Leikmenn Real Madrid undanþegnir reglum um sóttkví Zinedine Zidane og lærisveinar hans í Real Madrid munu geta mætt til Englands í seinni leik sinn við Manchester City, í Meistaradeild Evrópu, án þess að þurfa að fara í tveggja vikna sóttkví. Fótbolti 26. júlí 2020 13:30
Eitt af þremur mun bjarga lífi sínu Það er útlit fyrir hádramatíska fallbaráttu í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag en ljóst er að aðeins eitt eftirtalinn liða mun halda sæti sínu í deildinni; Aston Villa, Watford eða Bournemouth. Enski boltinn 26. júlí 2020 11:30
Solskjær: Ekki leikurinn sem skilgreinir tímabilið okkar Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, vill ekki gera of mikið úr mikilvægi leiksins við Leicester í dag í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 26. júlí 2020 11:00
Dagskráin í dag: Komast Blikar á sigurbraut? Lengjudeildin, PGA, umspil í enska og Juventus getur tryggt titilinn Það er sannkölluð veisla á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 26. júlí 2020 06:00
Arteta segir Arsenal ekki hafa efni á neinum mistökum í félagsskiptaglugganum Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að liðið sitt hafi ekki efni á því að gera nein mistök á félagsskiptamarkaðinum. Enski boltinn 25. júlí 2020 20:30
Aguero gæti tekið þátt í Meistaradeildinni Sergio Aguero gæti verið orðinn leikfær og spilað með Manchester City í Meistaradeild Evrópu í Portúgal. Enski boltinn 25. júlí 2020 17:30
Klopp segir Lampard verða að læra og frábiður sér tal um hroka Það virðist anda frekar köldu á milli knattspyrnustjóra Chelsea og Liverpool eftir rimmu liðanna í vikunni þar sem Englandsmeistarar Liverpool unnu 5-3 sigur. Enski boltinn 25. júlí 2020 12:45
Schmeichel kemur De Gea til varnar Kasper Schmeichel komið David De Gea til varnar en Spánverjinn hefur verið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína gegn Chelsea í FA-bikarnum á dögunum. Enski boltinn 25. júlí 2020 08:00
Lovren á leið til Rússlands | Romero á leið til Leeds? Dagar Dejan Lovren hjá Liverpool eru taldir en hann er á leið til Rússlandsmeistara Zenit. Þá ku Sergio Romero vera á leið til Leeds United en hann er ósáttur með Ole Gunnar Solskjær, þjálfara liðsins. Enski boltinn 24. júlí 2020 23:00
Man. United vill stela ungstirni sem hefur raðað inn mörkum fyrir grannana Manchester United eru nærri því að landa samningi við Charlie McNeill frá grönnum sínum í Manchester City. Enski boltinn 24. júlí 2020 18:00
Næsta tímabil hefst 12. september Búið er að gefa út hvenær næsta tímabil í ensku úrvalsdeildinni hefst. Enski boltinn 24. júlí 2020 13:58
„Ég er bara venjulegur strákur frá Liverpool“ Trent Alexander-Arnold, einn lykilmaðurinn í liði Liverpool, birti mynd af sér í gær þar sem hann segist bara vera venjulegur strákur frá Liverpool. Enski boltinn 24. júlí 2020 11:00
Stálu bílnum hans Fabinho og skartgripum er hann fagnaði titlinum Brotist var inn til Fabinho, miðjumanns Liverpool, á meðan hann fagnaði bikarafhendingunni hjá Liverpool á miðvikudaginn. Enski boltinn 24. júlí 2020 09:45
Blaðamenn völdu Henderson leikmann ársins Fyrirliði Englandsmeistara Liverpool var valinn leikmaður ársins af samtökum íþróttafréttamanna. Enski boltinn 24. júlí 2020 09:29
Liverpool fordæmir hegðun stuðningsmanna Liverpool sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem félagið fordæmdi hegðun þeirra stuðningsmanna sem voru mættir fyrir utan Anfield í fyrrakvöld að fagna er enski meistaratitillinn fór á loft. Enski boltinn 24. júlí 2020 08:30
„Liverpool er á toppnum og það er það sem skiptir máli“ Eins og alþjóð veit þá fékk Liverpool loks Englandsmeistaratitilinn í hendurnar í gær eftir 5-3 sigur á Chelsea. Enski boltinn 23. júlí 2020 19:45
Opinberaði Sané óvart kaup Chelsea á Havertz? Leroy Sané var tilkynntur sem leikmaður Bayern München í dag. Þar opinberaði hann óvart félagaskipti Kai Havertz frá Bayer Leverkusen til Chelsea. Enski boltinn 23. júlí 2020 17:45
„Harðorðir gagnvart Pogba en enginn talar um Rashford“ Patrice Evra, fyrrum varnarmaður Manchester United, var ósáttur með frammistöðu liðsins í 1-1 jafnteflinu gegn West Ham á heimavelli í gær. Enski boltinn 23. júlí 2020 16:30
Sat á vellinum og grét eftir síðasta leikinn - Treyjunúmer táningsins frátekið Jude Bellingham er á leið til Dortmund en þessi sautján ára piltur gengur í raðir þýska stórliðsins í sumar frá uppeldisfélaginu Birmingham. Enski boltinn 23. júlí 2020 15:30
Gott kvöld varð enn betra hjá Trent í gær Hinn 21 árs gamli Trent Alexander-Arnold mun seint gleyma gærdeginum er hann lyfti Englandsmeistaratitlinum með uppeldisfélagi sínu, Liverpool. Enski boltinn 23. júlí 2020 14:30
Lampard birtist óvænt í beinni hjá Sadio Mane á Instagram Sadio Mane leyfði stuðningsmönnum Liverpool að fylgjast með hvað gekk á inn í búningsklefa liðsins eftir að bikarinn fór á loft í gærkvöldi. Enski boltinn 23. júlí 2020 14:00
Utanríkisráðherra og stuðningsmenn Liverpool fögnuðu er titillinn fór á loft Liverpool lyfti enska meistaratitlinum í fyrsta skipti í þrjátíu ár í gær eftir 5-3 sigur á Chelsea. Það var ekki bara fagnað á Englandi því stuðningsmenn Liverpool fögnuðu víðs vegar um heim. Enski boltinn 23. júlí 2020 13:00
Klopp sendi stuðningsmönnum Liverpool hjartnæm skilaboð Það var eðlilega létt yfir Jurgen Klopp í gærkvöldi er enski meistaratitillinn fór á loft á Anfield í fyrsta skipti í þrjátíu ár. Enski boltinn 23. júlí 2020 10:00
Stuðningsmenn Liverpool fögnuðu á Spot Hluti stuðningsmanna Liverpool hér á landi kom saman á Spot í Kópavogi til að fagna því að loksins færi bikarinn á loft. Enski boltinn 23. júlí 2020 07:00
Sjáðu leikmenn Liverpool lyfta bikarnum Eftir sigur Liverpool gegn Chelsea fór Englandsmeistaratitillinn loks á loft. Enski boltinn 22. júlí 2020 22:05
Markasúpa á Anfield áður en bikarinn fór á loft Englandsmeistarar Liverpool lögðu Chelsea í ótrúlegum fótboltaleik á Anfield í kvöld. Lokatölur 5-3 en að leik loknum fékk Liverpool loks Englandsmeistaratitilinn í hendurnar. Enski boltinn 22. júlí 2020 21:05
West Brom elti Leeds upp í úrvalsdeildina | Jón Daði á skotskónum Síðasta umferð ensku B-deildarinnar fór fram í dag og þar með er ljóst að West Bromwich Albion fylgir Leeds United upp í ensku úrvalsdeildina. Öll úrslit dagsins má finna í fréttinni. Enski boltinn 22. júlí 2020 20:35
Djöflarnir gerðu jafntefli við Hamrana | Einn sigur í síðustu fjórum Manchester United tókst ekki að landa þremur stigum gegn West Ham United í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 1-1 og Man Utd aðeins unnið einn af síðustu fjórum leikjum sínum. Enski boltinn 22. júlí 2020 18:55
Óvænt rekinn en fær feitan bónus ef Watford heldur sér uppi Nigel Pearson, fyrrverandi knattspyrnustjóri Watford, fær eina milljón punda í sinn hlut ef liðið heldur sér í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 22. júlí 2020 14:30
United og Leicester gætu mæst í hreinum úrslitaleik um Meistaradeildarsæti Möguleiki er á að Manchester United og Leicester City mætist í hreinum úrslitaleik um sæti Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Til þess að sá úrslitaleikur verði að veruleika þarf þrennt að gerast. Enski boltinn 22. júlí 2020 14:00