Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Ritstjórn skrifar 23. janúar 2016 09:00 Glamour Í janúarblaði Glamour voru fimm sérfræðingar fengnir til þess að spá í spilin fyrir förðunartrendin 2016. Hvaða trend koma strek inn? Hvað verður áfram vinsælt? Er ekki eitthvað sem er kominn tími á að kveðja? Hver verður vinsælasta varan á árinu? Er blár augnskuggi virkilega málið? Glamour heyrði í þeim Fríðu Maríu Harðardóttur, Steinunni Þórðardóttur, Hörpu Káradóttur, Margréti R. Jónasar og Guðbjörgu Huldísi Kristinsdóttur, en þær hafa allar að baki margra ára reynslu í förðun og tísku. Allt um förðunartrendin og meira til í janúarblaði Glamour. Ekki missa af því. Sólarpúðrið kemur sterkt inn aftur eftir nokkurt hlé.Glamour/getty Glamour Fegurð Mest lesið Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Zayn Malik undir tískuáhrifum frá Sigmundi Davíð? Glamour Danirnir kunna að klæða sig Glamour Ég er glamorous! Glamour Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Uppáhalds flíkin er innra lag úr gömlum jakka Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour
Í janúarblaði Glamour voru fimm sérfræðingar fengnir til þess að spá í spilin fyrir förðunartrendin 2016. Hvaða trend koma strek inn? Hvað verður áfram vinsælt? Er ekki eitthvað sem er kominn tími á að kveðja? Hver verður vinsælasta varan á árinu? Er blár augnskuggi virkilega málið? Glamour heyrði í þeim Fríðu Maríu Harðardóttur, Steinunni Þórðardóttur, Hörpu Káradóttur, Margréti R. Jónasar og Guðbjörgu Huldísi Kristinsdóttur, en þær hafa allar að baki margra ára reynslu í förðun og tísku. Allt um förðunartrendin og meira til í janúarblaði Glamour. Ekki missa af því. Sólarpúðrið kemur sterkt inn aftur eftir nokkurt hlé.Glamour/getty
Glamour Fegurð Mest lesið Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Zayn Malik undir tískuáhrifum frá Sigmundi Davíð? Glamour Danirnir kunna að klæða sig Glamour Ég er glamorous! Glamour Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Uppáhalds flíkin er innra lag úr gömlum jakka Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour