Stuðningsmenn Barcelona þurfa að bíða lengur eftir nýja Nývanginum Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. mars 2025 17:48 Stuðningsmenn Barcelona tóku margir illa í breytinguna og fylgdu félaginu ekki yfir á nýjan völl. David Ramos/Getty Images Barcelona mun ekki snúa aftur á Nývang, Nou Camp, sinn heimavöll fyrr en á næsta tímabili. Framkvæmdir við völlinn hófust sumarið 2023 átti að ljúka í desember en það hefur síðan frestast, nú er stefnt á að ljúka þeim í júní. Verið er að stækka stúkuna svo hún geti tekið við 105.000 áhorfendum. Barcelona hefur leikið sína heimaleiki á Ólympíuleikvanginum á þessu tímabili og því síðasta. Stefnan var að snúa aftur á Nývang á 125 ára afmæli félagsins þann 29. nóvember 2024. Þegar það gekk ekki vildi Joan Laporta, forseti félagsins, fá að spila leikinn á Nývangi þó framkvæmdum væri ekki lokið. Fyrir því fékkst ekki leyfi. Framkvæmdir við Nývang hafa staðið yfir síðan sumarið 2023. Urbanandsport/NurPhoto via Getty Images Töfin hefur líklega farið töluvert í taugarnar á Laporta, enda tapar félagið miklum tekjum á því að selja aðeins um fimmtíu þúsund miða á sína heimaleiki. Auk þess virðast stuðningsmenn Barcelona ekki hafa tekið vel í að vera á Ólympíuleikvanginum, félaginu tókst aðeins að selja rúmlega helming af ársmiðunum sem það auglýsti. Lluís Companys Olympic Stadium hefur verið heimavöllur Barcelona síðan 2023. Aitor Alcalde/Getty Images Síðan í nóvember hafa fjölmargar nýjar dagsetningar verið gefnar út. Nú hefur hins vegar verið samið um verklok í júní á þessu ári og Barcelona mun flytja aftur á Nývang á næsta tímabili. Mögulega sem ríkjandi spænskur meistari, enda er liðið í efsta sæti deildarinnar sem stendur. Spænski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira
Framkvæmdir við völlinn hófust sumarið 2023 átti að ljúka í desember en það hefur síðan frestast, nú er stefnt á að ljúka þeim í júní. Verið er að stækka stúkuna svo hún geti tekið við 105.000 áhorfendum. Barcelona hefur leikið sína heimaleiki á Ólympíuleikvanginum á þessu tímabili og því síðasta. Stefnan var að snúa aftur á Nývang á 125 ára afmæli félagsins þann 29. nóvember 2024. Þegar það gekk ekki vildi Joan Laporta, forseti félagsins, fá að spila leikinn á Nývangi þó framkvæmdum væri ekki lokið. Fyrir því fékkst ekki leyfi. Framkvæmdir við Nývang hafa staðið yfir síðan sumarið 2023. Urbanandsport/NurPhoto via Getty Images Töfin hefur líklega farið töluvert í taugarnar á Laporta, enda tapar félagið miklum tekjum á því að selja aðeins um fimmtíu þúsund miða á sína heimaleiki. Auk þess virðast stuðningsmenn Barcelona ekki hafa tekið vel í að vera á Ólympíuleikvanginum, félaginu tókst aðeins að selja rúmlega helming af ársmiðunum sem það auglýsti. Lluís Companys Olympic Stadium hefur verið heimavöllur Barcelona síðan 2023. Aitor Alcalde/Getty Images Síðan í nóvember hafa fjölmargar nýjar dagsetningar verið gefnar út. Nú hefur hins vegar verið samið um verklok í júní á þessu ári og Barcelona mun flytja aftur á Nývang á næsta tímabili. Mögulega sem ríkjandi spænskur meistari, enda er liðið í efsta sæti deildarinnar sem stendur.
Spænski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira