Föt og fylgihlutir frá Beyonce Ritstjórn skrifar 8. febrúar 2016 13:30 Taska, peysa og símahulstur. Það er óhætt að fullyrða að tónlistarkonan Beyonce hafi stimplað sig inn með stæl um helgina. Á laugardaginn setti hún í loftið lagið Formation með nýju myndbandi, á sunnudagskvöldið sló hún í gegn á Super Bowl og núna setti hún glænýja fatalínu í sölu á síðunni sinni hér. Um er að ræða fatnað og fylgihluti þar sem búið að prenta setningar úr laginu Formation eða myndir af Beyonce sjálfri. Hún kann þetta drottningin - og allt kemur þetta í tæka tíð fyrir miðasölu á tónleikatúr drottningarinnar, The Formation Tour, sem hefst síðar á þessu ári.Taska - 25 dollarar.Hattur - 36 dollara.Símahulstur - 25 dollarar.Stuttermabolur - 35 dollarar.Peysa - 60 dollarar. Glamour Tíska Mest lesið Flottustu töskurnar frá tískumánuðinum Glamour Áhorf á Keeping up with the Kardashians aldrei verið minna Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Beint af pallinum í París í H&M Glamour Michael Kors bannar notkun samfélagsmiðla á næstu sýningu sinni Glamour Bestu móment Óskarsins Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour
Það er óhætt að fullyrða að tónlistarkonan Beyonce hafi stimplað sig inn með stæl um helgina. Á laugardaginn setti hún í loftið lagið Formation með nýju myndbandi, á sunnudagskvöldið sló hún í gegn á Super Bowl og núna setti hún glænýja fatalínu í sölu á síðunni sinni hér. Um er að ræða fatnað og fylgihluti þar sem búið að prenta setningar úr laginu Formation eða myndir af Beyonce sjálfri. Hún kann þetta drottningin - og allt kemur þetta í tæka tíð fyrir miðasölu á tónleikatúr drottningarinnar, The Formation Tour, sem hefst síðar á þessu ári.Taska - 25 dollarar.Hattur - 36 dollara.Símahulstur - 25 dollarar.Stuttermabolur - 35 dollarar.Peysa - 60 dollarar.
Glamour Tíska Mest lesið Flottustu töskurnar frá tískumánuðinum Glamour Áhorf á Keeping up with the Kardashians aldrei verið minna Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Beint af pallinum í París í H&M Glamour Michael Kors bannar notkun samfélagsmiðla á næstu sýningu sinni Glamour Bestu móment Óskarsins Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour