Rannsaka ásakanir um kynferðisbrot á hendur Neil deGrasse Tyson Tvær konur hafa stigið fram og sakað Tyson um að hafa sýnt af sér ósæmilega hegðun í samskiptum við þær. Erlent 1. desember 2018 23:30
InSight baðar sig í sólinni á Mars Geimfarið InSight hefur sent skilaboð til Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna, NASA, um að sólarrafhlöður farsins séu virkar. Erlent 27. nóvember 2018 07:44
Lending InSight á Mars í beinni útsendingu Vísindamenn Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna munu reyna að lenda geimfarinu InSight á yfirborð Mars um átta leytið í kvöldið. Erlent 26. nóvember 2018 19:00
InSight lendir eða brotlendir á Mars í kvöld InSight er meðal annars ætlað að bora í yfirborð Mars og kortleggja plánetuna inn að kjarna. Erlent 26. nóvember 2018 10:00
Fyrsti gestur Mars frá 2012 lendir á mánudaginn InSight, mun lenda á plánetunni rauðu á mánudaginn, ef allt fer vel. Erlent 21. nóvember 2018 23:00
Mögulega nægjanlegt súrefni á Mars fyrir örverur og svampa Vísindamenn segja að saltvatn sem fundist hefur undir yfirborði Mars gæti innihaldið nægjanlegt súrefni fyrir örverur, álíka þeim og þekktust hér á jörðinni fyrir milljörðum ára. Erlent 22. október 2018 22:00
Geimfar sent af stað í sjö ára ferðalag Geimvísindastofnun Evrópu, ESA, í samvinnu með Geimvísindastofnun Japan, mun í nótt senda geimfar í langt ferðalag til Merkúr. Erlent 19. október 2018 14:00
Óttast afdrif langlífasta Marsjeppans eftir tröllaukinn sandstorm Sandstormurinn náði um tíma yfir alla rauðu reikistjörnuna. Ekkert hefur heyrst frá Opportunity síðan í júní. Erlent 29. ágúst 2018 15:52
Parker-geimfarinu skotið á loft Skjóta á geimfarinu á loft kl. 7:31 að íslenskum tíma. Geimskotið er í beinni útsendingu á Vísi. Erlent 12. ágúst 2018 07:02
Sólfari NASA skotið á loft um helgina Parker-sólfarið á að fara nær sólinni og ferðast hraðar en nokkuð annað geimfar hefur gert áður. Erlent 9. ágúst 2018 16:15
Fundu stöðuvatn neðanjarðar á Mars Þetta er í fyrsta sinn sem vísindamenn telja sig hafa fundið fljótandi vatn í stöðugu formi á plánetunni. Erlent 25. júlí 2018 15:07
Marsjeppinn Opportunity reynir að standa af sér sandstorm Stormurinn þekur nú um fjórðung yfirborðs Mars, um 35 milljón ferkílómetra svæði. Erlent 13. júní 2018 12:11
Curiosity fann lífrænar sameindir á Mars Uppgötvunin gefur til kynna að mögulega hafi Mars eitt sinn hýst líf eða jafnvel að finna megi örverur undir yfirborð plánetunnar. Erlent 8. júní 2018 11:15
Ísöldur sjást á yfirborði Plútós Vísindamenn höfðu talið að lofthjúpur Plútós væri of þunnur til að veðrun af þessu tagi gæti átt sér stað. Erlent 31. maí 2018 23:45
Vatnsgos á Evrópu vekur vonir um líf undir ísnum Greining á rúmlega tuttugu ára gömlum gögnum bendir til þess að vatnsstrókar stígi upp frá yfirborði ístungls Júpíters. Erlent 14. maí 2018 16:45
Innri gerð Júpíters afhjúpuð með mælingum Juno Beltin í lofthjúpi gasrisan ná þúsundir kílómetra niður fyrir yfirborðið og innra byrðið snýst að mestu leyti eins og hnöttur úr föstu efni. Erlent 8. mars 2018 22:30
Örverur gætu þrifist í neðanjarðarhafi Enkeladusar Jarðhitastrýtur á hafsbotni gætu nært lífverur undir ísilögðu yfirborði tungls Satúrnusar. Erlent 1. mars 2018 10:15
Teslan mun hendast út úr sólkerfinu eða brenna upp Þyngdarkraftur Júpíters gæti slöngvað rafbílnum út úr sólkerfinu í fjarlægri framtíð. Erlent 8. febrúar 2018 15:00
Síðasta myndin af Stjörnumanni Elon Musk Hann þeysist nú um geiminn á rauðum sportbíl sem Musk sjálfur átti eftir að hafa verið skotið út í geim í gær. Erlent 7. febrúar 2018 23:00
Bíll Musk á leiðinni út í smástirnabeltið Upphaflega stóð til að Tesla-rafbillinn færi á braut um sólina við sporbraut Mars. Falcon Heavy-eldflaugin virðist hafa gert gott betur. Erlent 7. febrúar 2018 11:45
Þrír geimfarar komnir aftur til jarðar Þrímenningar hafa varið síðustu fimm mánuðum um borð í Alþjóðlegu geimstöðinni. Erlent 14. desember 2017 12:36
Google Maps færir sig út í sólkerfið með hjálp Íslendings Björn Jónsson, tölvunarfræðingur, vann kort af tunglum í ytra sólkerfinu sem Google birtir nú á kortavef sínum. Erlent 18. október 2017 11:00
Ísblöðin á Plútó talin vera sorfinn metanís Þurrgufun metaníss myndar ísblöð á stærð við skýjakljúfa á hálendissvæðum dvergreikistjörnunnar Plútós. Erlent 2. október 2017 23:50
Bæta tæknina til að finna fjarlægar jarðir Guðmundur Kári Stefánsson vinnur að því að gera mælitæki nákvæmari svo hægt verði að finna lífvænlega hnetti á braut um aðrar stjörnur. Innlent 26. september 2017 21:00
Kveðjukoss Cassini Geimfarið Cassini hefur tekið sína síðustu dýfu milli hringa Satúrnusar. Næsta ferð þangað verður farin í leit að framandi lífi. Erlent 16. september 2017 06:00
Ný mynd sýnir norðurpól Plútó Ísilagðir dalir norðurpóls Plútó eru greinilegir á nýrri mynd sem NASA hefur gefið út. Erlent 25. febrúar 2016 23:38
Sólmyrkva-Sævar eltir sólmyrkva yfir hálfan hnöttinn Sævar Helgi Bragason heldur til Indónesíu ásamt tveimur félögum sínum til að verða vitni af almyrkva á sólu þann 9. mars. Innlent 12. janúar 2016 13:37
Bestu stjörnuljósmyndir ársins: Geimurinn gegnum linsuna Stjörnufræði er myndræn vísindagrein. Ár hvert eru þúsundir ljósmynda teknar af undrum alheimsins, hvort sem er af stjörnuáhugafólki, stjörnufræðingum eða vélvæddum sendifulltrúum jarðarbúa í sólkerfinu. Margar þessara mynda eru gullfallegar, oft hreinustu listaverk, sem verðskulda að sem flestir fái notið. Lífið 20. desember 2015 13:00
NASA birtir einstakar myndir af Plútó Skýrustu myndir sem teknar hafa verið af dvergreikistjörnunni. Erlent 5. desember 2015 17:35
Blár himinn og ís á Plútó Myndir af dvergplánetunni og önnur gögn bárust til jarðar í síðustu viku og NASA kynnti niðurstöður rannsóknar á þeim gögnum í dag. Erlent 8. október 2015 17:15