Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2016 10:00 Glamour/Getty Tískuvikan í Stokkhólmi rúllaði af stað í gær en frændur okkar í Svíþjóð eru þekktir fyrir góða og smekklega tískuvitund. Skandinavíski tískuherinn var að sjálfsögðu mættur í sænsku höfuðborgina þar sem er fimbulkuldi á þessu árstíma en gestir tískuvikunnar létu kuldan ekki á sig fá og er ekki annað að sjá en að þeir klæddu sig í litum og munstrum gagngert til að lífga upp á skammdegið. Eitthvað sem við getum tekið okkur til fyrirmyndar - hér eru nokkrar götutískumyndir frá fyrsta degi tískuvikunnar í Stokkhólmi:Munstur á munstrur á munstur.Gallabuxur og dúnúlpa.Stuttar buxur og gulur pels.Bleikur pels og snákaskinnskór.Rautt, blóma og galla.Rautt og dökkblátt.Marglitur pels. Glamour Tíska Mest lesið Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Idris Elba og Jourdan Dunn sögð vera að stinga saman nefjum Glamour J.W. Anderson hefur samstarf með Uniqlo Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Stjörnum prýddur tískupallur fyrir H&M og Balmain Glamour Fimm góð maskara trix Glamour Vertu með flugvallarstílinn á hreinu Glamour
Tískuvikan í Stokkhólmi rúllaði af stað í gær en frændur okkar í Svíþjóð eru þekktir fyrir góða og smekklega tískuvitund. Skandinavíski tískuherinn var að sjálfsögðu mættur í sænsku höfuðborgina þar sem er fimbulkuldi á þessu árstíma en gestir tískuvikunnar létu kuldan ekki á sig fá og er ekki annað að sjá en að þeir klæddu sig í litum og munstrum gagngert til að lífga upp á skammdegið. Eitthvað sem við getum tekið okkur til fyrirmyndar - hér eru nokkrar götutískumyndir frá fyrsta degi tískuvikunnar í Stokkhólmi:Munstur á munstrur á munstur.Gallabuxur og dúnúlpa.Stuttar buxur og gulur pels.Bleikur pels og snákaskinnskór.Rautt, blóma og galla.Rautt og dökkblátt.Marglitur pels.
Glamour Tíska Mest lesið Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Idris Elba og Jourdan Dunn sögð vera að stinga saman nefjum Glamour J.W. Anderson hefur samstarf með Uniqlo Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Stjörnum prýddur tískupallur fyrir H&M og Balmain Glamour Fimm góð maskara trix Glamour Vertu með flugvallarstílinn á hreinu Glamour