Man City, Arsenal og Chelsea komin í undanúrslit FA bikarsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. september 2021 22:16 Man City er komið í undanúrslit. @VitalityWFACup Ensku stórliðin Manchester City, Arsenal og Chelsea unnu stórsigra í FA-bikar kvenna í fótbolta í kvöld. Þá vann Brighton & Hove Albion 1-0 sigur á Charlton Athletic og er einnig komið í undanúrslit. Um er að ræða bikarkeppnina frá því á síðasta tímabili sem var ekki kláruð sökum Covid-19. Fill in the blank! The best moment of the 2020-21 quarter-finals was ________ pic.twitter.com/6iDH0bPVWo— Vitality Women's FA Cup (@VitalityWFACup) September 29, 2021 Manchester City pakkaði Leicester City saman 6-0 en eins ótrúlegt og það hljómar var staðan markalaus í hálfleik. Khadija Shaw skoraði í upphafi síðari hálfleiks og Victoria Losada bætti við öðru marki skömmu síðar. Shaw var svo aftur á ferðinni eftir rúmlega klukkustundarleik og City svo gott sem komið áfram. Alex Greenwood kom City í 4-0 og Shaw fullkomnaði þrennu sína á 85. mínútu áður en Filippa Angeldal skoraði sjötta markið þegar tvær mínútur voru til leiksloka. HAT-TRICK FOR BUNNY SHAW How good was the run from @JillScottJS8 too? #WomensFACup @ManCityWomen pic.twitter.com/4I1DT2aC4c— Vitality Women's FA Cup (@VitalityWFACup) September 29, 2021 Rachel Williams kom Tottenham Hotspur yfir gegn erkifjendum sínum í Arsenal en heimakonur svöruðu með fjórum mörkum í fyrri hálfleik. Mana Iwabuchi jafnaði metin áður en Carlotte Wubben-Moy kom Arsenal yfir. Caitlin Foord bætti við þriðja markinu og Nikita Parish því fjórða rétt áður en flautað var til hálfleiks. Foord bætti svo við fimmta marki Arsenal í síðari hálfleik en Skytturnar gátu leyft sér að geyma hollensku stórstjörnuna Vivianne Miedema á varamannabekknum í kvöld. Að lokum unnu Englandsmeistarar Chelsea 4-0 útisigur á Birmingham City. Bethany England brenndi af vítaspyrnu fyrir gestina í fyrri hálfleik og staðan óvænt markalaus í hálfleik. Rising highest! @samkerr1 heads home #WomensFACup @ChelseaFCW pic.twitter.com/95VtcMQ5LT— Vitality Women's FA Cup (@VitalityWFACup) September 29, 2021 Samantha Kerr kom inn af bekknum í hálfleik og skoraði fyrsta mark leiksins eftir rúma klukkustund. Francesca Kirby skoraði tvívegis með stuttu millibili og staðan því orðin 3-0 áður en Pernille Harder skoraði fjórða og síðasta mark leiksins í uppbótartíma. The @ChelseaFCW front three are on @PernilleMHarder gets in on the action! #WomensFACup pic.twitter.com/v0OHgewzjc— Vitality Women's FA Cup (@VitalityWFACup) September 29, 2021 Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira
Þá vann Brighton & Hove Albion 1-0 sigur á Charlton Athletic og er einnig komið í undanúrslit. Um er að ræða bikarkeppnina frá því á síðasta tímabili sem var ekki kláruð sökum Covid-19. Fill in the blank! The best moment of the 2020-21 quarter-finals was ________ pic.twitter.com/6iDH0bPVWo— Vitality Women's FA Cup (@VitalityWFACup) September 29, 2021 Manchester City pakkaði Leicester City saman 6-0 en eins ótrúlegt og það hljómar var staðan markalaus í hálfleik. Khadija Shaw skoraði í upphafi síðari hálfleiks og Victoria Losada bætti við öðru marki skömmu síðar. Shaw var svo aftur á ferðinni eftir rúmlega klukkustundarleik og City svo gott sem komið áfram. Alex Greenwood kom City í 4-0 og Shaw fullkomnaði þrennu sína á 85. mínútu áður en Filippa Angeldal skoraði sjötta markið þegar tvær mínútur voru til leiksloka. HAT-TRICK FOR BUNNY SHAW How good was the run from @JillScottJS8 too? #WomensFACup @ManCityWomen pic.twitter.com/4I1DT2aC4c— Vitality Women's FA Cup (@VitalityWFACup) September 29, 2021 Rachel Williams kom Tottenham Hotspur yfir gegn erkifjendum sínum í Arsenal en heimakonur svöruðu með fjórum mörkum í fyrri hálfleik. Mana Iwabuchi jafnaði metin áður en Carlotte Wubben-Moy kom Arsenal yfir. Caitlin Foord bætti við þriðja markinu og Nikita Parish því fjórða rétt áður en flautað var til hálfleiks. Foord bætti svo við fimmta marki Arsenal í síðari hálfleik en Skytturnar gátu leyft sér að geyma hollensku stórstjörnuna Vivianne Miedema á varamannabekknum í kvöld. Að lokum unnu Englandsmeistarar Chelsea 4-0 útisigur á Birmingham City. Bethany England brenndi af vítaspyrnu fyrir gestina í fyrri hálfleik og staðan óvænt markalaus í hálfleik. Rising highest! @samkerr1 heads home #WomensFACup @ChelseaFCW pic.twitter.com/95VtcMQ5LT— Vitality Women's FA Cup (@VitalityWFACup) September 29, 2021 Samantha Kerr kom inn af bekknum í hálfleik og skoraði fyrsta mark leiksins eftir rúma klukkustund. Francesca Kirby skoraði tvívegis með stuttu millibili og staðan því orðin 3-0 áður en Pernille Harder skoraði fjórða og síðasta mark leiksins í uppbótartíma. The @ChelseaFCW front three are on @PernilleMHarder gets in on the action! #WomensFACup pic.twitter.com/v0OHgewzjc— Vitality Women's FA Cup (@VitalityWFACup) September 29, 2021
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira