Pastellitir og pallíettur Ritstjórn skrifar 1. febrúar 2016 14:00 Glamour/Getty Verðlaunahátíðin SAG Awards, eða Screen Actors Guild Awards, fóru fram með popmi og pragt á laugardaginn í Los Angeles. Stjörnurnar eru orðnar vel æfðar í að ganga rauða degilinn í sínu fínasta pússi enda líður varla helgi þessa dagana án þessa að dreglinum sé rúllað út. Leonardo DiCaprio, Brie Larson, Downtown Abbey, Spotlight og Orange is the new Black voru meðal sigurvegara á hátíðinni. Fataval stjarnana var misjafnt að þessu sinni en hér er það sem stóð upp úr að mati Glamour - pastellitir og pallíettur voru áberandi. Brie Larson í Atelier Versace.Naomi Watts í Burberry.Rooney Mara í Valentino.Rachel McAdams í Elie Saab.Alicia Vikander í Louis Vuitton.Christina Ricci í Christopher Kane.Saorise Ronan í Michael Kors. Glamour Tíska Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Völdu buxur fram yfir kjól Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour
Verðlaunahátíðin SAG Awards, eða Screen Actors Guild Awards, fóru fram með popmi og pragt á laugardaginn í Los Angeles. Stjörnurnar eru orðnar vel æfðar í að ganga rauða degilinn í sínu fínasta pússi enda líður varla helgi þessa dagana án þessa að dreglinum sé rúllað út. Leonardo DiCaprio, Brie Larson, Downtown Abbey, Spotlight og Orange is the new Black voru meðal sigurvegara á hátíðinni. Fataval stjarnana var misjafnt að þessu sinni en hér er það sem stóð upp úr að mati Glamour - pastellitir og pallíettur voru áberandi. Brie Larson í Atelier Versace.Naomi Watts í Burberry.Rooney Mara í Valentino.Rachel McAdams í Elie Saab.Alicia Vikander í Louis Vuitton.Christina Ricci í Christopher Kane.Saorise Ronan í Michael Kors.
Glamour Tíska Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Völdu buxur fram yfir kjól Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour