Fastir pennar

Fastir pennar

Fréttamynd

Breyttir tímar

Þvinganir, hótanir, áreitni, niðurlæging, ofbeldi, útilokun. Þetta er veruleiki kvenna og enginn getur lengur horft í hina áttina. Konum er nóg boðið og þær hafa fundið styrk sinn í sannleikanum og samstöðunni.

Fastir pennar
Fréttamynd

Jákvæðni, já takk!

Með aukinni færni þjóðarinnar á samfélagsmiðlum hefur neikvæðni aukist til muna. Menn hafa allt á hornum sér í kommentakerfunum og reglulega "logar netið“ af sameiginlegri hneykslun og reiði.

Bakþankar
Fréttamynd

Varðandi Robert Marshall

Einkenni á fallegu og góðu samfélagi finnst mér vera þetta: Allar manneskjur geta verið þær sjálfar, notið hæfileika sinna, dugnaðar og ástríðu. Fólk getur fundið sér sinn farveg og átt innihaldsríkt líf á sínum forsendum. Allar manneskjur eiga að fá tækifæri, helst fullt af tækifærum, til að gera það sem þær eru bestar í. Það er frábært samfélag.

Fastir pennar
Fréttamynd

Úldnar leifar

Þjónkun almannavalds við sérhagsmuni í okkar heimshluta er hvergi augljósari en í Bandaríkjunum. Þar er lífi fólks teflt í tvísýnu á hverjum degi í nafni úreltrar byssumenningar, úldnum leifum frá tímum villta vestursins.

Fastir pennar
Fréttamynd

Tímaskekkja

Flest hefur gengið Íslandi í hag á undanförnum árum. Þrátt fyrir mikinn efnahagsuppgang þá hefur verðbólga haldist vel undir markmiði Seðlabankans um langt skeið og því gefið bankanum færi á að lækka vexti í hægfara skrefum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Stormur. Dacia Duster. Brjálæðið

Fólk beitir mismunandi strat­egíum til að takast á við haustlægðir. Sumir byrgja sig upp af matvörum, slökkva á símum og horfa á sjónvarpið. Aðrir hanga yfir netmiðlum og lesa frásagnir af fjúkandi trampólínum. Sjálfur er ég í eirðarlausa flokknum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Hundur, köttur eða frisbídiskur

Ég tók annað skref í átt að því að verða fullorðinn fyrir sléttri viku síðan þegar að ég varð sambýlismaður. Fyrsta vikan hefur gengið bara vel en fyrsta deilumálið er strax komið upp á borðið: Hvaða gæludýr skulu sambýlingarnir fá sér í framtíðinni?

Bakþankar
Fréttamynd

Blóraböggull

Hæfileikar, velgengni, frægð og vinsældir ýta undir öfund og lítið samfélag eins og hið íslenska virðist hafa ríka tilhneigingu til að brjóta menn niður jafn hratt og það byggir þá upp.

Fastir pennar
Fréttamynd

Athafnasögur

Mér barst fyrir röskum 30 árum bréf frá Guðlaugi Bergmann (1938-2004) sem var betur þekktur sem Gulli í Karnabæ. Hann skrifaði til að segja mér frá glímu sinni við ýmsa fauta í viðskiptalífinu sem gerðu það sem þeir gátu til að bregða fyrir hann fæti þegar hann var að hasla sér völl sem ungur kaupmaður árin eftir 1960.

Fastir pennar
Fréttamynd

Hvað er eiginlega að?

Af hverju fögnum við þegar óvænt er boðað til kosninga en kjósum svo nákvæmlega það sama yfir okkur, aftur og aftur og aftur?

Bakþankar
Fréttamynd

Bót og betrun

Síðastliðinn fimmtudag dæmdi Héraðsdómur Norðurlands-eystra mann í tveggja mánaða fangelsi fyrir tvær líkamsárásir gegn fyrrverandi sambýliskonu hans og til þess að greiða henni 300 þúsund krónur í skaðabætur.

Fastir pennar
Fréttamynd

Flókið mál

Formenn núverandi stjórnarandstöðuflokka sátu í gær sveittir við stjórnarmyndun á sveitabæ Sigurðar Inga Jóhannssonar, formanns Framsóknarflokksins. Svo virðist sem viðræður gangi vel og að forsvarsmenn flokkana vilji láta á það reyna að mynda ríkisstjórn með minnsta mögulega meirihluta.

Fastir pennar
Fréttamynd

Aldrei aftur viðlíka vanvirðing

Engum dylst að niðurstaða alþingiskosninganna um síðustu helgi var ósigur fyrir konur. Konum á Alþingi fækkaði úr þrjátíu í tuttugu og fjórar. Hverfandi stólafjöldi í þingsal var þó langt frá því að vera stærsti ósigur kvenna í kosningunum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Öllu fórnandi

Fyrir viku síðan. Kjósandi: Logi, er ekki öruggt að Samfó vill þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhald aðildarviðræðna við ESB? Logi: Auðvitað, þetta er mesta hagsmunamál þjóðarinnar, annað kemur ekki til greina, ófrávíkjanlegt! Kjósandi: Og þið ætlið að koma Sjálfstæðisflokknum frá og láta verða af þessu?

Bakþankar
Fréttamynd

Heimskan og illskan

Ungur, vel menntaður maður er sviptur ríkisborgararétti og vísað frá Noregi eftir að hafa búið þar í sautján ár. Þannig er honum refsað fyrir að hafa sagst vera frá Sómalíu en ekki Djíbútí. Hann er nú ráðalaus á Íslandi og leitar hælis.

Bakþankar
Fréttamynd

Bankabylting

Eitt af því fáa jákvæða við nýafstaðna kosningabaráttu var sú pólitíska samstaða sem virtist vera um mikilvægi þess að losað verði um hið mikla eigið fé í bönkunum með sérstökum arðgreiðslum til ríkissjóðs og því ráðstafað með skynsamlegri hætti fyrir hönd skattgreiðenda.

Fastir pennar
Fréttamynd

Úlfatíminn og líkamsklukkan

Þegar ómálga börn hætta að vera síhlæjandi brosboltar og verða skyndilega pirruð og óhuggandi þá eru foreldrar oftast ekki lengi að draga þá ályktun að þau séu annað hvort orðin þreytt eða svöng.

Fastir pennar
Fréttamynd

Jafnræði gagnvart lögum

Bandaríkjamenn standa í stórræðum. Robert Mueller, sérstakur saksóknari, hefur nú um hálfs árs skeið rannsakað meint ólöglegt samráð Trumps Bandaríkjaforseta og manna hans við Rússa í aðdraganda forsetakjörsins 2016.

Fastir pennar
Fréttamynd

Áfram konur

Fyrir rétt rúmum tveimur árum var borin upp tillaga úr ræðustól Alþingis þar sem stungið var upp á að hlutirnir yrðu hugsaðir örlítið upp á nýtt. Þá var fólk að velta fyrir sér hvernig halda mætti upp á 100 ár af kosningarétti kvenna.

Bakþankar
Fréttamynd

Engin töfralausn

Þeir fjórir flokkar sem voru í stjórnarandstöðu á síðasta kjörtímabili freista þess nú að mynda ríkisstjórn. Telja verður að þetta ríkisstjórnarsamstarf sé líklegra í augnablikinu en miðju hægristjórn í ljósi þess vantrausts sem ríkir á milli forystumanna Framsóknarflokksins og Miðflokksins.

Fastir pennar
Fréttamynd

Háttvísi og afnám fátæktar

Ég tel nýafstaðnar alþingiskosningar ekki síst athyglisverðar í ljósi þriggja málefna sem ekki voru rædd í aðdragandanum. Áður en ég tala um það vil ég þó orða tvennt gott sem gerðist.

Bakþankar
Fréttamynd

Flökkuatkvæði réttir upp hönd

Það er margt sem mótar skoðanir, skapar hugsandi manneskju. Lífið í nútíð, fortíð, langliðinni tíð, umhverfi, samferðarfólk, fjölskylda, alls konar. Þá seytlast syndir og sigrar feðranna inn í genamengi hugans. Hér kemur lítil saga.

Bakþankar
Fréttamynd

Óttarr var Ali Dia

Á síðasta þingi voru margir þingmenn alveg skelfilega lélegir í vinnunni og áttu ekki sinn besta leik svo vitnað sé í íþróttalýsingar. Alltof margir virtust hugsa: hvað getur Alþingi gert fyrir mig, í staðinn fyrir að hugsa öfugt, hvað get ég gert fyrir Alþingi.

Bakþankar
Fréttamynd

Eitt áfram og tvö aftur á bak

Góðu fréttirnar eru að átta stjórnmálaflokkar unnu sigur í einum og sömu alþingiskosningunum. Ekki ósvipað íþróttamótum yngstu krakkanna þar sem allir koma heim með medalíu og stóðu sig frábærlega.

Fastir pennar