Play fjölgar áfangastöðum í Portúgal Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. ágúst 2024 10:09 Smábátahöfnin í Faro og fallegar turnbyggingar í bakgrunni. Unsplash/Rashid Khreiss Flugfélagið Play hefur hafið miðasölu á áætlunarflugi til borgarinnar Faro í Portúgal. Fyrsta flugið verður laugardaginn 12. apríl, í tæka tíð fyrir páska á næsta ári. Flogið verður tvisvar í viku á laugardögum og miðvikudögum til 29. október. Faro er höfuðborg Algarve-héraðs og er flugvöllurinn í um 15 mínútna fjarlægð frá borginni með bíl. „Borgin er hvað þekktust fyrir nærliggjandi strandlengjuna, sjávarréttaveitingastaðina og aldagamla byggingarlist. Í nágrenni Faro má finna stórkostleg útivistarsvæði, mikilfenglegt landslag og einstakt dýra- og gróðurlíf. Næturlífið í Faro hefur einnig sinn sjarma og er það vel sótt af nemendum sem stunda háskólanám í borginni,“ segir í tilkynningu. Faro er fjórði áfangastaður PLAY sem tilheyrir Portúgal. Fyrir flýgur Play til borganna Lissabon og Porto og mun hefja flug til portúgölsku eyjunnar Madeira í haust. „Við erum með þá stefnu að vera leiðandi í flugi til sólarlandaáfangastaða frá Íslandi og nýjasti áfangastaðurinn okkar Faro er enn ein viðbótin við þá glæsilegu áætlun sem við bjóðum til sólríkra landa í suðurhluta Evrópu. Íslendingar hafa tekið vel í sólarlandaflugin okkar og ég á ekki von á öðru en að ævintýralegt umhverfi Faro hljómi vel í eyrum veðurbarinna Íslendinga, ,” segir Einar Örn Ólafsson, forstjóri Play. Ferðalög Fréttir af flugi Play Portúgal Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Sjá meira
Faro er höfuðborg Algarve-héraðs og er flugvöllurinn í um 15 mínútna fjarlægð frá borginni með bíl. „Borgin er hvað þekktust fyrir nærliggjandi strandlengjuna, sjávarréttaveitingastaðina og aldagamla byggingarlist. Í nágrenni Faro má finna stórkostleg útivistarsvæði, mikilfenglegt landslag og einstakt dýra- og gróðurlíf. Næturlífið í Faro hefur einnig sinn sjarma og er það vel sótt af nemendum sem stunda háskólanám í borginni,“ segir í tilkynningu. Faro er fjórði áfangastaður PLAY sem tilheyrir Portúgal. Fyrir flýgur Play til borganna Lissabon og Porto og mun hefja flug til portúgölsku eyjunnar Madeira í haust. „Við erum með þá stefnu að vera leiðandi í flugi til sólarlandaáfangastaða frá Íslandi og nýjasti áfangastaðurinn okkar Faro er enn ein viðbótin við þá glæsilegu áætlun sem við bjóðum til sólríkra landa í suðurhluta Evrópu. Íslendingar hafa tekið vel í sólarlandaflugin okkar og ég á ekki von á öðru en að ævintýralegt umhverfi Faro hljómi vel í eyrum veðurbarinna Íslendinga, ,” segir Einar Örn Ólafsson, forstjóri Play.
Ferðalög Fréttir af flugi Play Portúgal Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun