Blúndur og berar axlir hjá Dior Ritstjórn skrifar 25. janúar 2016 16:30 Glamour/getty Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons. Glamour Tíska Mest lesið Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Litríkar sumarneglur Glamour
Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons.
Glamour Tíska Mest lesið Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Litríkar sumarneglur Glamour