Ævintýraleg Íslandsferð Chris Hemsworth Ástralski stórleikarinn Chris Hemsworth og dóttir hans, India Rose, áttu ævintýralega daga á Íslandi síðastliðna viku þar sem ísklifur á Sólheimajökli, útreiðar og laxveiðar komu við sögu. Feðginin kvöddu klakann í gær þegar þau fóru með vél Icelandair til Oslóar. Lífið 2. október 2023 19:37
Booking.com í tugmilljóna skuld við danska hótelrekendur „Við höfum heyrt að það eru einhverjir aðilar sem eru ennþá að verða varir við þetta en við höfum ekki heyrt af því að vandamálið hafi aukist eða að það hafi batnað.“ Viðskipti innlent 28. september 2023 12:42
Fimm nýir veitingastaðir opna á Keflavíkurflugvelli Fimm nýir veitingastaðir bætast við veitingaflóru Keflavíkurflugvallar næsta vor þegar þekktir og nýir veitingastaðir munu opna á tveimur svæðum inni á flugvellinum. Þrír munu opna í aðalbyggingu flugvallarins og tveir í suðurbyggingu. Viðskipti innlent 28. september 2023 12:38
Þriðjungur ferðast ekki innanlands Þriðjungur Íslendinga ferðaðist ekki innanlands í sumar. Hafa ekki færri ferðast innanlands í að minnsta kosti sautján ár. Því tekjuhærra sem fólk er, því líklegra er að það ferðist innanlands. Innlent 25. september 2023 11:21
Skipti um nafn og elti drauminn: „Fyrstu dagana tróðum við marvaða til að ná andanum“ Rúmur mánuður er nú síðan listahjónin Stefanía Berndsen og Mikael Torfason fluttust búferlum vestur um haf ásamt dætrum sínum tveimur sem eru fimm ára og fjórtán ára. Fjölskyldan hefur nú hreiðrað um sig í borg englanna í Kaliforníu þar sem Stefanía segir að draumar þeirra muni rætast. Lífið 17. september 2023 07:02
Enn myndast röð í Leifsstöð en þó ekki vegna veikinda Einhverjar raðir hafa myndast í öryggisleitinni í Leifsstöð á Keflavíkurflugvelli í morgun en það er ekki vegna veikinda eins og á mánudag, þegar röðin náði niður stiga og fram í brottfararsal. Innlent 14. september 2023 08:31
Upplifun Íslendinga af sóló ferðalögum: „Númer eitt, tvö og þrjú er bara frelsið“ „Maður lærir að vera sjálfstæður, það finnst mér alveg, maður lærir að bjarga sjálfum sér og það er alveg jákvætt að geta ekki reitt sig á neinn annan,“ segir Júlía, íslensk kona sem hefur á undanförnum árum ferðast mikið ein, bæði um Suðaustur-Asíu og Evrópu. Júlía nefnir að þegar maður er einn á ferðalagi þá kynnist maður sjálfum sér betur ásamt því að læra að bjarga sér. Lífið 9. september 2023 20:01
Eiríkur verður allt upp í ár að ferðast um stóran hluta heimsins á mótorhjóli Eiríkur Viljar Hallgrímsson Kúld stefnir á það að ferðast um stóran hluta heimsins einn á það á mótorhjóli. Lífið 6. september 2023 10:30
Verður að skrá sig og vera heima ef það vill leigja út til skemmri tíma Nýjar reglur um skammtímaleigu íbúðarhúsnæðis hafa tekið gildi í New York, sem forsvarsmenn Airbnb hafa sagt jafngilda „banni“ gegn fyrirtækinu og öðrum í sama bransa. Erlent 6. september 2023 08:47
Hyggjast selja aðgöngumiða að Feneyjum Frá og með næsta vori verður ferðamönnum sem ætla sér að eyða deginum í Feneyjum gert að borga fimm evrur fyrir aðgangsmiða að borginni. Gjaldið er tilraun borgaryfirvalda til þess að sporna gegn gríðarmikilli ferðamennsku í borginni yfir vor- og sumartímann. Erlent 5. september 2023 21:35
Ánægt starfsfólk leiðir til ánægðra viðskiptavina og hluthafa Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir er framkvæmdastjóri Vök Baths frá byrjun árs 2021 en Vök Baths opnaði í júlí 2019. Hún er viðskiptafræðingur með meistaragráðu í nýsköpun og viðskiptaþróun frá Háskóla Íslands. Samstarf 4. september 2023 11:46
Góð stemning í Leifsstöð þegar ný töskufæribönd voru tekin í notkun Nýr og rúmbetri töskusalur beið farþega sem lentu á Keflavíkurflugvelli upp úr hádegi í dag. Töskusalurinn er fyrsti áfanginn sem tekinn er í notkun í nýrri austurálmu flugstöðvarinnar. Innlent 31. ágúst 2023 21:00
Heitir í háloftunum Karlkyns flugþjónum, eða heitum háloftaprinsum, hefur fjölgað ört á síðastliðnum árum. Í gegnum tíðina hafa konur verið kenndar við starfið út frá gömlum staðalímyndum. Flugfreyjur áttu að vera ógiftar og snotrar í vexti. Lífið 30. ágúst 2023 20:02
Ferðast með börnin um Evrópu í húsbíl í leit að nýju heimili Sunna Rós Baxter, tveggja barna móðir, hefur keypt sér húsbíl og ætlar að ferðast um Evrópu ásamt krökkunum í leit að góðum stað til að búa á. Lífið 25. ágúst 2023 07:01
Spennandi ævintýri með Aventura Ferðaskrifstofan Aventura hefur nú verið rekin í fimm ár, en byggir á áratuga reynslu eiganda og starfsfólks og býður Íslendingum upp á marga spennandi og skemmtilega ferðamöguleika til útlanda. Samstarf 24. ágúst 2023 11:30
Átta af hverjum þúsund innrituðum töskum týndist árið 2022 Tuttugu og sex milljónir taska eða annars konar farangur týndist hjá flugfélögunum árið 2022. Þetta jafngildir átta töskum af hverjum þúsund innrituðum töskum. Erlent 22. ágúst 2023 10:36
María keypti hús látinnar frænku sinnar á Spáni: „Þetta var allt skrifað í skýin“ María Gomez hefur lengi haldið úti lífstílsbloggi og Instagram reikningi undir vinnuheitinu paz.is. Þar deilir hún girnilegum uppskriftum og hagnýtum ráðum þegar kemur að innanhúshönnun. María tók nýverið algjöra U beyju og festi kaup á húsi í spænska fjallaþorpinu sem hefur átt hug hennar og hjarta í mörg ár. Lífið 19. ágúst 2023 09:00
Komin heim þremur dögum á eftir áætlun Eva Rún Guðmundsdóttir, sem fljúga átti til Íslands frá Osló á sunnudag er nú komin til landsins, þremur dögum eftir áætlaða heimferð. Hún segist mjög fegin að vera loksins komin heim. Innlent 9. ágúst 2023 21:56
Tíminn á flugvöllum orðinn jafn langur og ferðalagið Flugi Evu Rúnar Guðmundsdóttir frá Amsterdam til Íslands, sem átti að vera komin til Íslands með flugi Icelandair á sunnudag, hefur verið aflýst. Hún vissi ekki hvort hún ætti að hlæja eða gráta þegar ástæða aflýsingarinnar var gefin upp. Innlent 8. ágúst 2023 17:59
Martröð mæðgna sem áttu að koma til Íslands á sunnudag Þrjár íslenskar konur, systur og móðir þeirra, sem reiknuðu með að vera komnar heim til Íslands með flugi Icelandair frá Osló á sunnudagskvöld eru enn ókomnar heim. Þær hafa þurft að yfirgefa flugvél sem var á leiðinni í loftið, bíða í fjórtán klukkustundir á flugvelli og segja upplýsingagjöf í öllu ferlinu hafa verið ábótavant. Upplýsingafulltrúi Icelandair harmar óþægindin sem farþegar hafa lent í vegna frestana og aflýsinga á flugferðum. Innlent 8. ágúst 2023 14:54
Alexandra og Gylfi nutu lífsins á Norðurlandi Hjónin Alexandra Helga Ívarsdóttir verslunareigandi og Gylfi Þór Sigurðsson knattspyrnumaður eru á meðal þeirra sem hafa verið á faraldsfæti um landið undanfarna daga. Alexandra Helga og Gylfi skelltu sér með dóttur sína norður í landi og nutu þess sem Húsavík hefur upp á að bjóða. Lífið 8. ágúst 2023 12:14
Perlar og selur armbönd til að safna fyrir draumaferðinni í Disney World Kona með einhverfu sem á þann draum heitastan að ferðast til Bandaríkjanna brá á það ráð að perla og selja armbönd til að komast í draumaferðina. Armböndin hafa slegið í gegn og vonast hún til að heimsótt Mínu og Mikka mús í Disney World á næsta ári. Lífið 7. ágúst 2023 20:00
Útilegukindur leggja línurnar fyrir helgina Vinsælasta ferðahelgi landsmanna er handan við hornið og ekki seinna vænna en að taka stöðuna fyrir ferðaþyrsta landsmenn um góð ráð varðandi útileguna. Vísir heyrði í nokkrum þaulvönum útilegukindum. Lífið 4. ágúst 2023 11:33
Ferðaskrifstofuleyfi Tripical Travel fellt úr gildi Ferðaskrifstofuleyfi TT ferða, sem lengst af hét Tripical Travel, hefur verið fellt úr gildi af hálfu Ferðamálastofu. Forsvarsmenn félagsins, sem reka einnig Tripical Ísland, segja það ekki hafa verið virkt undanfarið ár og því hafi þau ákveðið að viðhalda leyfinu ekki virku. Viðskipti innlent 4. ágúst 2023 06:30
Góða skemmtun gera skal Ein helsta ferðahelgi þjóðarinnar er framundan - verslunarmannahelgin. Rík hefð er fyrir viðburðum og útihátíðum út um allt land og dagarnir framundan eru engin undantekning hvað það varðar. Ég vil því senda öllum landsmönnum góða kveðju með ósk um að allir skemmti sér vel og að allir komi heilir heim. Skoðun 3. ágúst 2023 12:00
Sú stóra er framundan Framundan er ein stærsta ferðahelgi ársins, verslunarmannahelgin. Þessa línu höfum við heyrt oft áður og varnaðarorð í aðdraganda verslunarmannahelgar. En sjaldan er góð vísa of oft kveðin. Sér í lagi þegar stóraukinn fjöldi ferðamanna hefur bæst við umferðina á vegum landsins. Við viljum að allir skili sér heilir heim og til þess að svo megi verða þurfum við að taka höndum saman um að fara varlega í akstri og öðru atferli. Skoðun 3. ágúst 2023 11:45
Bæta ferðamönnuum upp tjónið með ókeypis ferð til Ródos Kyriakos Mitsotakis, forsætisráðhera Grikklands, tilkynnti í dag að ferðamenn sem flýja þurftu eyjuna Ródos vegna gróðurelda sem upp komu í síðasta mánuði fái að dvelja á eyjunni í eina viku næsta sumar, án endurgjalds. Erlent 2. ágúst 2023 16:29
„Þurfum engu að kvíða þó það blotni aðeins“ Það skiptast á skin og skúrir um verslunarmannahelgina ef spár ganga eftir. Veðurfræðingur segir að besta veðrið verði líklegast á austanverðu landinu í byrjun helgar en á sunnudeginum verði prýðis veður um land allt. Innlent 2. ágúst 2023 12:00
Góð ráð fyrir þá sem yfirgefa heimili sitt ferðahelgina miklu Landsmenn leggja margir hverjir land undir fót um verslunarmannahelgina sem hefst á föstudaginn. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur varað við innbrotafaraldri og því ekki úr vegi að huga að heimilum sínum til að lágmarka líkur á innbroti. Innlent 1. ágúst 2023 11:19
Verslunarmannahelgin 2023: Hvað er í boði? Verslunarmannahelgin, stærsta ferðahelgi ársins, nálgast nú óðfluga. Hjá mörgum er það fastur liður að skella sér á útihátíð og það er svo sannarlegu úr ýmsu að velja. Lífið 1. ágúst 2023 08:00