Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Valur Páll Eiríksson skrifar 6. mars 2025 11:34 Púllarar rændu sigrinum og hlupu á brott með forystu til Liverpool-borgar fyrir seinni leikinn. Rico Brouwer/Soccrates/Getty Images Eins og það er erfitt að verða fórnarlamb ráns eða stuldar hefur fyrirbærið sífellt orðið glamúriseraðra í alþjóðlegri poppmenningu undanfarin ár. Það er eitthvað hrífandi við fullkomnlega útpælt, skipulagt, vel útfært rán. Þar af leiðandi hefur Hollywood myndað heilt genre í kringum fyrirbærið. Ocean‘s myndirnar, Italian Job, Snatch, Baby Driver og að manni finnst sirka 90 prósent bíómynda Jasons Statham. Stuldurinn sem átti sér stað í Parísarborg í gær var hins vegar alls ekki á þann máta. Þar var búðarglugginn í hátískuverslun borgarinnar brotinn, þýfið hirt og hlaupið með það á brott. Bradley Barcola með lýsandi tilburði fyrir ítrekuð vonbrigði PSG-manna í gærkvöld.Getty/Rico Brouwer Það er skilgreiningin á smash and grab-ráni, sem er ef til vill hægt að þýða sem stútað og stolið (slöpp þýðing en það stuðlar). Enginn glamúr eða töffarapælingar. Rúðunni er smallað og keyrt á brott. Það verður seint gerð bíómynd um slíkan stuld. Bretar nota hugtakið smash and grab gjarnan í fótboltalegu samhengi yfir ákveðna tegund sigra. Sigur Liverpool á Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni í gær uppfyllti öll skilyrðin. Útilið. Það segir sig sjálft að þú brýst ekki inn og rænir eigið heimili. Sigrar sem þessir vinnast á útivelli. Mark skorað seint. Ekki nauðsynlegt skilyrði, getur verið einöngruð sókn sem er í andstæðu við gang leiksins, en mark Liverpool féll undir bæði. 1-0 sigrar. Leikurinn þarf helst að enda 1-0. Hann mætti fara 2-0 en þá þarf seinna markið að grípa fyrirsagnir. Markið sem stráir salti í sárin. Markið má ekki vera hvernig sem er. Það þarf helst að vera eftir skyndisókn. Föst leikatriði sleppa til, en eru aðgengilegri kostur. Því fallegra sem markið er, þeim mun fjær ferðu frá skilgreiningu sigurs á grundvelli þess að stúta og stela.* Margur myndi segja að sigurmark Harvey Elliott undir lok leiks í gær hafi verið fullkomnlega óverðskuldað og að sigurinn sé ósanngjarn. Og það er líklega alveg hárrétt. Harvey Elliott braut hjörtu PSG-manna í gær með sigurmarki í lokin.Getty/Rico Brouwer Stuðningsmenn Liverpool hefðu líklega einhverjir þegið þægilegri sigur, betri frammistöðu, minna stress. Við Íslendingar þekkjum þetta frá gullaldartíð karlalandsliðsins. Líklega tjékka allflestir stórir sigrar liðsins á árunum 2014-2018 í boxin að ofan. Og það er bara svo miklu skemmtilegra að vinna leiki eftir 90 mínútur af stressi með neglurnar nagaðar ofan í kjúkur. Ósanngjarnt og óverðskuldað skiptir engu máli. Í svona augnabliki felst fegurðin við íþróttina. Liverpool og PSG mætast aftur næsta þriðjudag, 11. mars, og verður leikurinn sýndur beint á rásum Stöðvar 2 Sport. *Lauslega þýdd skilgreining fótboltaklisjumeistarans Adams Hurrey, úr bókinni Extra Time Beckons, Penalties Loom: How to Use (and Abuse) The Language of Football (2024). Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Utan vallar Fótbolti Tengdar fréttir „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Luis Enrique, stjóri PSG, sagði ekki flókið að greina leik liðsins gegn Liverpool í Meistaradeildinni í gærkvöld. Lið sitt hefði verið mikið betra, þó að leikurinn hefði endað 1-0 fyrir Liverpool. 6. mars 2025 08:02 Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Liverpool, Bayern, Barcelona og Inter eru í góðum málum eftir leiki gærkvöldsins í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Mörkin úr leikjum þeirra má nú sjá á Vísi. 6. mars 2025 09:33 Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Alisson Becker átti algjöran stórleik í kvöld þegar Liverpool sótti 1-0 sigur til Parísar í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Brasilíski markvörðurinn bjargaði Liverpool hvað eftir annað og liðið skoraði síðan sigurmarkið eftir langa sendingu fram völlinn frá Alisson. 5. mars 2025 22:20 Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Liverpool getur þakkað fyrir að fara til baka frá París með 1-0 sigur á Paris Saint Germain en það lá á liðinu í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. 5. mars 2025 21:53 Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Íslenski boltinn Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Sjá meira
Það er eitthvað hrífandi við fullkomnlega útpælt, skipulagt, vel útfært rán. Þar af leiðandi hefur Hollywood myndað heilt genre í kringum fyrirbærið. Ocean‘s myndirnar, Italian Job, Snatch, Baby Driver og að manni finnst sirka 90 prósent bíómynda Jasons Statham. Stuldurinn sem átti sér stað í Parísarborg í gær var hins vegar alls ekki á þann máta. Þar var búðarglugginn í hátískuverslun borgarinnar brotinn, þýfið hirt og hlaupið með það á brott. Bradley Barcola með lýsandi tilburði fyrir ítrekuð vonbrigði PSG-manna í gærkvöld.Getty/Rico Brouwer Það er skilgreiningin á smash and grab-ráni, sem er ef til vill hægt að þýða sem stútað og stolið (slöpp þýðing en það stuðlar). Enginn glamúr eða töffarapælingar. Rúðunni er smallað og keyrt á brott. Það verður seint gerð bíómynd um slíkan stuld. Bretar nota hugtakið smash and grab gjarnan í fótboltalegu samhengi yfir ákveðna tegund sigra. Sigur Liverpool á Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni í gær uppfyllti öll skilyrðin. Útilið. Það segir sig sjálft að þú brýst ekki inn og rænir eigið heimili. Sigrar sem þessir vinnast á útivelli. Mark skorað seint. Ekki nauðsynlegt skilyrði, getur verið einöngruð sókn sem er í andstæðu við gang leiksins, en mark Liverpool féll undir bæði. 1-0 sigrar. Leikurinn þarf helst að enda 1-0. Hann mætti fara 2-0 en þá þarf seinna markið að grípa fyrirsagnir. Markið sem stráir salti í sárin. Markið má ekki vera hvernig sem er. Það þarf helst að vera eftir skyndisókn. Föst leikatriði sleppa til, en eru aðgengilegri kostur. Því fallegra sem markið er, þeim mun fjær ferðu frá skilgreiningu sigurs á grundvelli þess að stúta og stela.* Margur myndi segja að sigurmark Harvey Elliott undir lok leiks í gær hafi verið fullkomnlega óverðskuldað og að sigurinn sé ósanngjarn. Og það er líklega alveg hárrétt. Harvey Elliott braut hjörtu PSG-manna í gær með sigurmarki í lokin.Getty/Rico Brouwer Stuðningsmenn Liverpool hefðu líklega einhverjir þegið þægilegri sigur, betri frammistöðu, minna stress. Við Íslendingar þekkjum þetta frá gullaldartíð karlalandsliðsins. Líklega tjékka allflestir stórir sigrar liðsins á árunum 2014-2018 í boxin að ofan. Og það er bara svo miklu skemmtilegra að vinna leiki eftir 90 mínútur af stressi með neglurnar nagaðar ofan í kjúkur. Ósanngjarnt og óverðskuldað skiptir engu máli. Í svona augnabliki felst fegurðin við íþróttina. Liverpool og PSG mætast aftur næsta þriðjudag, 11. mars, og verður leikurinn sýndur beint á rásum Stöðvar 2 Sport. *Lauslega þýdd skilgreining fótboltaklisjumeistarans Adams Hurrey, úr bókinni Extra Time Beckons, Penalties Loom: How to Use (and Abuse) The Language of Football (2024).
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Utan vallar Fótbolti Tengdar fréttir „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Luis Enrique, stjóri PSG, sagði ekki flókið að greina leik liðsins gegn Liverpool í Meistaradeildinni í gærkvöld. Lið sitt hefði verið mikið betra, þó að leikurinn hefði endað 1-0 fyrir Liverpool. 6. mars 2025 08:02 Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Liverpool, Bayern, Barcelona og Inter eru í góðum málum eftir leiki gærkvöldsins í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Mörkin úr leikjum þeirra má nú sjá á Vísi. 6. mars 2025 09:33 Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Alisson Becker átti algjöran stórleik í kvöld þegar Liverpool sótti 1-0 sigur til Parísar í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Brasilíski markvörðurinn bjargaði Liverpool hvað eftir annað og liðið skoraði síðan sigurmarkið eftir langa sendingu fram völlinn frá Alisson. 5. mars 2025 22:20 Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Liverpool getur þakkað fyrir að fara til baka frá París með 1-0 sigur á Paris Saint Germain en það lá á liðinu í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. 5. mars 2025 21:53 Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Íslenski boltinn Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Sjá meira
„Við vorum mikið betri en Liverpool“ Luis Enrique, stjóri PSG, sagði ekki flókið að greina leik liðsins gegn Liverpool í Meistaradeildinni í gærkvöld. Lið sitt hefði verið mikið betra, þó að leikurinn hefði endað 1-0 fyrir Liverpool. 6. mars 2025 08:02
Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Liverpool, Bayern, Barcelona og Inter eru í góðum málum eftir leiki gærkvöldsins í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Mörkin úr leikjum þeirra má nú sjá á Vísi. 6. mars 2025 09:33
Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Alisson Becker átti algjöran stórleik í kvöld þegar Liverpool sótti 1-0 sigur til Parísar í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Brasilíski markvörðurinn bjargaði Liverpool hvað eftir annað og liðið skoraði síðan sigurmarkið eftir langa sendingu fram völlinn frá Alisson. 5. mars 2025 22:20
Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Liverpool getur þakkað fyrir að fara til baka frá París með 1-0 sigur á Paris Saint Germain en það lá á liðinu í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. 5. mars 2025 21:53
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn