Atletico og Shaktar komu bæði til baka og tryggðu sér sigra Atletico Madrid vann góðan sigur á Feyenoord í E-riðli Meistaradeildarinnar í dag en leiknum er nýlokið. Þá er Shaktar Donetsk komið á blað eftir útisigur í Belgíu. Fótbolti 4. október 2023 18:47
Brynjólfur skoraði og lagði upp í mikilvægum sigri Brynjólfur Andersen Willumson kom mikið við sögu þegar lið hans Kristiansund vann góðan útisigur á Sogndal í Íslendingaslag í norska boltanum í dag. Fótbolti 4. október 2023 18:16
Hojlund sá yngsti síðan Haaland Það er ekki nóg með að nöfnin þeirra séu lík, þeir komi báðir frá Norðurlöndum og spili sem framherjar hjá Manchester liði, þá eru þeir farnir að elta afrek hvors annars. Fótbolti 4. október 2023 16:30
Kjóstu leikmann mánaðarins í Bestu deild karla Tveir leikmenn frá Val, einn úr KR, einn úr KA og einn úr Stjörnunni eru tilnefndir í kjörinu á besta leikmanni ágústmánaðar í Bestu deild karla í fótbolta. Tilkynnt var um tilnefningarnar í Stúkunni á Stöð 2 Sport á dögunum. Íslenski boltinn 4. október 2023 16:00
HM 2030 verður í þremur heimsálfum Heimsmeistaramót karla í fótbolta 2030 fer fram í samtals sex löndum í þremur heimsálfum. Fótbolti 4. október 2023 15:20
Klopp segir að réttast væri að spila leik Liverpool og Tottenham aftur Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er á því að leikur Tottenham og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni ætti að vera spilaður á ný eftir mistökin dýrkeyptu hjá myndbandadómurunum um síðustu helgi. Enski boltinn 4. október 2023 15:13
Sjáðu mörkin frá Galakvöldinu á Old Trafford, stuðið í Napoli, endurkomu Braga og öll hin úr Meistaradeildinni Galatasaray jók enn á eymd Manchester United með sínum fyrsta sigri á enskri grundu, Jude Bellingham og félagar í Real Madrid gerðu góða ferð til Napoli og annan leikinn í röð fékk Union Berlin á sig mark í uppbótartíma. Fótbolti 4. október 2023 14:31
Ræddu leikmannakaup Ten Hags: „Hans menn voru lélegastir á vellinum“ Aron Jóhannsson segir að það líti illa út fyrir Erik ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, hversu slakir leikmennirnir sem hann hefur fengið til félagsins séu. Fótbolti 4. október 2023 14:00
Nýja hetjan í Madrid: „Svolítið af Di Stefano, svolítið af Zidane“ Jude Bellingham hefur byrjað frábærlega með liði Real Madrid en enski miðjumaðurinn var enn á ný á skotskónum með Real liðinu í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 4. október 2023 13:31
Svona var blaðamannafundur Åge: „Leikur sem ég hef eytt úr mínu minni“ Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta segist hafa eytt minningunni um leik liðsins gegn Lúxemborg, í síðasta verkefni liðsins, úr huga sínum. Åge sat fyrir svörum á blaðamannafundi í morgun og þar var ljóst að hann bindur miklar vonir við endurkomu Gylfa Þór Sigurðssonar og Arons Einars Gunnarssonar í liðið. Fótbolti 4. október 2023 13:02
Davíð Smári: Liðið var bara orðið að einhverju skrímsli Davíð Smári Lamude er ný stjarna meðal íslenskra fótboltaþjálfara. Hann kom, eins og flestir vita, Vestra upp í Bestu deildina á dögunum, en þetta er ekki fyrsta liðið sem hann kemur upp um deild. Fótbolti 4. október 2023 12:30
Andri Lucas eigi það skilið að vera í landsliðinu á ný Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir Andra Lucas Guðjohnsen, sóknarmann danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby eiga það rækilega skilið að vera í landsliðshópi Íslands fyrir komandi verkefni í undankeppni EM 2024. Andri Lucas hefur farið með himinskautum í Danmörku upp á síðkastið. Fótbolti 4. október 2023 11:46
Åge um valið á Gylfa: „Mun hafa mjög góð og sterk áhrif“ Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið valinn í íslenska karlalandsliðið í fótbolta á nýjan leik. Gylfi er hluti af landsliði Íslands sem leikur tvo heimaleiki í undankeppni EM 2024 síðar í mánuðinum. Fótbolti 4. október 2023 11:13
Gylfi Þór valinn aftur í íslenska landsliðið Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta hefur opinberað landsliðshópinn fyrir komandi verkefni Íslands í undankeppni EM 2024, tveimur heimaleikjum gegn Lúxemborg annars vegar og Liechtenstein hins vegar. Fótbolti 4. október 2023 10:37
Móðir Beckhams varð fyrir ógeðfelldu aðkasti: „Þetta var hræðilegt“ Í nýrri heimildarþáttaröð um líf og atvinnumannaferil bresku knattspyrnugoðsagnarinnar David Beckham, tjá Beckham og aðstandendur hans sig um afar erfiðan tíma í þeirra lífi eftir afdrifarík mistök Beckham á HM 1998. Beckham og fjölskylda hans lentu í afar slæmu aðkasti í kjölfar atviksins. Enski boltinn 4. október 2023 10:01
