Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Stefna að milljarða upp­byggingu á fé­lags­svæði KA

Undir­ritaður var samningur á milli Akur­eyrar­bæjar og Knatt­spyrnu­fé­lags Akur­eyrar (KA) um upp­byggingu í­þrótta­mann­virkja á fé­lags­svæði KA. Samningurinn er fram­hald af vilja­yfir­lýsingu milli aðila sem var undir­rituð í desember 2021. Á­ætlaður kostnaður við keppnis­völlinn, stúku­mann­virkið og fé­lags- og búnings­að­stöðuna er rúm­lega 2,6 milljarðar á nú­verandi verð­lagi.

Fótbolti
Fréttamynd

Arsenal stór­huga í sumar

Enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal er stórhuga í sumar eftir að hafa misst enska meistaratitilinn í knattspyrnu úr greipum sér. Liðið stefnir á að bæta við sig nokkrum þekktum stærðum til að það gerist ekki aftur.

Enski boltinn
Fréttamynd

Var mjög dramatískur og mjög spennandi leikur

Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar, var að vonum ánægður með dramatískan sigur á Þór/KA í Bestu-deild kvenna í fótbolta. Dramatískt mark Freyju Karínar Þorvarðsdóttur á loka mínútu leiksins var það sem skildi liðin að í lokin.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Bað strákana afsökunar“

Alfreð Finnbogason gæti hafa spilað sinn síðasta leik fyrir Lyngby í gær þegar hann fékk að líta rauða spjaldið í 4-0 tapi gegn OB í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Fótbolti