Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

„Við erum ekki svindlarar“

Kanadíska kvennalandsliðið í knattspyrnu er búið að vinna tvo fyrstu leiki sína á Ólympíuleikunum í París en liðið er samt með ekkert stig.

Fótbolti
Fréttamynd

Rúnar: Höfum engu gleymt

Rúnar Kristinsson þjálfari Fram var að vonum mjög ánægður með sigur sinna manna á Val á heimavelli í kvöld. Leikurinn endaði með stórsigri heimamanna 4-1 og náðu Framarar að minnka muninn á liðin í efri hlutanum með sigrinum í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Andri Lucas kláraði læri­sveina Freys

Andri Lucas Guðjohnsen skoraði eina mark leiksins er Gent vann sterkan 1-0 útisigur gegn Frey Alexanderssyni og lærisveinum hans í Kortrijk í fyrstu umferð belgísku úrvalsdeildarinnar í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Phillips vill fara frá Man City

Miðjumaðurinn Kalvin Phillips vill yfirgefa Englandsmeistara Manchester City. Hann var á láni hjá West Ham United á síðustu leiktíð. Þar spilaði hann svo illa að hann missti sæti sitt í enska landsliðshópnum.

Enski boltinn
Fréttamynd

Meiðs­la­mar­tröð Man Utd heldur á­fram

Manchester United tapaði 2-1 gegn Arsenal er liðin mættust í vináttuleik í Bandaríkjunum í nótt. Rasmus Höjlund kom Man United yfir áður en hann fór meiddur af velli. Leny Yoro, hinn nýi miðvörður Manchester-liðsins, fór einnig af velli meiddur.

Enski boltinn