Glamour
Pósað á fjólubláum dregli
Kvikmyndin Zoolander 2 var frumsýnd í New York í gær
Flottasta hárteymi heims á leið til landsins
Bpro stendur fyrir stórglæsilegri hársýningu ásamt Label M, þeirri stærstu sinnar tegundar hér á landi
Hefur ekkert breyst í 24 ár
Cindy Crawford endurgerði Pepsi auglýsingu frá árinu 1992 og lítur alveg eins út, 24 árum síðar.
Tilnefndir hittust í hádegisverð
Rauði dregillinn var látlaus, en litríkur þegar óskarstilnefndir hittust í árlegum hádegisverð.
Föt og fylgihlutir frá Beyonce
Klæddu þig í stíl við nýjasta smell tónlistardrottningarinnar.
Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl
Heiðraði Michael Jackson í búningavali.
Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum?
Hönnuðir og tímarit nota eldri fyrirsætur í auknum mæli í auglýsingar og á forsíður
81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana
Sophia Loren er stórglæsileg á níræðisaldri
Zoolander og Hansel gerast gínur
Stóðu í búðarglugga Valentino búðarinnar í Róm.
Klæða af sér kuldann með litum og munstrum
Tískuvikan í Stokkhólmi er hafin og er gestir vel klæddir í kuldanum.
Brooklyn Beckham myndar nýjustu herferð Burberry
Hinn 16 ára Brooklyn hefur mikinn áhuga á ljósmyndun.
Pastellitir og pallíettur
Forvitnilegur rauður dregill á SAG hátíðinni um helgina.
Gigi Hadid fetar í fótspor systur sinnar
Leikur í nýjasta myndbandi kærasta síns, Zayn Malik
Instagram leikur OPI og Glamour
Taktu "handselfie“ af þér með OPI lakk og þú getur unnið veglega gjöf
Sparaðu þér tíma eftir ræktina
Þessar vörur gætu sparað þér heilmikinn tíma eftir hádegisrækt.
Reykt, drukkið og kysst hjá Gaultier
Jean-Paul Gaultier bauð upp á glamúr og glys á pallinum.
All Saints koma saman á ný
Stúlknabandið vinsæla snýr aftur með nýtt lag
Víkingabrúðkaup í Vogue
Mosha Lundström Halbert og Aidan Butler giftu sig að íslenskum sið í Gamla Bíó á gamlárskvöld
Stjörnustríðsinnblástur hjá Chanel
Hátískusýning Chanel var sérstaklega glæsileg
Balmain fyrir börnin
Tískurisinn Balmain sendir frá sér barnafatalínu
Blúndur og berar axlir hjá Dior
Haute Couture sýningarnar halda áfram í París
Stjörnum prýddur pallur hjá Versace
Donatella Versace opnaði Haute Couture sýningarnar með einfaldri litapallettu og sportlegum sniðum
Prinsessu-pífuveisla hjá Giambattista Valli
Stórir og fallegir kjólar voru áberandi á hátískusýningu Giambattista Valli
Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir?
Í janúarblaði Glamour spá sérfræðingarnir í förðunartrendin fyrir nýja árið
Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi
Söngkonan Ellie Goulding hvetur aðdáendur til að skrifa á undirskriftarlista til að banna "microbeads“ í snyrtivörum
"The kitchen is in a very disappointing mess“
Kvörtunarbréf Tyrfings Tyrfingssonar
Glæsileg í grænu á rauða dreglinum
Heiða Rún Sigurðardóttir bar af á National Television Awards í gærkvöldi.
Vinsælasta gallabuxnasnið ársins
Í ár eiga gallabuxurnar að vera háar í mittið, ökklasíðar og útvíðar.
Olivia Wilde glæsileg á forsýningu Vinyl
Nýjir sjónvarpsþættir úr smiðju Martin Scorsese og Mick Jagger.
Grace Coddington hætt hjá Vogue
Ætlar að vinna sjálfstætt og einbeita sér að öðrum verkefnum