Ferðamennska á Íslandi

Ferðamennska á Íslandi

Fréttir af ýmsum málum tengdum ferðamennsku á Íslandi.

Fréttamynd

Lúxussnekkjur ríka fólksins til landsins

Aukin ásókn mjög efnaðra ferðamanna til Íslands hefur fjölgað lúxussnekkjum og skipum til landsins. Framkvæmdastjóri fyrirtækis sem þjónustar snekkjurnar segir að mörg tækifæri felist í betri þjónustu fyrir þessa tegund ferðamanna.

Innlent
Fréttamynd

Áfengissala ekki aukist meira frá hruni  

Vínbúðirnar skila eigendum sínum, íslenska ríkinu, allt að 1,5 milljörðum króna í arð á hverju ári. Sala áfengis er tekin að aukast á ný eftir hrun og nemur aukningin fimm prósentum það sem af er þessu ári. Aukin sala á neftóbaki

Viðskipti innlent