Marta hættir í landsliðinu eftir Ólympíuleikana Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Marta hefur gefið það út að hún muni spila sína síðustu landsleiki á árinu 2024 en hún er þó samt ekkert hætt í fótboltanum. Fótbolti 26. apríl 2024 16:00
Víkingar fengu góða sumargjöf Stuðningsmenn Víkings fengu góða sumargjöf í gær. Þrír af efnilegustu leikmönnum félagsins skrifuðu þá undir nýjan samning við það. Íslenski boltinn 26. apríl 2024 15:00
Leikmaður Newcastle tók meirapróf Matt Ritchie, leikmaður Newcastle United, virðist vera farinn að huga að lífinu eftir að skórnir fara á hilluna. Hann hefur nefnilega tekið meirapróf. Enski boltinn 26. apríl 2024 14:30
Amnesty segir að FIFA rúlli út rauða dreglinum fyrir Sádana Amnesty samtökin hafa brugðist hart og hratt við nýjustu fréttum úr herbúðum Alþjóða knattspyrnusambandsins um að höfuð fótboltans í heiminum hafi gert risasamning við sádi-arabískt olíufyrirtæki. Fótbolti 26. apríl 2024 13:30
Stórleikur í Garðabænum og Fram mætir þriðju deildarliðinu Stjarnan og KR mætast í stórleik sextán liða úrslita Mjólkurbikars karla í fótbolta. Dregið var í hádeginu. Íslenski boltinn 26. apríl 2024 12:23
Rashford: Nú er nóg komið Marcus Rashford, framherji Manchester United, er algjörlega búinn að fá sig fullsaddan af meðferðinni sem hann fær á samfélagsmiðlum. Enski boltinn 26. apríl 2024 12:00
Sjáðu og heyrðu sjónvarpslýsanda sturlast yfir Brynjólfi Íslenski knattspyrnumaðurinn Brynjólfur Willumsson er ekki ofarlega á vinsældalistanum hjá þeim sem lýsti leik Kristiansund og Tromsö í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta á dögunum. Fótbolti 26. apríl 2024 11:31
Berglind Björg komin með félagaskipti í Val Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur gengið formlega frá félagsskiptum sínum yfir í Vals en félagsskiptin hafa nú verið staðfest á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 26. apríl 2024 11:00
Finnst De Bruyne betri en Gerrard og Lampard Kevin De Bruyne er besti miðjumaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta segir Jamie Redknapp, álitsgjafi hjá Sky Sports. Enski boltinn 26. apríl 2024 10:01
Littler stríddi stuðningsmönnum Liverpool Luke Littler nuddaði salti í sár stuðningsmanna Liverpool áður en hann vann sigur í úrvalsdeildinni í pílukasti í gær. Sport 26. apríl 2024 08:31
Slot staðfestir að hann vilji taka við Liverpool Arne Slot, knattspyrnustjóri Feyenoord, hefur staðfest að hann vilji taka við Liverpool. Enski boltinn 26. apríl 2024 07:31
Virk sprengja úr seinni heimsstyrjöldinni undir leikvangi Mainz Fresta þurfti blaðamannafundi fyrir leik Mainz og Kölnar í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu sem fram fer á sunnudag eftir að virk 500 kílóa sprengja síðan úr seinni heimsstyrjöldinni fannst við endurbætur á leikvanginum. Fótbolti 26. apríl 2024 07:02
„Frábær úrslit fyrir okkur og félagið“ Keflavík lagði Breiðablik af velli 2-1 þegar liðin mættust í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla á Nettó vellinum í Keflavík í kvöld. Sami Kamel skoraði bæði mörk heimamanna að þessu sinni. Fótbolti 25. apríl 2024 22:45
„Fyrst og fremst var þetta vinnuframlag frá öllum“ Keflavík lagði Breiðablik af velli 2-1 þegar liðin mættust í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla á Nettó vellinum í Keflavík í kvöld. Fótbolti 25. apríl 2024 22:28
Ivan Toney á innkaupalista Manchester United Framherjinn og veðmálafrömuðurinn Ivan Toney er sagður ofarlega á óskalista Manchester United en liðið hefur glímt við töluverða markaþurrð þetta tímabilið. Fótbolti 25. apríl 2024 22:21
Júlíus Magnússon með sitt fyrsta mark fyrir Fredrikstad Júlíus Magnússon og félagar í Fredrikstad eru komnir áfram í norska bikarnum eftir 2-5 sigur gegn C-deildarliði Eik-Tonsberg. Júlíus opnaði markareikning sinn fyrir liðið þegar hann skoraði fjórða mark þess. Fótbolti 25. apríl 2024 20:30
