Mannskæð sprenging í grennd við Aleppo Margir eru særðir og einhverjir létust eftir sprengingu í grennd við bílalest sem beið eftir að komast inn í sýrlensku borgina Aleppo í dag. Erlent 15. apríl 2017 14:05
Sjö ára sýrlensk stúlka gefur út ævisögu Bana al-Abed vakti mikla athygli á síðasta ári fyrir lýsingar sínar á Twitter á ástandinu í Sýrlandi. Bók hennar kemur út í Bandaríkjunum í haust. Erlent 14. apríl 2017 15:14
Brottflutningur almennra borgara hafinn í fjórum sýrlenskum bæjum Gert er ráð fyrir að um þrjátíu þúsund manns verði fluttir í öruggt skjól. Sameinuðu þjóðirnar hafa lýst ástandinu í sýrlensku bæjunum Foah, Kefraya, Madaya og Zabadini sem "hörmulegu.“ Erlent 14. apríl 2017 11:51
Flóttafólk selt á þrælamörkuðum Hundruðir ungra karlmanna frá afríkulöndum sunnan Sahara hafa verið seldir á þrælamörkuðum í Líbíu. Erlent 11. apríl 2017 15:53
Flóttamannabúðir við Dunkirk brenna til kaldra kola 10 eru særðir eftir að eldur kviknaði í Grand-Synthe tjaldbúðunum við frönsku borgina Dunkirk. Erlent 11. apríl 2017 00:15
40 milljónir í neyðaraðstoð Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur ákveðið að fela Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) að ráðstafa 40 milljónum íslenskra króna Innlent 8. mars 2017 10:59
Trump kynnir nýja ferðabannstilskipun í dag Fyrri tilskipun bannaði ríkisborgurum frá Írak, Sýrlandi, Súdan, Íran, Sómalíu, Líbíu og Jemen að ferðast til Bandaríkjanna næstu níutíu dagana. Erlent 6. mars 2017 12:52
Íslenskur ljósmyndari vann dönsku ljósmyndaverðlaunin fyrir mynd sem vakti heimsathygli Íslenski ljósmyndarinn Ólafur Steinar Gestsson hlaut í dag dönsku ljósmyndaverðlaunin í flokknum hversdagsmynd ársins en myndina tók hann á íbúafundi í Kalundburg í Danmörku í mars í fyrra sem haldinn var vegna fyrirhugaðrar opnunar móttökustöðvar fyrir flóttamenn í bænum. Erlent 3. mars 2017 15:02
Borgarstjórinn í Calais bannar dreifingu matvæla til flóttamanna Þetta gerir hún til að koma í veg fyrir að nýjar flóttamannabúðir rísi í borginni en þrír mánuðir eru síðan stórar flóttamannabúðir voru jafnaðar við jörðu í Calais. Erlent 3. mars 2017 11:12
Ríki ESB tekið við mun færri flóttamönnum en þau lofuðu Ríki Evrópusambandsins hafa aðeins tekið við 8 prósentum af þeim heildarfjölda flóttamanna sem þau skuldbundu sig til að taka á móti samkvæmt áætlun sem gerð var árið 2015. Erlent 2. mars 2017 13:49
Inga Sæland hellir sér yfir Semu Erlu Inga Sæland vísar því alfarið á bug að hún sé að etja saman tveimur bágstöddum hópum. Innlent 2. mars 2017 11:10
Vilja meiri þjónustu við flóttamenn, aukið úrval af grænmetismat, geðfræðslu og hinsegin-fræðslu Fulltrúar Reykjavíkurráðs ungmenna funduðu með borgarstjórn Reykjavíkur í gær og lögðu fram ýmsar tillögur um það sem þau telja að betur megi fara í borginni. Innlent 1. mars 2017 14:31
Njósnaði um Tíbeta í Svíþjóð Sænska öryggislögreglan hefur handtekið mann vegna gruns um að hann hafi njósnað um flóttamenn frá Tíbet í Svíþjóð. Erlent 28. febrúar 2017 07:00
Flóttamenn sagðir hafa óttast að svör þeirra yrðu notuð gegn þeim Skýrsla Alþjóðamálastofnunar kynnt þar sem þjónusta við flóttafólk hér á landi er greind. Innlent 27. febrúar 2017 13:56
Tíu hatursglæpir framdir á hverjum degi í Þýskalandi í fyrra Árið 2016 voru að jafnaði framdir tíu hatursglæpir á hverjum degi gagnvart innflytjendum og flóttafólki þar í landi. Erlent 26. febrúar 2017 16:16
Þau eru tilnefnd til blaðamannaverðlauna ársins 2016 Veitt eru verðlaun í fjórum flokkum, fyrir viðtal ársins, umfjöllun ársins, rannsóknarblaðamennsku ársins og loks eru veitt blaðamannaverðlaun ársins. Innlent 25. febrúar 2017 00:00
Trump segir fjölmiðla ljúga um ástandið í Svíþjóð Utanríkisráðherra Svíþjóðar segir rangar upplýsingar um hið meinta „ástand“ vera sífellt að aukast. Erlent 20. febrúar 2017 15:15
Trudeau hitti Trump: „Mun ekki lesa honum pistilinn vegna múslímabannsins“ Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hittust í dag og lögðu áherslu á efnahagslegt samstarf, en ræddu lítið um önnur mál. Erlent 13. febrúar 2017 20:30
Þrír flokkar á Alþingi fordæma aðgerðir Trump Fyrsti flutningsmaður tillögunnar segir brýnt að íslenska þjóðþingið láti strax í sér heyra vegna tilraunar forsetans til að banna þegnum sjö ríkja að koma til Bandaríkjanna. Innlent 8. febrúar 2017 12:56
Gátu loks ferðast til Bandaríkjanna þegar tilskipun Trumps var felld úr gildi: „Áttaði mig á því að mig væri ekki að dreyma“ Þúsundir einstaklinga, frá sjö ríkjum gátu ekki ferðast til Bandaríkjanna í rúmlega viku, þar til tilskipun forsetans var felld úr gildi af alríkisdómara þar í landi Erlent 5. febrúar 2017 23:30
Hlustar á rúmenska popptónlist Pawel Bartoszek er fæddur í Póllandi og flutti átta ára gamall til Íslands ásamt foreldrum sínum. Honum er umhugað að gera fólki auðveldara að flytjast hingað og starfa. Hann vill innflytjendavænna samfélag. Lífið 4. febrúar 2017 10:00
Stöndum með flóttamönnum Ísland hlýtur að taka stöðu með flóttamönnum á móti öflum sem vilja neita þeim um griðastað með gerræðislegum ákvörðunum. Önnur afstaða væri til þess fallin að grafa undan alþjóðlegu samstarfi á þessu sviði og varpa skugga á afstöðu Íslands til mannréttinda. Skoðun 3. febrúar 2017 07:00
Bandaríkin hafa oft áður lokað á heila hópa af fólki Kínverjar, anarkistar, gyðingar, kommúnistar, Íranar og HIV-smitaðir eru meðal þeirra hópa sem bandarísk stjórnvöld hafa áður lokað landamærunum fyrir. Erlent 2. febrúar 2017 10:00
Trump reiður út í forsætisráðherra Ástralíu Trump er sagður hafa bundið enda á símtal þeirra á milli rúmum hálftíma áður en því átti að ljúka. Erlent 2. febrúar 2017 09:00
Sýrlensku flóttafólki vegnar vel Framtíð barnanna réð er sýrlenskar fjölskyldur komu hingað sem flóttamenn í fyrra. Börnin eru í skóla og hafa eignast vini hér á landi. Þeir sem voru eingöngu arabískumælandi komust fyrst út á vinnumarkaðinn. Innlent 2. febrúar 2017 07:00
Vill flóttamenn til Grænlands Steve Olsvig Sandgreen, formaður ungliðahreyfingar grænlenska jafnaðarmannaflokksins, Siumut, segir að Grænland þurfi að sýna ábyrgð og byrja að taka á móti flóttamönnum. Erlent 1. febrúar 2017 07:00
Starfandi dómsmálaráðherra Bandaríkjanna rekinn Sally Yates, hafði dregið lögmæti "múslimabannsins“ í efa. Erlent 31. janúar 2017 09:01
Trump þvertekur fyrir að tilskipun hans hafi valdið ringulreið á flugvöllum Segir að bilun í kerfi flugfélagsins Delta og mótmælendur hafi skapað ástandið. Erlent 30. janúar 2017 15:11
Google stofnar sjóð fyrir baráttuna gegn tilskipun Trump Bandaríski tæknirisinn Google hefur stofnað sjóð sem samtök sem berjast gegn umdeildri tilskipun Donald Trump Viðskipti erlent 30. janúar 2017 12:38
Starbucks svarar Trump og ætlar að ráða þúsundir flóttamanna Starbucks segist ætla að leggja sig fram um að "bjóða velkomna og veita þeim sem flýja stríð, ofbeldi og ofsóknir tækifæri.“ Viðskipti erlent 30. janúar 2017 11:30
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent