Blúndur og berar axlir hjá Dior Ritstjórn skrifar 25. janúar 2016 16:30 Glamour/getty Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons. Glamour Tíska Mest lesið Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Gigi Hadid er nýtt andlit Topshop Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Smekklegir gestir á Hönnunarverðlaunum Íslands Glamour Fræg tískumóment Grammy-verðlaunanna Glamour Cara Delevingne gerist rithöfundur Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Hunter McGrady markar nýja kynslóð fyrirsætna Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour
Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons.
Glamour Tíska Mest lesið Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Gigi Hadid er nýtt andlit Topshop Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Smekklegir gestir á Hönnunarverðlaunum Íslands Glamour Fræg tískumóment Grammy-verðlaunanna Glamour Cara Delevingne gerist rithöfundur Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Hunter McGrady markar nýja kynslóð fyrirsætna Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour