Blúndur og berar axlir hjá Dior Ritstjórn skrifar 25. janúar 2016 16:30 Glamour/getty Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons. Glamour Tíska Mest lesið Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Kanye West opnaði New York Fashion Week með klaufalegri sýningu Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: Snobb Glamour Pixiwoo systurnar búa til nýtt orð Glamour Beyoncé er drottning körfuboltavallarins Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Tískuinnblástur frá Game of Thrones Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour
Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons.
Glamour Tíska Mest lesið Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Kanye West opnaði New York Fashion Week með klaufalegri sýningu Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: Snobb Glamour Pixiwoo systurnar búa til nýtt orð Glamour Beyoncé er drottning körfuboltavallarins Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Tískuinnblástur frá Game of Thrones Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour