Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Rétthöld yfir norska hlaupaþjálfaranum Gjert Ingebrigtsen héldu áfram í dag en börn hans stigu fram árið 2022 og bera hann þungum sökum, að hann hafi um árabil beitt þau bæði líkamlegu og andlegu ofbeldi. Sport 31.3.2025 19:30
Bronshafi á ÓL kom út úr skápnum Bandaríski hlauparinn Yared Nuguse, sem til að mynda hefur keppt við Íslandsmethafann Baldvin Þór Magnússon á hlaupabrautinni, greindi frá því opinberlega í gær að hann væri samkynhneigður. Sport 29.3.2025 13:30
Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Þrátt fyrir að eiga í erfiðleikum með að anda eftir að hafa gleymt að taka astmalyf sín lét Gjert Ingebrigtsen dóttur sína, Ingrid, halda áfram að hlaupa. Sport 28.3.2025 07:30
Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Langhlauparinn Andrea Kolbeinsdóttir leggur mikið á sig til að undirbúa sig fyrir komandi frjálsíþróttatímabil. Sport 11. mars 2025 07:03
Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Frjálsíþróttakonan Alaila Everett hefur komið sjálfri sér til varnar eftir að atvik í boðhlaupskeppni bandarískra gagnfræðiskóla fór á mikið flug á samfélagsmiðlum. Sport 10. mars 2025 22:39
Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Hollenska hlaupakonan Maureen Koster rotaðist eftir að hún datt á brautina í úrslitum í þrjú þúsund metra hlaupi á Evrópumótinu innanhúss í Apeldoorn. Sport 10. mars 2025 10:01
Baldvin færðist aftur í níunda sæti og missti af úrslitum Baldvin Þór Magnússon varð að sætta sig við níunda sæti í sínum riðli í 3.000 metra hlaupi á EM innanhúss í Apeldoorn í Hollandi í dag. Hann fer því ekki í úrslit en þangað komust sex fremstu hlaupararnir. Sport 8. mars 2025 12:12
Erna Sóley sextánda á EM Kúluvarparinn Erna Sóley Gunnarsdóttir keppti í dag á Evrópumótinu innanhúss í frjálsum íþróttum í Apeldoorn í Hollandi. Sport 8. mars 2025 11:22
Daníel Ingi í sextánda sæti á EM: „Hefði viljað stökkva lengra“ Daníel Ingi Egilsson endaði í sextánda sæti í langstökki á Evrópumeistaramóti innanhúss í frjálsum íþróttum en undankeppnin fór fram í kvöld. Sport 6. mars 2025 23:15
Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Íslandsmethafinn í langstökki, Daníel Ingi Egilsson, sér ekki eftir því að hafa tekið stökkið út til Svíþjóðar í fyrra, þó svo að dvölin þar hafi verið einmanaleg og árangurinn ekki eins og hann vildi. Þolinmæði þrautir vinnur allar og í kvöld hefur hann leika á EM. Sport 6. mars 2025 07:30
Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Norski hlauparinn Jakob Ingebrigtsen, ríkjandi Ólympíumeistari í 5.000 metra hlaupi, efast um að frjálsar íþróttir séu neitt „hreinni“ í dag en áður. Lyfjamisnotkun sé mögulega bara betur falin. Sport 4. mars 2025 14:15
Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Frjálsíþróttaþjálfarinn Liz McColgan er brjáluð eftir að dóttir hennar var líkamssmánuð á samfélagsmiðlum. Sport 3. mars 2025 15:02
FH-ingar bikarmeistarar og Erna Sóley með mótsmet Ólympíufarinn Erna Sóley Gunnarsdóttir setti mótsmet í bikarkeppni Frjálsíþróttasambandsins í Kaplakrika í gær. FH-ingar stóðu uppi sem sigurvegarar á heimavelli. Sport 2. mars 2025 11:00
Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Mondo Duplantis bætti heimsmetið í stangarstökki í ellefta sinn á ferlinum í gær. Hann lyfti sér þá yfir 6,27 metra. Sport 1. mars 2025 10:03
Mondo Duplantis gefur út sitt fyrsta lag Svo virðist sem Mondo Duplantis sé fleira til lista lagt en að lyfta sér yfir stöng og vera bestur í heimi í því. Hann hefur nú sent frá sér sitt fyrsta lag. Sport 28. febrúar 2025 16:30
Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ „Mér finnst hún alveg út í hött,“ segir Íslandsmethafi í langstökki, Daníel Ingi Egilsson, um hugmynd sem hefur verið viðruð af Alþjóða frjálsíþróttasambandinu sem myndi valda töluverðum breytingum á greininni. Daníel segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu sjálfu. Sport 27. febrúar 2025 09:04
„Ég trúi þessu varla“ Nýjasta hlaupastjarna Íslands hefur bætt sig gríðarlega á örstuttum tíma. Eftir að hafa slegið Íslandsmet um helgina, stefnir hún enn hærra. Sport 25. febrúar 2025 09:04
Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Seinni dagur Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fór fram í Laugardalshöll í dag. Eitt Íslandsmet var slegið en fyrra metið var sett árið 2004. Sport 23. febrúar 2025 17:33
Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Alþjóða frjálsíþróttasambandið vill reyna að gera langstökkskeppnir frjálsra íþrótta áhugaverðari en breytingin er að fara mjög illa í marga langstökkvara. Sport 23. febrúar 2025 11:01
Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Fyrri dagur Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum innanhúss fór fram í Laugardalshöllinni í gær en þar var sett eitt aldursflokkamet og alls voru þrjátíu persónulegar bætingar. Sport 23. febrúar 2025 09:01
Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Úgandamaðurinn Jacob Kiplimo setti nú í morgun nýtt og stórglæsilegt heimsmet í hálfu maraþoni þegar hann vann afar fjölsótt hlaup í Barcelona. Sá sem átti heimsmetið missti það tveimur mínútum eftir stórkostlegt 10 kílómetra hlaup sitt annars staðar á Spáni. Sport 16. febrúar 2025 10:08
Fljótasti maður heims keppir við fljótasta manninn í NFL Fljótasti maður heims í dag, Bandaríkjamaðurinn Noah Lyles, og Tyreek Hill, leikmaður Miami Dolphins, hafa ákveðið að keppa í spretthlaupi í sumar. Sport 14. febrúar 2025 11:45
Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Frjálsíþróttakonur þurfa að fara í gegnum strangara eftirlitskerfi í framtíðinni ef nýjar tillögur verða að veruleika. Sport 12. febrúar 2025 23:30
Þrjú hlaup, þrír sigrar og þrjú Íslandsmet: „Get ekki kvartað yfir neinu“ Baldvin Þór Magnússon hljóp á nýju Íslandsmeti þegar að hann tryggði sér Norðurlandameistaratitilinn í 3000 metra hlaupi innanhúss í Finnlandi í gær. Hlaupið tryggir Baldvini sæti á EM eftir innan við mánuð en þetta er þriðja Íslandsmet hans í fyrstu þremur keppnum ársins sem hann hefur í þokkabót unnið. Hann stefnir á medalíu á EM. Sport 10. febrúar 2025 11:45