Bandaríkin hætta þátttöku í sáttmála um flótta- og farandfólk Kjartan Kjartansson skrifar 3. desember 2017 10:37 Nikki Haley, sendifulltrúi Bandaríkjanna hjá SÞ, segir að Bandaríkjamenn einir muni taka ákvörðun um innflytjendastefnu sína. Vísir/AFP Ríkisstjórn Bandaríkjanna hefur tilkynnt Sameinuðu þjóðunum (SÞ) um að hún ætli að draga sig út úr sáttmála um réttindi flóttamanna og farandfólks sem samþykktur var í fyrra. Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna við SÞ, segir sáttmálann grafan undan fullveldi Bandaríkjanna. Sáttmálinn á að tryggja réttindi flóttafólks, hjálpa því að koma sér fyrir á nýjum stað og veita því aðgang að menntun og störfum. Ætlun var gera samning um fólksflutninga á næsta ári, að því er segir í frétt CNN. Nú segja bandarísk stjórnvöld hins vegar að ákvæði sáttmálans samrýmist ekki stefnu þeirra í innflytjendamálum. Haley segir að Bandaríkjastjórn ætli að ákveða sýna eigin stefnu um innflytjendur. „Ákvörðun okkar um innflytjendastefnu verður alltaf að vera tekin af Bandaríkjamönnum og aðeins Bandaríkjamönnum. Við munum ákveða hvernig við stjórnum best landamærum okkar og hver fær að koma inn í landið okkar,“ segir hún. Miroslav Lajcak, forseti allsherjarþings SÞ, harmar ákvörðun Bandaríkjastjórnar og segir að ekkert eitt ríki geti stjórnað alþjóðlegum fólksflutningum. Vísaði hann meðal annars til sögulegra fólksflutninga til Bandaríkjanna. Hvergi væru fleiri innflytjendur í heiminum. „Sem slíkt hafa [Bandaríkin] reysluna og sérþekkinguna til þess að hhjálpa að tryggja að þetta ferli leiði til árangursríkrar niðurstöðu,“ segir Lajcak en alþjóðlegur fundur um flóttamannamál á að hefjast í Mexíkó á morgun. Donald Trump Flóttamenn Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Fleiri fréttir Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Sjá meira
Ríkisstjórn Bandaríkjanna hefur tilkynnt Sameinuðu þjóðunum (SÞ) um að hún ætli að draga sig út úr sáttmála um réttindi flóttamanna og farandfólks sem samþykktur var í fyrra. Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna við SÞ, segir sáttmálann grafan undan fullveldi Bandaríkjanna. Sáttmálinn á að tryggja réttindi flóttafólks, hjálpa því að koma sér fyrir á nýjum stað og veita því aðgang að menntun og störfum. Ætlun var gera samning um fólksflutninga á næsta ári, að því er segir í frétt CNN. Nú segja bandarísk stjórnvöld hins vegar að ákvæði sáttmálans samrýmist ekki stefnu þeirra í innflytjendamálum. Haley segir að Bandaríkjastjórn ætli að ákveða sýna eigin stefnu um innflytjendur. „Ákvörðun okkar um innflytjendastefnu verður alltaf að vera tekin af Bandaríkjamönnum og aðeins Bandaríkjamönnum. Við munum ákveða hvernig við stjórnum best landamærum okkar og hver fær að koma inn í landið okkar,“ segir hún. Miroslav Lajcak, forseti allsherjarþings SÞ, harmar ákvörðun Bandaríkjastjórnar og segir að ekkert eitt ríki geti stjórnað alþjóðlegum fólksflutningum. Vísaði hann meðal annars til sögulegra fólksflutninga til Bandaríkjanna. Hvergi væru fleiri innflytjendur í heiminum. „Sem slíkt hafa [Bandaríkin] reysluna og sérþekkinguna til þess að hhjálpa að tryggja að þetta ferli leiði til árangursríkrar niðurstöðu,“ segir Lajcak en alþjóðlegur fundur um flóttamannamál á að hefjast í Mexíkó á morgun.
Donald Trump Flóttamenn Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Fleiri fréttir Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Sjá meira