkan 12.50 hefst útsending frá leik Real Madrid og Huesca. Lærisveinar Zinedine Zidane unnu góðan sigur á Barcelona í síðustu umferð og því ætti smálið Huesca ekki að vera mikil mótstaða, eða hvað? Klukkan 16.50 þá færum við okkur til Ítalíu og fylgjumst með leik Inter Milan og Parma. Heimamenn verða að vinna ætli þeir sér að vera í toppbaráttunni á Ítalíu í vetur. Romelu Lukaku hefur hafið tímabilið af miklum krafti og aldrei að vita nema hann skori eitt eða fleiri mörk í dag. Klukkan 19.50 förum við svo aftur til Spánar og sjáum leik Alavés og Barcelona. Gestirnir frá Katalóníu unnu frábæran sigur á Juventus í Meistaradeild Evrópu í vikunni en þurfa að fara næla í stig heimafyrir. Stöð 2 Sport 4 Fyrir aðdáendur enska boltans sýnum við leik Bristol City og Norwich City í ensku B-deildinni klukkan 12.20. Kanarífuglarnir féllu úr ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð og stefna eflaust upp á nýjan leik. Bristol er alltaf nálægt því að komast í umspil en nær aldrei að klára dæmið. Breytist það í dag? Klukkan 15.05 er leikur Athletic Bilbao og Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni. Að honum loknum er komið að ævintýrum Luis Suarez og Diego Costa með Atletico Madrid en lið þeirra heimsækir Osasuna kl. 17.20. Svo förum við til Ítalíu þar sem við sjáum leik Bologna og Cagliari. Golfstöðin Klukkan 10.00 hefst bein útsending frá Aphrodite Hills Cyprus Open-mótinu en það er hluti af Evrópumótaröðinni. Stendur það yfir til 14.35. Klukkan 16.00 hefst svo Bermuda Championship-mótið sem er hluti af PGA-mótaröðinni. Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása í dag. Hér má sjá hvað er framundan í beinni. Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Golf Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Sjá meira
Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Um að gera að hlýða Víði og koma sér vel fyrir á sófanum og njóta dagsins heima. Við sýnum alls sjö knattspyrnuleiki í beinni útsendingu í dag, frá Englandi, Ítalíu og Spáni. Þá eru tvær beinar útsendingar á Golfstöðinni. Stöð 2 Sport 2 Við hefjum leikinn snemma en klukkan 12.50 hefst útsending frá leik Real Madrid og Huesca. Lærisveinar Zinedine Zidane unnu góðan sigur á Barcelona í síðustu umferð og því ætti smálið Huesca ekki að vera mikil mótstaða, eða hvað? Klukkan 16.50 þá færum við okkur til Ítalíu og fylgjumst með leik Inter Milan og Parma. Heimamenn verða að vinna ætli þeir sér að vera í toppbaráttunni á Ítalíu í vetur. Romelu Lukaku hefur hafið tímabilið af miklum krafti og aldrei að vita nema hann skori eitt eða fleiri mörk í dag. Klukkan 19.50 förum við svo aftur til Spánar og sjáum leik Alavés og Barcelona. Gestirnir frá Katalóníu unnu frábæran sigur á Juventus í Meistaradeild Evrópu í vikunni en þurfa að fara næla í stig heimafyrir. Stöð 2 Sport 4 Fyrir aðdáendur enska boltans sýnum við leik Bristol City og Norwich City í ensku B-deildinni klukkan 12.20. Kanarífuglarnir féllu úr ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð og stefna eflaust upp á nýjan leik. Bristol er alltaf nálægt því að komast í umspil en nær aldrei að klára dæmið. Breytist það í dag? Klukkan 15.05 er leikur Athletic Bilbao og Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni. Að honum loknum er komið að ævintýrum Luis Suarez og Diego Costa með Atletico Madrid en lið þeirra heimsækir Osasuna kl. 17.20. Svo förum við til Ítalíu þar sem við sjáum leik Bologna og Cagliari. Golfstöðin Klukkan 10.00 hefst bein útsending frá Aphrodite Hills Cyprus Open-mótinu en það er hluti af Evrópumótaröðinni. Stendur það yfir til 14.35. Klukkan 16.00 hefst svo Bermuda Championship-mótið sem er hluti af PGA-mótaröðinni. Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása í dag. Hér má sjá hvað er framundan í beinni.
Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Golf Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Sjá meira