Magnaðasta mark sumarsins á fyrsta degi þess? Ótrúlegt mark leit dagsins ljós í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í dag þegar David Toro Jimenez skoraði beint úr aukaspyrnu af eigin vallarhelmingi. Fótbolti 25. apríl 2024 19:57
Uppgjörið: Keflavík - Breiðablik 2-1| Sami Kamel afgreiddi Blika Breiðablik freistaði þess að svara fyrir skellinn gegn Víkingi á sunnudaginn þegar liðið sótti Lengjudeildarlið Keflavíkur heim í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. Þeim varð þó ekki kápan úr því klæðinu. Íslenski boltinn 25. apríl 2024 18:31
Einstefna í Brighton Englandsmeistarar Manchester City máttu ekki við því að misstíga í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið sótti Brighton heim og gerðu það svo sannarlega ekki. Enski boltinn 25. apríl 2024 18:31
KR fékk ungan Svía fyrir gluggalok Meiðslum hrjáð lið KR náði að krækja í leikmann fyrir komandi átök í Bestu deildinni á lokadegi félagsskiptagluggans í gærkvöld. Þeir bregðast þannig við fámenni í framliggjandi stöðum á vellinum. Íslenski boltinn 25. apríl 2024 17:56
Bikarmeistararnir örugglega áfram eftir smá hikst Fimm leikir fóru fram í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla kl. 15:00 í dag. Ríkjandi bikarmeistarar Víkings tryggðu sig örugglega áfram en D-deildar lið Víðis komst í 0-1 í upphafi leiks með ótrúlegu marki. Fótbolti 25. apríl 2024 17:10
350 þúsund krónur i sektir og tveir fá þriggja mánaða bann Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur tekið hart á leikskýrslufölsun í leik KFK og Hvíta Riddarans í B deild Lengjubikarsins sem fram fór þann 22. mars 2024. Íslenski boltinn 25. apríl 2024 16:31
Tíu Grindvíkingar unnu í Eyjum Bestu deildarlið Fram, Fylkis og Vestra tryggðu sér í dag öll sæti í sextán liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta ásamt B-deildarliði Grindvíkinga. Íslenski boltinn 25. apríl 2024 16:03
Æfði með FH en fékk ekki samning og skipti síðan í Hauka Guðjón Pétur Lýðsson er kominn með nýtt lið en hann hefur skipt úr Grindavík í Hauka og spilar því C-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 25. apríl 2024 13:31
Bikarmeistararnir bjóða frítt á völlinn Víkingar hafa unnið fjóra síðustu bikarmeistaratitla karla í fótbolta og eru handhafar Mjólkurbikarsins í bæði karla- og kvennaflokki. Íslenski boltinn 25. apríl 2024 13:00
„Hún á eftir að fá að skína aðeins meira“ Margrét Lára Viðarsdóttir og Sif Atladóttir töluðu báðar vel um Víkingsliðið sem vann Stjörnuna í fyrsta leik sínum í Bestu deild kvenna í sumar. Íslenski boltinn 25. apríl 2024 12:30
Hamrén hafnaði 388 milljóna samningi Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands segist hafa fengið mörg tilboð um að þjálfa félagslið og landslið í Sádí Arabíu. Fótbolti 25. apríl 2024 10:01
Krókur Liverpool á móti bragði Portúgalskur blaðamaður segir fréttir um Hollendinginn Arne Slot sem mögulegan þjálfara Liverpool vera svar félagsins við óvæntum sögum um Portúgalann Rúben Amorim í vikunni. Aðrir segja tímaspursmál hvenær gengið verður frá samningum við Slot. Enski boltinn 25. apríl 2024 09:01
Krakkalæti og langt bann eða gult og málið dautt? Skiptar skoðanir eru um rautt spjald sem Grétar Snær Gunnarsson fékk að líta í stórleik gærkvöldsins í Mjólkurbikar karla í fótbolta. Þjálfari hans hjá FH skilur ekkert í dómnum en leikmaður Vals segir hann hafa hagað sér eins og barn. Íslenski boltinn 25. apríl 2024 08:01
Taka gamlar hetjur fram skóna í bikarnum í dag? FH-hetjurnar Steven Lennon og Atli Guðnason eru sagðar spila í Mjólkurbikar karla í fótbolta í kvöld með liði ÍH. Leikmennirnir hafa aftur á móti ekki fengið í gegn félagsskipti í morgunsárið. Íslenski boltinn 25. apríl 2024 07:00