Fastir pennar

Fastir pennar

Fréttamynd

Erlendar umsagnir um nýja Stjórnarskrá

Nýlega kom út bókin Lýðræðistilraunir (ritstj. Jón Ólafsson prófessor). Þar er m.a. að finna þrjár prýðilegar ritgerðir erlendra prófessora um stjórnarskrármálið, þeirra James Fiskin í Stanford-háskóla, Hélène Landemore í Yale-háskóla, Tom Ginsburg í Chicago-háskóla og Zachary Elkins í Texas-háskóla.

Fastir pennar
Fréttamynd

Rétta verður hlut tekjulægstu hópa

Yfirgnæfandi meirihluti félagsmanna Starfsgreinasambandsins hefur samþykkt verkfallsaðgerðir sem hefjast 30. þessa mánaðar og fara svo stigvaxandi þar til að ótímabundinni vinnustöðvun kemur 26. maí næstkomandi. Þá fer í auknum mæli að gæta áhrifa yfirstandandi verkfallsaðgerða aðildarfélaga Bandalags háskólamanna.

Fastir pennar
Fréttamynd

Leikreglur handa útvöldum

Talið er að karlar nái frekar á toppinn því þeir eru metnaðargjarnari, grófari og sjálfsöruggari en konur. Konum skrikar fótur í metorðastiganum því þær eru tilfinningaríkar, þakklátar og viðkvæmar.

Bakþankar
Fréttamynd

Fyrirsjánlegt, en kom samt á óvart

Sú staða sem upp er komin á vinnumarkaði hefði ekki átt að koma neinum á óvart. Í kjölfar hrunsins tóku fjölmargar stéttir á sig kaupmáttarskerðingu þar sem allir þyrftu að leggja sitt af mörkum til að endurreisa íslenskt efnahagslíf.

Fastir pennar
Fréttamynd

Stóri haus

Ég bjó í blokk fyrstu fimm ár ævi minnar og á góðar minningar um gamla konu sem bjó í íbúðinni á móti okkur.

Bakþankar
Fréttamynd

Komma á röngum stað

Ýmsum þótti mannsbragð að því hjá Kristjáni Loftssyni að mæta sjálfur í Ríkisútvarpið til að ræða um 33% hækkun á launum til stjórnarmanna í Granda, sem samþykkt var samhljóða af fulltrúum hluthafa - líka fulltrúum lífeyrissjóðanna á meðan starfsfólki (sem á lífeyrissjóðina) er boðin 3,3% launahækkun. 33% - 3,3%. Þetta er Ísland í dag: komma á röngum stað.

Fastir pennar
Fréttamynd

Komdu og sjáðu

Almenningsbókasöfn eru fallegir staðir. Ekki aðeins vegna allra þeirra dásemda sem fylla söfnin heldur ekki síður vegna þeirra hugsunar sem liggur að baki.

Skoðun
Fréttamynd

Mikilvægasta vinna veraldarsögunnar

Ekkert starf er mikilvægara í allri veraldarsögunni en skáldskapur. Ég gæti hugsað mér að búa í heimi þar sem ekki væru til læknar, kennarar eða kaupmenn en að búa við tilveru sem ekkert skáld hefur litað með órum skáldagyðjunnar

Bakþankar
Fréttamynd

Að sigra heiminn

Ég hef aldrei skipt mér neitt sérstaklega af stjórnmálum, nema einu sinni og þá með nokkuð afdrifaríkum hætti. Ég hef nokkrum sinnum skráð mig í stjórnmálaflokk til að geta stutt eða kosið einhvern vin minn eða kunningja í prófkjöri eða slíku.

Fastir pennar
Fréttamynd

Barack og Hillary

Síðast þegar demókratar völdu forsetaefni var mörgu frjálslyndu flokksfólki vandi á höndum.

Skoðun
Fréttamynd

Listir og menning drepa konur og börn

Þegar ég starfaði í fyrsta sinn við fjölmiðil sem sumarstarfsmaður á Morgunblaðinu var mér úthlutað verkefni sem fékk mig til að skjálfa á beinunum. Ég átti að hringja í Kára Stefánsson, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, og taka hann tali.

Fastir pennar
Fréttamynd

Byrjandi í Baqueira Beret

Árlega bíðum við þess að sumarið komi. Árstíðina vor þekkjum við varla. Við bíðum svo lengi eftir vorinu að þegar allir virðast sammála um að það sé komið vor er í raun komið sumar.

Bakþankar
Fréttamynd

Karelía

Ég gleymi henni aldrei, ferðinni aftur heim. Lestin sniglaðist í vesturátt. Þegar hún nálgaðist landamærin, fleygði bandarískur ferðamaður húfunni sinni hátt upp í loftið eins og í geðshræringu og hrópaði: Sjáið þið muninn? Sjáið þið kýrnar?

Fastir pennar
Fréttamynd

Hollráð sem hlustandi er á

Samtök atvinnulífsins halda í dag ársfund sinn í Hörpu undir yfirskriftinni "gerum betur“. Í riti með sama heiti sem samtökin gefa út í dag er farið yfir nokkrar leiðir til að gera Ísland að "betri stað til að búa á, starfa og reka fyrirtæki“. Skemmst er frá því að segja að tillögur samtakanna virðast mestanpart bæði skynsamlegar og líklegar til að auka hagsæld bæði fólks og fyrirtækja.

Fastir pennar
Fréttamynd

Á þetta að vera fyndið?

30 Rock er á meðal bestu grínþátta sem ég hef séð. Það er erfitt að finna lagskiptari þætti þar sem nánast hver einasta setning er svo fyndin að það verður hálfómögulegt að velja brandara til að hlæja að.

Bakþankar
Fréttamynd

Sólarmegin í lífinu

Það er hreint ótrúlegt að það sé enginn annar en ferðaskrifstofurnar búinn að sjá sóknarfæri í þessu vonda veðri.

Bakþankar
Fréttamynd

Því betri getur tíðin orðið

Í garð er genginn sá árstími sem reynist mörgum Íslendingnum sérlega erfiður – vorið hefur knúið á dyr í flestum Evrópulöndum, og víðar, með tilheyrandi sólardögum.

Bakþankar
Fréttamynd

Hátíðleiki

Ég elska hátíðir. Ég hef verið viðloðandi hátíðir um langt skeið. Ég seldi fólki með þykkar gleraugnaumgjarðir miða á djasshátíð mörg ár í röð, sit í stjórn danshátíðar, bý með manni sem skipuleggur hátíðir að atvinnu og er tíður hátíðargestur. Enda ekki kölluð Hátíðar-Berglind að ástæðulausu.

Bakþankar
Fréttamynd

Framsóknaráratugurinn

Sigmundur Davíð hefur aðra og sennilega meiri vitund um söguna en flestir íslenskir stjórnmálamenn á hans reki. Hvarflar stundum að manni að hann hafi einhvers konar sýn sem hann langi til þess að sjá verða að raunveruleika – sé með plan.

Fastir pennar
Fréttamynd

Ég verð kona í vor

Menning og listir eru mannbætandi. Það er að minnsta kosti mín reynsla. Hvort sem um er að ræða bók, kvikmynd, mynd, tónlist, leikhús eða eitthvað annað sem er skapað þannig að hreyfi við mér, þeim lurk sem ég er, þá gerir það mig vonandi að ögn skárri manni.

Skoðun
Fréttamynd

Blóðmörismi

Mér er hugleikin umræðan um hina svokölluðu "íslensku þjóðmenningu“. Því er stundum slegið fram að hitt og þetta sé samofið eða hreinn og beinn hluti af þjóðmenningunni. Því er oft haldið fram með trúna. Og það er alveg rétt.

Fastir pennar
Fréttamynd

Góða goretexið

Ég hef alltaf haft skringilega þörf fyrir að aðstoða túrista sem eru strand á götuhornum. Kannski er ég að vinna upp að hafa aldrei verið í skátunum. Ég varð því hálfmóðguð þegar ég las niðurstöður rannsóknar um að

Bakþankar
Fréttamynd

Skipulagsráðherra ríkisins

Forsætisráðherra ákvað á dögunum að sýna þjóðinni í verki af hverju honum tókst ekki að ljúka námi sínu í skipulagsfræðum við Oxford á sínum tíma.

Bakþankar
Fréttamynd

Geta Píratar smalað köttum?

Þangað til nýlega var hann þekktastur fyrir að vera lausgirtur sjónvarpskynnir sem var rekinn af MTV fyrir að mæta í vinnuna klæddur eins og Osama bin Laden daginn eftir árásina á tvíburaturnana í New York með dópsalann sinn upp á arminn.

Fastir pennar