Blúndur og berar axlir hjá Dior Ritstjórn skrifar 25. janúar 2016 16:30 Glamour/getty Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons. Glamour Tíska Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Völdu buxur fram yfir kjól Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour
Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons.
Glamour Tíska Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Völdu buxur fram yfir kjól Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour