Klopp býst við að Man. City ætli að svara fyrir sig á Anfield Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. september 2021 08:31 Liverpool mennirnir Sadio Mane og Virgil van Dijk fagna einu markanna á Drekavöllum í gærkvöldi. AP/Luis Vieira Liverpool og Manchester City upplifðu ólík úrslit í Meistaradeildinni í gærkvöldi fimm dögum áður en þau mætast í ensku úrvalsdeildinni. Á sama tíma og Liverpool vann 5-1 stórsigur á Porto þá tapaði Manchester City 2-0 á móti Paris Saint-Germain. „Það er pottþétt að City ætlar að svara fyrir sig á Anfield,“ sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, eftir sigurinn í Portúgal. It's safe to say Liverpool boss Jurgen Klopp was a very happy man following Liverpool's Champions League win in Porto. #bbcfootball #PORLIV #UCL— BBC Sport (@BBCSport) September 29, 2021 „Við munum samt snúa aftur heim eftir nokkra leiki án áhorfendanna okkar. Við látum því vaða,“ sagði Klopp. Liverpool mætir taplaust inn í leikinn á móti City og liðið leit vel út í stórsigrinum á Drekavöllum í gærkvöldi. Klopp talaði samt um það að liðið þurfi að bæta ýmislegt hjá sér. „Fyrst og fremst er mikilvægt að ná úrslitunum og þetta er mikilvægur sigur á útivelli á móti Porto. Sigurinn og hvernig við unnum leikinn gerir þetta enn betra,“ sagði Klopp. „Það var fullt af góðum köflum hjá okkur. Við sáum að Porto hafði horft á síðasta leik okkar á móti Brentford. Þeir byrjuðu áræðnir. Ég vildi að menn leystu það inn á vellinum og kom skref fyrir skref,“ sagði Klopp. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) „Við skoruðum engin stórkostleg mörk í fyrri hálfleik en þau voru mikilvæg. Við stjórnuðum leiknum í síðari hálfleik. Það er gott að komast á skrið en það hjálpar ekki eitt og sér á móti City. Við þurfum meira en bara góð úrslit í leiknum á undan,“ sagði Klopp. „Við þurfum að spila betur en við gerðum í kvöld, það er alveg ljóst. Það verður líka allt annar leikur,“ sagði Klopp. Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira
Á sama tíma og Liverpool vann 5-1 stórsigur á Porto þá tapaði Manchester City 2-0 á móti Paris Saint-Germain. „Það er pottþétt að City ætlar að svara fyrir sig á Anfield,“ sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, eftir sigurinn í Portúgal. It's safe to say Liverpool boss Jurgen Klopp was a very happy man following Liverpool's Champions League win in Porto. #bbcfootball #PORLIV #UCL— BBC Sport (@BBCSport) September 29, 2021 „Við munum samt snúa aftur heim eftir nokkra leiki án áhorfendanna okkar. Við látum því vaða,“ sagði Klopp. Liverpool mætir taplaust inn í leikinn á móti City og liðið leit vel út í stórsigrinum á Drekavöllum í gærkvöldi. Klopp talaði samt um það að liðið þurfi að bæta ýmislegt hjá sér. „Fyrst og fremst er mikilvægt að ná úrslitunum og þetta er mikilvægur sigur á útivelli á móti Porto. Sigurinn og hvernig við unnum leikinn gerir þetta enn betra,“ sagði Klopp. „Það var fullt af góðum köflum hjá okkur. Við sáum að Porto hafði horft á síðasta leik okkar á móti Brentford. Þeir byrjuðu áræðnir. Ég vildi að menn leystu það inn á vellinum og kom skref fyrir skref,“ sagði Klopp. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) „Við skoruðum engin stórkostleg mörk í fyrri hálfleik en þau voru mikilvæg. Við stjórnuðum leiknum í síðari hálfleik. Það er gott að komast á skrið en það hjálpar ekki eitt og sér á móti City. Við þurfum meira en bara góð úrslit í leiknum á undan,“ sagði Klopp. „Við þurfum að spila betur en við gerðum í kvöld, það er alveg ljóst. Það verður líka allt annar leikur,“ sagði Klopp.
Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira