Manntjón á Miðjarðarhafi: Líkum 100 flóttamanna hefur skolað á strendur Líbíu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. júní 2016 12:57 Líkum 104 flóttamanna hefur skolað á strendur Líbíu í grennd við bæinn Zwara. Vísir/Getty Líkum 104 flóttamanna hefur skolað á strendur Líbíu í grennd við bæinn Zwara. Flestir þeirra flóttamanna sem freista þess að komast yfir Miðjarðarhafið til Evrópu halda af stað frá strandbænum. „Frá og með fimmtudeginum höfum við fundið 104 lík,“ sagði talsmaður líbíska flotans við fréttastofu AFP „Fastlega má gera ráð fyrir því að þessi tala hækki þar sem hver bátur inniheldur rúmlega 100 manns.“ Fregnir af manntjóni á Miðjarðarhafinu eru tíðar en alls hafa 204 þúsund flóttamanna reynt að komast yfir Miðjarðarhafið frá Líbíu. Er þeim yfirleitt þröngvað saman í litla og óörugga báta. Eru fregnir af slysum tíðar en í dag bárust fréttir af því að hundruð flóttamanna væri saknað eftir að bát hvolfdi á Miðjarðarhafinu. Smyglarar í Líbíu hafa nýtt sér ástandið og óreiðuna sem skapast hefur í ríkinu eftir að Muammar Gaddafi, einræðisherra, var steypt af stóli ári 2011. Græða þeir vel á því að smygla flóttamönnum sem ólmir vilja komast til Evrópu yfir Miðjarðarhafið frá Líbýu en um 300 kílómetrar eru þar á milli. Talið er að 2500 flóttamenn hafi látist það sem af er ári við það að reyna að komast yfir. Flóttamenn Tengdar fréttir Minnst 700 taldir hafa drukknað í Miðjarðarhafinu Alls var um þrettán þúsund manns bjargað frá drukknun í Miðjarðarhafinu í vikunni. 29. maí 2016 09:47 Nýjar flóttamannabúðir í Grikklandi sagðar óhæfar dýrum Um 3000 flóttamenn hafa engan aðgang að vatni né rafmagni. 28. maí 2016 23:30 Hundruð barna hafa drukknað Að meðaltali tvö börn hafa drukknað á hverjum degi síðan í september á síðasta ári í tilraunum flóttamanna til að flýja yfir Miðjarðarhafið. 20. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Fleiri fréttir Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Sjá meira
Líkum 104 flóttamanna hefur skolað á strendur Líbíu í grennd við bæinn Zwara. Flestir þeirra flóttamanna sem freista þess að komast yfir Miðjarðarhafið til Evrópu halda af stað frá strandbænum. „Frá og með fimmtudeginum höfum við fundið 104 lík,“ sagði talsmaður líbíska flotans við fréttastofu AFP „Fastlega má gera ráð fyrir því að þessi tala hækki þar sem hver bátur inniheldur rúmlega 100 manns.“ Fregnir af manntjóni á Miðjarðarhafinu eru tíðar en alls hafa 204 þúsund flóttamanna reynt að komast yfir Miðjarðarhafið frá Líbíu. Er þeim yfirleitt þröngvað saman í litla og óörugga báta. Eru fregnir af slysum tíðar en í dag bárust fréttir af því að hundruð flóttamanna væri saknað eftir að bát hvolfdi á Miðjarðarhafinu. Smyglarar í Líbíu hafa nýtt sér ástandið og óreiðuna sem skapast hefur í ríkinu eftir að Muammar Gaddafi, einræðisherra, var steypt af stóli ári 2011. Græða þeir vel á því að smygla flóttamönnum sem ólmir vilja komast til Evrópu yfir Miðjarðarhafið frá Líbýu en um 300 kílómetrar eru þar á milli. Talið er að 2500 flóttamenn hafi látist það sem af er ári við það að reyna að komast yfir.
Flóttamenn Tengdar fréttir Minnst 700 taldir hafa drukknað í Miðjarðarhafinu Alls var um þrettán þúsund manns bjargað frá drukknun í Miðjarðarhafinu í vikunni. 29. maí 2016 09:47 Nýjar flóttamannabúðir í Grikklandi sagðar óhæfar dýrum Um 3000 flóttamenn hafa engan aðgang að vatni né rafmagni. 28. maí 2016 23:30 Hundruð barna hafa drukknað Að meðaltali tvö börn hafa drukknað á hverjum degi síðan í september á síðasta ári í tilraunum flóttamanna til að flýja yfir Miðjarðarhafið. 20. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Fleiri fréttir Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Sjá meira
Minnst 700 taldir hafa drukknað í Miðjarðarhafinu Alls var um þrettán þúsund manns bjargað frá drukknun í Miðjarðarhafinu í vikunni. 29. maí 2016 09:47
Nýjar flóttamannabúðir í Grikklandi sagðar óhæfar dýrum Um 3000 flóttamenn hafa engan aðgang að vatni né rafmagni. 28. maí 2016 23:30
Hundruð barna hafa drukknað Að meðaltali tvö börn hafa drukknað á hverjum degi síðan í september á síðasta ári í tilraunum flóttamanna til að flýja yfir Miðjarðarhafið. 20. febrúar 2016 07:00
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent