Flóttamenn

Flóttamenn

Fréttir af málefnum flóttamanna.

Fréttamynd

Geta loksins byrjað nýtt líf

Framtíðin er björt hjá sýrlenskri flóttafjölskyldu sem í dag var veitt dvalarleyfi af mannúðarástæðum eftir 8 mánaða bið upp á von og óvon. Hjónin eru komin með vilyrði fyrir vinnu og eiga von á sínu þriðja barni.

Innlent
Fréttamynd

50 þúsund á flótta frá Aleppo

Átökin undanfarnar vikur í Aleppo, stærstu borg Sýrlands, hafa hrakið fimmtíu þúsund manns á vergang. Þetta segir í yfirlýsingu frá Rauða krossinum en ástandið í borginni fer vernsandi dag frá degi. Búið er að rjúfa allar vatnsleiðslur sem liggja inn í borgina auk þess nær ómögulegt er að koma þangað hjálpargögnum.

Erlent
Fréttamynd

Börnin bíða eftir svörum

Fimm makedónsk systkini með stöðu hælisleitenda hafa ekki hafið skólagöngu sína og fá engin svör um hvenær þeim stendur það til boða.

Innlent
Fréttamynd

Brá mikið við símtal frá lögreglunni

Lögmaður hælisleitenda gagnrýnir vinnubrögð Útlendingastofnunar harðlega eftir að skjólstæðingi hennar var gert að yfirgefa landið án þess að mál hans hafi verið tekið fyrir.

Innlent
Fréttamynd

Skikkaður til að drepa

Fyrrverandi hermaður frá Úkraínu var neyddur til þess að drepa og hætta eigin lífi í Austur-Úkraínu. Hann flúði til Íslands og var neitað um vernd. Talsmaður hans hjá Rauða krossinum segir Útlendingastofnun hafa brugðist skyldu sinni.

Innlent