Geimurinn

Geimurinn

Fréttir af geimvísindum og geimferðum.

Fréttamynd

Kveðjukoss Cassini

Geimfarið Cassini hefur tekið sína síðustu dýfu milli hringa Satúrnusar. Næsta ferð þangað verður farin í leit að framandi lífi.

Erlent
Fréttamynd

Bestu stjörnuljósmyndir ársins: Geimurinn gegnum linsuna

Stjörnufræði er myndræn vísindagrein. Ár hvert eru þúsundir ljósmynda teknar af undrum alheimsins, hvort sem er af stjörnuáhugafólki, stjörnufræðingum eða vélvæddum sendifulltrúum jarðarbúa í sólkerfinu. Margar þessara mynda eru gullfallegar, oft hreinustu listaverk, sem verðskulda að sem flestir fái notið.

Lífið
Fréttamynd

Blár himinn og ís á Plútó

Myndir af dvergplánetunni og önnur gögn bárust til jarðar í síðustu viku og NASA kynnti niðurstöður rannsóknar á þeim gögnum í dag.

Erlent