Blúndur og berar axlir hjá Dior Ritstjórn skrifar 25. janúar 2016 16:30 Glamour/getty Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons. Glamour Tíska Mest lesið Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Louis Vuitton x Supreme Glamour Apple og Hermés í samstarf Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour Idris Elba og Jourdan Dunn sögð vera að stinga saman nefjum Glamour J.W. Anderson hefur samstarf með Uniqlo Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour
Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons.
Glamour Tíska Mest lesið Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Louis Vuitton x Supreme Glamour Apple og Hermés í samstarf Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour Idris Elba og Jourdan Dunn sögð vera að stinga saman nefjum Glamour J.W. Anderson hefur samstarf með Uniqlo Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour