Liverpool enn og aftur fyrst á dagskrá eftir landsleikjahlé Enn eitt landsleikjahléið er að klárast og það þýðir oftast bara eitt. Enska úrvalsdeildin byrjar aftur í hádeginu á laugardaginn með Liverpool-leik. Fótbolti 18. október 2023 11:30
Segir að leikmenn lélegasta landsliðs heims hafi hótað að meiða stjörnu Man. Utd Danir rétt sluppu með þrjú stig frá leik sínum við San Marinó í undankeppni EM í gærkvöldi en Danir fengu á sig jöfnunarmark í leiknum. Enski boltinn 18. október 2023 10:40
Níu milljarða leikmaður Newcastle sagður vera á leið í langt bann Sandro Tonali, leikmaður Newcastle og ítalska landsliðsins, er í slæmum málum eftir að upp komst um veðmálafíkn hans. Enski boltinn 18. október 2023 10:21
Vill ekki láta bera sig saman við Haaland: „Mögulega besti knattspyrnumaður heims“ Rasmus Højlund, leikmaður Manchester United og danska landsliðsins, hefur engan áhuga á því að láta bera sig saman við norsku markamaskínuna Erling Braut Haaland, leikmanna Manchester City og norska landsliðsins. Ekki strax í það minnsta. Fótbolti 17. október 2023 19:01
Jonny Evans íhugaði það að hætta áður en Man. Utd hafði samband Norður írski fótboltamaðurinn Jonny Evans hefur óvænt upplifað endurnýjun lífdaga sem leikmaður Manchester United. Enski boltinn 17. október 2023 15:30
Umdeildu VAR-dómararnir fá að dæma aftur um helgina Ensku fótboltadómararnir Darren England og Daniel Cook sem klikkuðu svo svakalega í myndbandadómgæslunni á leik Tottenham og Liverpool á dögunum voru ekki lengi í skammarkróknum. Enski boltinn 17. október 2023 13:00
Ratcliffe vill fá manninn sem fékk Salah og Van Dijk til Liverpool á Old Trafford Ef Sir Jim Ratcliffe eignast hlut í Manchester United og fær að ráða fótboltamálum hjá félaginu ætlar hann að fá einn af arkitektunum að góðu gengi Liverpool undanfarin ár. Enski boltinn 17. október 2023 10:31
Segir að Sjeikinn ætti að kaupa Liverpool til að hefna sín á United Sjeik Jassim ætti að kaupa Liverpool til að hefna sín á Manchester United eftir að honum mistókst að kaupa félagið. Þessari hugmynd var varpað fram í hlaðvarpi Daily Mail, It's All Kicking Off. Enski boltinn 17. október 2023 09:01
Shearer nennir ekki að hlusta á vælið í Van Dijk Alan Shearer, markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, hefur nákvæmlega enga samúð með Virgil van Dijk og segir honum einfaldlega að hætta að væla yfir álagi. Enski boltinn 17. október 2023 08:23
Sevilla hefur áhuga á Greenwood Talið er að enski framherjinn Mason Greenwood vilja skipt alfarið yfir til Getafe þar sem hann er á láni frá Manchester United. Talið er að Sevilla ætli að veita Getafe samkeppni um leikmanninn sem spilaði hvorki né æfði í fleiri mánuði eftir að þáverandi kærasta hans sagði hann hafa beitt sig ítrekuðu líkamlegu ofbeldi og birti myndir því til sönnunar. Fótbolti 16. október 2023 20:00
Búist við látum á næsta heimaleik United og öryggisgæsla aukin Öryggisgæsla verður hert fyrir næsta heimaleik Manchester United vegna ótta við ólæti vegna nýjustu fregna af eignarhaldi félagsins. Enski boltinn 16. október 2023 14:00
Sky: Fer peningurinn frá Ratcliffe kannski bara í vasann hjá Glazer fjölskyldunni? Stórar spurningar vakna eftir fréttir helgarinnar af eigendamálum Manchester United. Framhaldssagan endalausa af sölunni á United er fyrir löngu orðin að hálfgerðri hryllingsmynd fyrir stuðningsmenn Manchester United. Enski boltinn 16. október 2023 09:30
Þjálfari rekinn út af fyrir að fella leikmann Knattspyrnustjóra Gillingham hljóp full mikið kapp í kinn leik gegn Wallsall í ensku D-deildinni á laugardaginn. Enski boltinn 16. október 2023 08:31
Lífvörður Salahs leysir frá skjóðunni: „Þetta gæti gert hann veikan eða drepið hann“ Lífvörður eins þekktasta og besta fótboltamanns heims hefur sagt frá því hvað hann gerir til að tryggja öryggi skjólstæðings síns. Enski boltinn 16. október 2023 08:00
Everton náði í fyrstu stigin á Anfield Kvennalið Liverpool og Everton mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á Anfield fyrir framan rúmlega 20.000 áhorfendur. Enski boltinn 15. október 2023 20:00
Udogie: Alltaf verið minn stærsti draumur Destiny Udogie, leikmaður Tottenham og ítalska landsliðsins, segist vera himinlifandi eftir að hafa spilað sinn fyrsta leik fyrir A-landsliðið í gær. Enski boltinn 15. október 2023 14:00
Gæti farið til Barcelona á afslætti Bruno Guimaraes, leikmaður Newcastle, skrifaði undir nýjan fimm ára samning við félagið nú á dögunum en það er þó klásúla í samningi hans sem hefur vakið talsverða athygli. Enski boltinn 15. október 2023 13:31
Arsenal leiðir kapphlaupið um Vermeeren Arsenal er sagt vera að vinna kapphlaupið við Barcelona um ungan belgískan miðjumann. Enski boltinn 15. október 2023 13:00
Sturridge sendir frá sér yfirlýsingu eftir handtökuskipunina Daniel Sturridge, fyrrum knattspyrnumaður, gaf frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi í kjölfarið á því að handtökuskipun var gefin út á hendur honum. Enski boltinn 15. október 2023 12:31
Vilja aflétta banni á útsendingum Forráðarmenn félaga í ensku úrvalsdeildinni eru sagðir vera í viðræðum við deildina til þess að aflétta banni á útsendingum á leikjum um miðjan dag í Bretlandi. Enski boltinn 15. október 2023 12:00
Erik Ten Hag vill halda McTominay Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, er sagður vilja halda Scott McTominay hjá félaginu í janúar. Enski boltinn 15. október 2023 11:31
United ætlar að rannsaka meiðslavandræði liðsins Manchester United hyggst hefja rannsókn á meiðslavandræðum liðsins á þessu tímabili en þetta segir John Murtough, yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu. Enski boltinn 15. október 2023 11:00
Odegaard: Besta ákvörðun sem ég hef tekið Martin Odegaard, fyrirliði Arsenal, segir að ákvörðun hans að yfirgefa Real Madrid haf verið sú besta á ferlinum. Enski boltinn 15. október 2023 09:30
Guardiola með augastað á Kroos Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur hug á því að bæta þýska miðjumanninum Toni Kroos við leikmannahóp sinn næsta sumar. Fótbolti 15. október 2023 08:09
Tottenham Hotspur-leikvangurinn varð fyrir töluverðu tjóni af völdum skemmdarvarga Skemmdarverk voru unnin á Tottenham Hotspur-leikvangnum í vikunni en talið er að tjónið nemi um það bil milljón punda. Fótbolti 14. október 2023 22:48
Ratcliffe nálgast kaup á fjórðung í Man.Utd Sir Jim Ratcliffe er að nálgast samkomulag við Glazer-fjölskylduna um kaup á fjórðungshlut í enska fótboltafélaginu Manchester United. Fótbolti 14. október 2023 22:44
Casemiro bætist á meiðslalista Man.Utd Casemiro, miðvallarleikmaður Manchester United, varð fyrir ökklameiðslum þegar hann spilaði fyrir Brasilíu í 1-1 jafnftefli brasilíska liðsins gegn Venesúela í undankeppni HM 2026 í vikunni. Fótbolti 14. október 2023 20:47
Chelsea skaust upp á topp deildarinnar Chelsea er komið á topp ensku ofurdeildarinnar í fótbolta kvenna en liðið tyllti sér í toppsætið með 2-0 sigri gegn West Ham á Kingsmeadow, heimavelli þeirra bláu í kvöld. Fótbolti 14. október 2023 18:59
Katarski fjárfestingahópurinn hættur við að kaupa Man.Utd Katarski fjárfestirinn Sheikh Jassim bin Hamad Al Thani hefur dregið sig út úr baráttunni um að kaupa meirihluta í enska fótboltafélaginu Manchester United samkvæmt heimildum BBC. Fótbolti 14. október 2023 18:05
Zaniolo mögulega í verri málum en Tonali Nicolo Zaniolo, leikmaður Aston Villa og ítalska landsliðsins, gæti átt von á alvarlegri ákærum vegna brota á veðmálareglum heldur en Sandro Tonali. Fótbolti 14. október 2023 14:00
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti