Eldur í hvalaskoðunarbáti sem áður steytti á skeri Öryggismönnun á skipum sem annast farþegaflutninga hérlendis er undir lágmarki og þörf á að grípa til aðgerða til að bregðast við stöðunni. Innlent 4. september 2017 06:00
Fjaðrandi sæti og reglusetning forði frekari hryggjarbrotum Rannsóknarnefnd samgönguslysa (RNSA) leggur til að innanríkisráðuneytið setji reglur sem tryggi öryggi farþega um borð í svokölluðum RIB-slöngubátum. Innlent 4. september 2017 06:00
Uppsagnir hjá Kynnisferðum Tíu til tuttugu starfsmönnum rútufyrirtækisins Kynnisferða var sagt upp um mánaðarmótin. Innlent 3. september 2017 13:37
Fjórum bjargað úr Krossá: „Á endanum verður mjög stórt slys“ Mildi þykir að ekki hafi farið verr þegar illa búinn bíll með fjóra farþega innanborðs festist í Krossá í dag. Leiðsögumaður á svæðinu segir atvikið hluta af stóru vandamáli á fjallvegum landsins. Innlent 2. september 2017 20:30
Stórsöngvari skammar Hörpu fyrir kauðsleg klósettskilti Hello is it WC you're looking for og Dream a little dream of WC stendur á skiltum í tónleika- og ráðstefnuhúsinu. Innlent 1. september 2017 18:00
Segir húsbílaferðamenn eyða meiru og dvelja lengur en aðrir ferðamenn Ferðamenn sem ferðast um Ísland á húsbílum eða svokölluðum "campers“ greiða hærri skatta og skilja eftir sig meira í tekjum við kaup á mat eða þjónustu en aðrir ferðamenn að mati Steinar Lárs, forsvarsmanns Kúkú Campers. Innlent 1. september 2017 10:44
Um fjórðungur vill ferðast til Íslands Næstum fjórðungur aðspurðra Bandaríkjamanna vilja ferðast til Íslands samkvæmt nýrri könnun. Viðskipti innlent 31. ágúst 2017 06:47
Leitar að fallegasta tjaldstæði Íslands á jöklum, tindum og bökkum Galtarlón í Kverkfjöllum, Snæfellsjökull eða Herðubreið? Svo til alls staðar er hægt að henda upp tjaldi. Innlent 30. ágúst 2017 15:30
Segja skemmtiferðaskip menga 200 sinnum meira en eðlilegt megi teljast Náttúruverndarsamtök Íslands hafa undanfarna daga mælt mengun frá skemmtiferðaskipum í Reykjavíkurhöfn. Innlent 30. ágúst 2017 11:07
Bíll rann út í sjóðheitt lónið Bílaleigubíll rann út í Bjarnarflag í Mývatnssveit fyrr í dag. Engan sakaði en svo virðist sem að bílstjórinn hafi gleymt að setja bílinn í "park“ þegar bílnum var lagt. Innlent 29. ágúst 2017 15:43
Fræða ferðamenn um berrassaða Íslendinga Newman-fjölskyldan frá Philadelphiu í Bandaríkjunum heldur úti vefsíðu um fjölskylduferðir til Íslands. Sundvenjur Íslendinga eru gríðarlega vinsælar á vefnum, sérstaklega hvernig eigi að bera sig að. Ferðahandbók er í smíðum. Innlent 29. ágúst 2017 07:00
Ferðamenn tjalda bak við flugstöðina Dæmi eru um að erlendir ferðamenn tjaldi aftan við Keflavíkurflugstöðina við komu til landsins. Innlent 29. ágúst 2017 07:00
Illa búinn göngumaður í sjálfheldu Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út nú rétt fyrir hádegi vegna illa búins göngumanns sem var í sjálfheldu á Fimmvörðuhálsi. Innlent 28. ágúst 2017 13:31
Vilja takmarka fjölda hótela í 101: „Ekkert sérstaklega gaman að fá nýja nágranna í hverri viku“ Íbúasamtök miðbæjar, Vesturbæjar og Hlíða, það er póstnúmera 101, 107 og 105, hafa tekið höndum saman í baráttunni gegn fjölgun hótela í miðborg Reykjavíkur. Innlent 28. ágúst 2017 12:08
Veitingar á Skálafelli og kláfur upp á topp Verkfræðistofan Mannvit fyrir hönd Þórdísar Jóhannesdóttur, eiganda jarðarinnar Stardals, skoðar nú möguleika á því að koma fyrir kláfi á Skálafelli og byggja veitingastað ofan á fjallinu. Innlent 28. ágúst 2017 07:00
Kaupverð á Geysi liggi fyrir á næstu mánuðum Ekki liggur fyrir hve hátt verð ríkið kemur til með að greiða fyrir kaup á Geysi. Innlent 25. ágúst 2017 06:00
Konurnar þrjár fundnar þökk sé GPS-hnitum Þær voru orðnar nokkuð kaldar en að öðru leiti heilar á húfi. Þær hresstust brátt við að fá heitt að drekka hjá björgunarmönnunum. Innlent 24. ágúst 2017 06:12
Ferðaþjónusta við Mývatn í lausu lofti Starfsleyfi ferðaþjónustufyrirtækja við Mývatn verða afturkölluð verði úrbótaáætlun í fráveitumálum ekki fjármögnuð fyrir fimmtánda september. Innlent 24. ágúst 2017 06:00
Leita að þremur konum nærri Landmannalaugum Um er að ræða spænskar ferðakonur sem urðu viðskila við ferðafélaga sína. Innlent 24. ágúst 2017 00:20
Stærsta YouTube-stjarna heims á Íslandi: PewDiePie og kærastan kolféllu fyrir landinu Felix Kjellberg, sem er betur þekktur sem PewDiePie, er 27 ára gamall Svíi sem aflar sér tekjur á því að deila myndböndum á YouTube. Lífið 23. ágúst 2017 11:30
Telja fjölda ferðamanna ofmetinn um fjórtán þúsund Isavia og Ferðamálastofa telja að fjöldi ferðamanna sem hingað kom til lands í júlí hafi verið ofmetinn um fjórtán þúsund ferðamenn. Innlent 22. ágúst 2017 18:08
Vill koma á fót Þjóðgarðastofnun Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, kynnti í dag í ríkisstjórn áform um að koma á fót Þjóðgarðastofnun. Innlent 18. ágúst 2017 13:37
Ferðamenn sníktu pítsuafganga á Laugaveginum: „Everything is so expensive here“ Vinkonur, sem áttu pítsurnar, tóku vel í bón unga ferðafólksins en ein þeirra segir sjálfsagt að sporna við matarsóun á þennan hátt. Innlent 18. ágúst 2017 13:30
Rafbílarnir ein verstu kaup bílaleigunnar Í bílaflota Bílaleigu Akureyrar/Hölds eru 4.600 bílar. Þar af eru um 20 rafbílar. Forstjórinn segir kaupin á rafbílunum eina verstu fjárfestinguna sem ráðist hefur verið í. Viðskipti innlent 16. ágúst 2017 06:00
Veiðiþjófur gleymdi allri ensku þegar lögreglan mætti á svæðið Franskur ferðamaður var staðinn að verki við spúnaveiðar úr laxastiganum við Glanna í Norðurá í gærkvöldi. Innlent 15. ágúst 2017 19:41
Þetta eru þeir 75 áfangastaðir sem flogið verður til í haust Aldrei hefur verið jafn auðvelt að komast í haustferðir til útlanda. Innlent 15. ágúst 2017 17:26
„Það er svo skrítið að finnast þetta bara krúttlegt“ Lautarferð á þjóðveginum kom leiðsögumanni í opna skjöldu. Innlent 14. ágúst 2017 13:24
Ferðamenn sátu sem límdir yfir dýrðinni í Arnarfirði Ferðamenn höfðu komu sér fyrir á útilegustólum til að njóta útsýnisins af Hálfdáni yfir þokuna á Arnarfirði. Innlent 14. ágúst 2017 11:15
Áhyggjufullur, í losti og talaði enga ensku Hjólreiðakapparnir Friðjón Snorrason og Sveinn Breki Hróbjartsson komu frönskum ferðamanni til bjargar. Innlent 14. ágúst 2017 09:15