Fátt kemur nú í veg fyrir að Bretar og Írar haldi EM í fótbolta Bretland og Írland vilja halda saman Evrópumeistaramótið í fótbolta sumarið 2028 og þjóðirnir á Bretlandseyjum færðust nær því eftir fréttir dagsins. Fótbolti 4. október 2023 09:40
Truflar Davíð ekki að fólk efist um hann vegna fortíðar hans Davíð Smári Lamude, þjálfari liðs Vestra í fótbolta sem á dögunum tryggði sér sæti í Bestu deildinni í fyrsta sinn í sögunni, segir það ekki trufla sig að einhverjir séu ekki vissir með hann sökum fortíðar hans. Hann hafi verið ungur og vitlaus á þeim tíma. Íslenski boltinn 4. október 2023 08:00
Beckham leysir frá skjóðunni varðandi skóspark Ferguson David Beckham, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður í knattspyrnu hefur greint frá því af hverju Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri hans hjá Manchester United, sparkaði skó í hann á sínum tíma. Enski boltinn 4. október 2023 07:31
Segir son sinn frekar vilja leiða Mbappé út á völl en sig Kieran Trippier, leikmaður Newcastle, mun freista þess að halda Kylian Mbappé í skefjum er Newcastle tekur á móti Paris Sain-Germain í Meistaradeild Evrópu í kvöld, jafnvel þó það gæti kostað það að sonur hans fari í fýlu. Fótbolti 4. október 2023 07:00
„Við búumst við meiru af okkur“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var eðlilega súr eftir 2-3 tap liðsins gegn Galatasaray á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Liðið hefur nú tapað fimm af seinustu sjö leikjum sínum í öllum keppnum. Fótbolti 3. október 2023 23:00
Þrumufleygur Valverde tryggði Madrídingum sigur Real Madrid vann ótrúlegan 3-2 útisigur er liðið heimsótti Napoli í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Þrátt fyrir að sigurmarkið sé skráð sem sjálfsmark er líklega hægt að segja að Federico Valverde sé hetja Madrídinga. Fótbolti 3. október 2023 21:42
Bayern München snéri taflinu við gegn Orra og félögum Þýskalandsmeistarar Bayern München þurftu að hafa fyrir hlutunum er liðið heimsótti dönsku meistaranna í FC Kaupmannahöfn í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 3. október 2023 21:04
Icardi hetjan er Galatasaray lagði Manchester United Mauro Icardi skoraði sigurmark Galatasaray er tyrkneska liðið gerði sér ferð á Old Trafford og vann virkilega sterkan 2-3 sigur gegn Manchester United í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 3. október 2023 20:58
Óvænt tap Arsenal í Frakklandi Arsenal mátti þola óvænt 2-1 tap er liðið heimsótti Lens til Frakklands í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 3. október 2023 20:58
Burnley sótti sinn fyrsta sigur á tímabilinu Burnley vann loksins sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið heimsótti Luton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 3. október 2023 20:28
Börn leita til umboðsmanns barna vegna hegðunar foreldra Umboðsmanni barna hafa borist fyrirspurnir frá börnum sem eru ósátt við hegðun foreldra sinna á íþróttamótum. Börnin upplifa oft mikla pressu frá foreldrum og vanlíðan. Innlent 3. október 2023 19:30
Hljóðbrot af samskiptunum sem ollu því að mark Diaz var dæmt af gert opinbert Ensku dómarasamtökin PGMOL hafa gert hljóðbrot af samskiptum dómara og VAR-dómara leiks Tottenham og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni sem fram fór um síðustu helgi. Fótbolti 3. október 2023 19:25
Braga kom til baka í Berlin og Real Sociedad kláraði dæmið í fyrri hálfleik Önnur umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í dag með tveimur leikjum. Portúgalska liðið Braga vann ótrúlegan 2-3 endurkomusigur gegn Union Berlin og Real Sociedad vann 0-2 sigur gegn FC Salzburg. Fótbolti 3. október 2023 18:50
Arsenal-menn voru strandaglópar á flugvelli í fjóra klukkutíma Undirbúningur Arsenal fyrir leikinn gegn Lens í Meistaradeild Evrópu var ekki eins og best verður á kosið. Fótbolti 3. október 2023 17:00
„Að Chelsea hafi eytt milljarði og sé samt hálfu liði frá því að berjast um titilinn er fáránlegt“ Þrátt fyrir að hafa eytt rúmlega milljarði punda í leikmannakaup síðan Todd Boehly og Behdad Eghbali keyptu Chelsea segir Jamie Carragher, sparkspekingur Sky Sports, að liðið sé ekki enn nógu gott. Enski boltinn 3. október 2023 16:00